Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Artest sektađur fyrir ađ koma seint á ćfingu

ron_artestRon Artest var í gćr sektađur af Los Angeles Lakers fyrir ađ koma seint á ćfingu hjá liđinu samkvćmt heimildum www.nba.com.

Ekki er gefiđ upp hversu há sektin var en líklega er hún nokkuđ há, ţar sem svona sektir eru alltaf nokkuđ hár í NBA, eđa alla vega miđađ viđ okkur Íslendinga.

Artest var hetja Lakers síđustu tvo leiki seríu ţeirra gegn Phoenix Suns en hann skorađi sigurkörfuna í leik 5 og 25 stig í leik 6.


Framtíđ Bass hjá Magic

brandon_bassKraftframherji Orlando Magic, Brandon Bass, mun mjög líklega yfirgefa liđiđ í sumar en hann hann fékk einungis ađ spila 13,0 mínútur ađ međaltali í leik hjá ţeim.

Hann skorađi 8,5 stig og tók 4,5 fráköst ađ međaltali í leik á síđasta tímabili á 19,4 mínútum í leik hjá Dallas Mavericks en ţetta tímabil var grátlegt fyrir hann ţar sem hann fékk nánast ekkert ađ spila.

Hann hefur tekiđ sífelldum framförum á síđustu árum en hann byrjađi međ 2,3 stig og 2,3 fráköst í leik međ New Orleans Hornets tímabiliđ 2005-06 en svo á síđasta tímabili, 2008-09, var hann međ 8,5 stig og 4,5 fráköst í leik sem eru mjög miklar framfarir.

Víti Bass hafa stórlagast međ árunum en fyrsta ár hans var hann međ 63% vítanýtingu, annađ áriđ 75%, ţađ ţriđja 82%, fjórđa áriđ var hann međ tćp 87% og í ár var hann međ tćp 83%.


Bryant skorađi 37 stig - Lakers mćta Celtics í úrslitum

kobe_bryantKobe Bryant skorađi 37 stig og tók 6 fráköst ţegar Los Angeles Lakers komust í úrslit NBA-deildarinnar í nótt en ţeir lögđu liđ Phoenix Suns ađ velli, 111-103.

Stađan í seríunni fór 4-2 fyrir Lakers en ţeir unnu fyrstu tvö leikina og Suns komu svo frábćrlega til baka og jöfnuđu metin, 2-2, en Lakers stálu svo tveimur sigrum í röđ og komust áfram.

Ron Artest, sem bjargađi síđasta leik fyrir Lakers, skorađi 25 stig í leiknum en hann hefur ekki veriđ ađ gera neitt rosalega góđa hluti upp á síđkastiđ.

Stigaskor Suns:

Stoudemire: 27
Nash: 21
Richardson: 13
Dragic: 12
Barbosa: 7
Hill: 6
Dudley: 3
Amundson: 2

Stigaskor Lakers:

Bryant: 37
Artest: 25
Fisher: 11
Bynum: 10
Gasol: 9
Farmar: 8
Odom: 6
Vujacic: 5


Tvífarar: Carmelo Anthony og Amanda Bynes

carmelo_anthonyamanda_bynes

Allir tvífarar...


Robinson átti stórleik - Celtics komnir í úrslit

nate_robinsonNate Robinson skorađi 13 stig og gaf 2 stođsendingar í nótt ţegar Boston Celtics komust í úrslit NBA-deildarinnar međ sigri á Orlando Magic, 96-84.

Paul Pierce skorađi 31 stig, tók 13 fráköst og gaf 5 stođsendignar í leiknum en hann var klárlega mađur leiksins ţó Robinson hafi fyllt stórkostlega í skarđ Rajon Rondo sem meiddist lítillega í leiknum.

Stigaskor Celtics:

Pierce: 31
Allen: 20
Rondo: 14
Robinson: 13
Garnett: 10
Davis: 6
Perkins: 2

Stigaskor Magic:

Howard: 28
Carter: 17
Nelson: 11
Lewis: 7
Pietrus: 7
Redick: 7
Williams: 5
Gortat: 1
Barnes: 1


Söguhorniđ: David Robinson

tim_duncan_og_david_robinsonDavid Robinson fćddist í Key West í Florida 6. ágúst áriđ 1965 en hann var annađ barn hjónanna Ambrose og Freda Robinson.

Fjölskylda hans fluttist oft milli stađa ţar sem fađir hans var í bandaríska hernum en eftir ađ hann hćtti ţar settist fjölskyldan ađ í Woodbridge í Virginiu og ţar sem David skarađi fram úr í flestum íţróttum nema körfubolta.

Hann sótti  Osbourn Park-skólann í framhaldsskóla sem er í Manassas sem er rétt fyrir utan Washington.

Á lokaári sínu í framhaldsskóla var hann orđinn rétt rúmlega tveir metrar á hćđ en hann hafđi enn ekki ćft körfubolta ađ fullu en hann byrjađi ţó ađ stunda íţróttina seinna á árinu. 

Robinson gekk í U.S. Naval Academy-háskólann og er sagđur vera besti körfuboltaleikmađur í sögu skólans. Hann valdi sér treyju númer 50 eftir fyrirmynd sinni, Ralph Sampson, og hefur allan sinn feril spilađ í henni.

Hann spilađi fyrstu ţrjú ár sín í háskóla (međ Navy Midshipmen men's-liđinu) undir stjórn Paul Evans sem yfirgaf ţađ til ađ ţjálfa liđ Pittsburgh-skólans í körfubolta og á lokaári hans í skólanum spilađi hann undir stjórn Pete Herrmann.

Hann var svo valinn fyrstur af San Antonio Spurs í nýliđavali NBA áriđ 1987 en hann mátti ţó ekki spila međ ţeim strax ţví hann ţurfti ađ vera tvö ár í hernum, samkvćmt reglum háskólans. 

Tímabiliđ 1989-90 var fyrsta tímabil hans í NBA af 14 tímabilum međ San Antonio Spurs. Ţá skorađi hann 24,3 stig, tók 12,0 fráköst og gaf 2,0 stođsendingar ađ međaltali í leik en áriđ eftir skorađi hann 25,6 stig, tók 13,0 fráköst og gaf 2,5 stođsendingar ađ međaltali í leik.

Tímabiliđ 1993-94 skorađi 29,8 stig ađ međaltali í leik en ţađ tímabil skorađi hann flest stig ađ jafnađi í leik á ferlinum.

Hann vann tvo NBA-meistaratitla og báđa međ Tim Duncan, ţann fyrri áriđ 1999 og ţann seinni áriđ 2003.

Afrek:

  • NBA-meistari (1999, 2003)
  • Mikilvćgasti leikmađur NBA (1995)
  • Besti varnarmađur (1992)
  • Nýliđi ársins (1990)
  • Valinn í liđ ársins (1991, '92, '95, '96)
  • Valinn í varaliđ ársins (1994, '98)
  • Valinn í ţriđja liđ ársins (1990, '93, 2000, '01)
  • Valinn í varnarliđ ársins (1991, '92, '95, '96)
  • Valinn í varavarnarliđ ársins (1990, '93, '94, '98)
  • Tíu sinnum valinn í Stjörnuleikinn

Artest međ flautukörfu - Lakers komnir í 3-2

la_lakersRon Artest skorađi sigurkörfu Los Angeles Lakers ţegar flautan í Staples Center gall í nótt en Lakers unnu Phoenix Suns, 103-101, og eru ţví aftur komnir međ forystu í
einvígi ţeirra, 3-2.

Lakers komust mest 18 stigum yfir í leiknum en ţegar reyndi á kom hinn skemmtilegi Steve Nash til bjarga fyrir Suns.

Flautukarfan hjá Artest var ađeins önnur karfa hans í leiknum en hann skorađi einungis 4 stig. Hann spilađi ţó góđa vörn eins og honum einum er lagiđ og hélt Grant Hill í 10 stigum.

Channing Frye steig hressilega upp í ţessum leik en hann hefur ekki veriđ í sambandi í seríunni og skorađi 14 stig, tók 10 fráköst og varđi eitt skot.

Stigaskor Lakers:

Bryant: 30
Fisher: 22
Gasol: 21
Odom: 17
Vujacic: 5
Artest: 4
Bynum: 2
Brown: 2

Stigaskor Suns:

Nash: 29
Stoudemire: 19
Frye: 14
Richardson: 12
Hill: 10
Dudley: 10
Dragic: 3
Amundson: 2
Barbosa: 2


Nelson skorađi 24 stig - Magic ađ minnka munninn

dwight_howardOrlando Magic unnu annan leik sinn í röđ í nótt á Boston Celtics, 113-92.

Jameer Nelson skorađi 24 stig, gaf 5 stođsendingar og tók 5 fráköst fyrir Magic en hjá Celtics var Rasheed Wallace stigahćstur međ 21 stig.

Miđherji Celtics, Kendrick Perkins, fékk tvćr ósanngjarnar tćknivillur dćmdar á sig í leiknum og var sendur í sturtu en Rajon Rondo, Marcin Gortat og Matt Barnes fengu allir eina tćknivillu dćmda á sig.

Stigaskor Magic:

Nelson: 24
Howard: 21
Lewis: 14
Redick: 14
Barnes: 9
Bass: 8
Pietrus: 8
Carter: 8
Williams: 5
Gortat: 2

Stigaskor Celtics:

Wallace: 21
Rondo: 19
Pierce: 18
Garnett: 10
R. Allen: 9
Rbinson: 5
Davis: 4
Williams: 2
Perkins: 2


Lykilleikmenn Magic ađ vakna til lífsins - löguđu stöđuna í nótt

boston_celticsOrlando Magic unnu fyrsta leik sinn í seríu ţeirra og Boston Celtics í úrslitum Austurdeildarinnar en leikurinn fór 92-96 í framlengingu.

Stađan í einvíginu er ţó enn 1-3 fyrir Celtics en Magic eiga heimaleik á fimmtudaginn nćstkomandi og geta ţví minnkađ muninn í einn leik en Cetlics geta klárađ seríuna í hverjum einasta leik sem verđur spilađur í henni.

Dwight Howard átti frábćran leik međ 32 stig og 16 fráköst.

Stigaskor Celtics:

Pierce: 32
R. Allen: 22
Garnett: 14
Rondo: 9
Davis: 6
Wallace: 4
Perkins: 3
T. Allen: 2

Stigaskor Magic:

Howard: 32
Nelson: 23
Lewis: 13
Redick: 12
Barnes: 10
Bass: 3
Carter: 3


Mike Brown rekinn frá Cavaliers

mike_brownDavid Aldridge, fréttamađur NBA, stađfesti í morgun ađ Mike Brown, ţjálfari Cleveland Cavaliers, hefđi veriđ rekinn frá liđinu.

Brown stóđst ekki vćntingar í úrslitakeppninni eftir 61/21 árangur á venjulega leiktímabilinu og gerđi óákveđnar skiptingar og spilađi sama liđinu í 35-40 mínútur í leik. Einnig vöru leikkerfi Cavaliers út í hött eins og flestir vita.

Brown ţjálfađi Cavaliers í fimm ár en náđi aldrei ađ byggja meistaraliđ í kringum LeBron James, ţó hann hafi náđ tvisvar sinnum í röđ besta árangrinum á leiktímabilinu.

Árangur Brown međ Cavaliers frá upphafi: 

2005-06: 50 sigrar - 32 töp
2006-07: 50 sigrar - 32 töp (komust í úrslit)
2007-08: 45 sigrar - 37 töp
2008-09: 66 sigrar - 16 töp
2009-10: 61 sigur - 21 tap


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband