Fćrsluflokkur: NBA

Mike Brown rekinn frá Cavaliers

mike_brownDavid Aldridge, fréttamađur NBA, stađfesti í morgun ađ Mike Brown, ţjálfari Cleveland Cavaliers, hefđi veriđ rekinn frá liđinu.

Brown stóđst ekki vćntingar í úrslitakeppninni eftir 61/21 árangur á venjulega leiktímabilinu og gerđi óákveđnar skiptingar og spilađi sama liđinu í 35-40 mínútur í leik. Einnig vöru leikkerfi Cavaliers út í hött eins og flestir vita.

Brown ţjálfađi Cavaliers í fimm ár en náđi aldrei ađ byggja meistaraliđ í kringum LeBron James, ţó hann hafi náđ tvisvar sinnum í röđ besta árangrinum á leiktímabilinu.

Árangur Brown međ Cavaliers frá upphafi: 

2005-06: 50 sigrar - 32 töp
2006-07: 50 sigrar - 32 töp (komust í úrslit)
2007-08: 45 sigrar - 37 töp
2008-09: 66 sigrar - 16 töp
2009-10: 61 sigur - 21 tap


Sixers komnir međ ţjálfara

doug_collinsDoug Collins samdi í gćr viđ Philadelphia 76ers um ađ ţjálfa liđiđ nćstu fjögur árin ađ sögn Turner Sports.

Collins var valinn fyrstur í nýliđavalinu áriđ 1973 af 76ers og spilađi ţar í átta ár.

Hann hefur ţjálfafđ ţrjú liđ, Detroit Pistons, Chicao Bulls og Washington Wizards, en hann ţjálfađi Michael Jordan í bćđi Bulls og Wizards.


Kobe međ tvöfalda tvennu - Lakers komnir í 2-0

la_lakersKobe Bryant skorađi 21 stig og gaf 13 stođsendingar ţegar hann og félagar hans hjá LA Lakers unnu 12 stiga sigur á Phoenix Suns 124-112.

Suns náđu aldrei nema tveggja stiga forskoti í leiknum og voru lykilleikmenn ţeirra ekki ađ spila vel. Besti leikmađur Suns var mjög líklega Jared Dudley sem kom međ15 stig, 5 fráköst, 4 stođsendingar og frábćra vörn af bekknum.

Stigaskor Lakers:

Gasol: 29
Bryant: 21
Artest: 18
Odom: 17
Bynum: 13
Farmar: 11
Brown: 8
Fisher: 7

Stigaskor Suns:

Richardson: 27
Hill: 23
Stoudemire: 18
Dudley: 15
Nash: 11
Lopez: 7
Amundson: 5
Dragic: 3
Barbosa: 3


Nýliđalottóiđ: Wizards fá fyrsta valrétt

Washington_Wizards

Washington Wizards unnu nýliđalottóiđ óvćnt í NBA-deildinni í gćr en ţeir lentu í fjórtánda sćti Austurdeildarinnar í vetur.

Búist var viđ ađ New Jersey Nets myndu vinna fyrsta réttinn en ţeir lentu í allra síđasta sćti deildarinnar međ vinningstöluna 12/70.

Wizards munu ţví líklega velja bakvörđinn John Wall en hann spilađi fyrir Kentucky-háskólann og skorađi 16,5 stig, gaf 6,5 stođsendingar og tók 4,3 fráköst ađ međaltali í leik á tímabilinu.

Spá um fyrstu 14 völin (www.nbadraft.net):

1. Wizards: John Wall
2. 76ers: Evan Turner
3. Nets: Derrick Favors
4. Timberwolves: Wes Johnson
5. Kings: DeMarcus Cousins
6. Warriors: Al-Faroug Aminu
7. Pistons: Greg Monroe
8. Clippers: Patrick Patterson
9. Jazz: Cole Aldrich
10. Pacers: Xavier Henry
11. Hornets: Donatas Motiejunas
12. Grizzlies: Avery Bradley 
13. Raptors: Ed Davis
14. Rockets: Hassan Whiteside
Öll spáin


Pierce setti 28 - Celtics komnir í 0-2

paul_pierceBoston Celtics eru komnir í ţćgilega stöđu í einvígi ţeirra gegn Orlando Magic eftir annan sigurinn í röđ á heimavelli Magic.

Paul Pierce skorađi 28 stig fyrir Celtics og var stigahćstur hjá ţeim en Dwight Howard átti góđan sóknarleik í nótt ţar sem hann skorađi 30 stig og tók 8 fráköst.


Stigaskor Magic:

Howard: 30
Carter: 16
Redick: 16
Nelson: 9
Barnes: 6
Lewis: 5
Pietrus: 5
Williams: 3
Gortat: 2

Stigaskor Celtics:

Pierce: 28
Rondo: 25
Garnett: 10
Perkins: 10
Davis: 8
Wallace: 6
Allen: 4
Allen: 4


Kobe setti 40 - Lakers komnir í 1-0

kobe_bryantKobe Bryant skorađi 40 stig, tók 5 fráköst og gaf 5 stođsendingar í nótt ţegar Los Angeles Lakers unnu fyrsta leikinn í seríu Lakers og Phoenix Suns, 128-107.

Lakers eru ţví komnir í 1-0 forystu í seríunni og ţurfa ađ vinna ţrjá leiki í viđbót til ţess ađ fara í lokaúrslit deildarinnar en nćsti leikur er í Los Angeles, eins og ţessi, svo fara tveir leikir fram í Phoenix og svo er einn og einn heimaleikur ef til ţarf.

Eins og fyrr segir var Kobe Bryant međ 40 stig, en bekkur Lakers var hörku góđur, en Lamar Odom skilađi 19 stigum, Jordan Farmar 10 og Shannon Brown 9.

Phoenix-liđiđ var frekar dauft í dálkinn en Amare Stoudemire var stigahćstur hjá  ţeim. Hann skorađi 23 stig en tók einungis ţrjú fráköst.

Stigaskor Lakers:

Bryant: 40
Gasol: 21
Odom: 19
Artest: 14
Farmar: 10
Brown: 9
Fisher: 5
Bynum: 4
Powell: 2
Walton: 2

Stigaskor Suns:

Stoudemire: 23
Richardson: 15
Lopez: 14
Nash: 13
Dragic: 13
Barbosa: 11
Hill: 7
Dudley: 5
Frye: 3
Amundson: 3


Celtics unnu Magic - Wallace er mćttur aftur!

kevin_garnettBoston Celtics heimsóttu Orlando Magic í gćrkvöldi og ţađ voru Boston-menn sem höfđu betur, 88-92.

Kendrick Perkins, Rasheed Wallace og Glen Davis héldu Dwight Howard í gólfinu í leiknum, en Wallace sýndi og sannađi ađ hann vćri ennţá frábćr leikmađur, en hann skilađi 13 stigum, 2 fráköstum og góđri vörn á Howard af bekknum.

Boston tvídekkuđu Howard ekki í leiknum en ţegar hann nálgađist körfuna var brotiđ, ţar sem hann er afar slök vítaskytta. Howard skorađi einungis 13 stig og tók 12 fráköst í leiknum.

Hjá Boston var Ray Allen stigahćstur međ 25 stig, auk ţess sem hann tók 7 fráköst en hjá Orlando var Vince Carter stigahćstur međ 23 stig.

Stigaskor Magic:

Carter: 23
Nelson: 20
Howard: 13
Redick: 9
Lewis: 6
Gortat: 6
Williams: 5
Pietrus: 4
Barnes: 2

Stigaskor Celtics:

Allen: 25
Pierce: 22
Wallace: 13
Garnett: 8
Davis: 6
Allen: 6
Perkins: 4 


Celtics komnir í úrslit austursins - búnir ađ sanna sig sem frábćrt liđ

paul_pierceŢađ verđa ţví Boston Celtics sem munu takast á viđ Orlando Magic í úrslitum austurdeildarinnar ţetta áriđ.

Ţeir unnu Cleveland Cavaliers í nótt, 94-85, á heimavelli sínum en serían fór 2-4 fyrir Boston.

Kevin Garnett var frábćr í leiknum međ 22 stig og 12 fráköst, en Rajon Rondo skorađi 21 stig og gaf 12 stođsendingar. Ray Allen var ekki ađ finna sig í nótt ţar sem hann skorađi ađeins 8 stig, en var međ 0/5 í ţristum.

Paul Pierce skorađi 13 stig og tók 5 fráköst og svo var ţađ baráttujaxlinn Tony Allen sem kom inn af bekknum međ 10 stig, en hann fćr verđskuldađan leiktíma hjá Doc Rivers.

LeBron James skilađi sínu í liđi Cavs, en hann skorađi 27 stig, tók 19 fráköst og gaf 10 stođsendingar. Hann og Mo Williams voru einu sem gerđu gagn hjá Cavaliers en Williams skorađi 22 stig og tók 7 fráköst.

 


Boston slátruđu Cavs - komnir í ţćgilega stöđu

ray_allenBoston Celtics komu, sáu og sigruđu í nótt ţegar ţeir gersamlega slógu Cleveland Cavaliers út af laginu međ 88-120 sigri.

Međ sigrinum eru Boston komnir í ţćgilega stöđu í einvígi liđanna, eđa 2-3, og eiga svo heimaleik á morgun ţar sem ţeir geta klárađ seríuna, eđa ađ Cleveland nái ađ gera oddaleik úr seríunni.

Ţetta er stćrsta tap Cleveland í úrslitakeppninni frá upphafi, og LeBron James hefur einungis ţrisvar sinnum skorađ minna í úrslitakeppni, en hann var međ 15 stig í nótt.

Ray Allen skorađi 25 stig, og ţar á međal setti hann sex ţriggja stiga skot, Paul Pierce átti manađan leik međ 21 stig, 11 fráköst og 7 stođsendingar og Rajon Rondo skorađi 16 stig og gaf 7 stođsendingar.


Lakers, Suns og Magic komin áfram

lakers-vs-magic

Los Angeles Lakers, Phoenix Suns og Orlando Magic eru öll komin í úrslit sínum megin í úrslitakeppninni í NBA-körfuboltanum. Öll unnu ţau seríu sína 4-0 (Lakers unnu Jazz, Suns unnu Spurs og Magic unnu Atlanta).

Ţá er ađeins ein sería eftir í undanúrslitum Austurdeildarinnar, en ljóst er ađ Lakers og Suns munu mćtast í úrslitum Vestursins. Cleveland Cavalers eru nú jafnir Boston Celtics, 2-2, en nćsti leikur í ţeirri seríu fer fram í kvöld klukkan 00:00 ađ íslenskum tíma.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband