Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

LeBron James er verđmćtasti leikmađur í NBA-deildinni

lebron_jamesEins og flestir áttu von á var LeBron James valinn besti leikmađur NBA-deildarinnar (MVP) annađ áriđ í röđ.

Hann var međ 27,8 stig, 7,0 fráköst og 7,0 stođsendingar ađ međaltali í leik á liđnu tímabili, og í úrslitakeppninni er hann búinn ađ vera međ hörku tölur, 31,8 stig, 9,2 fráköst og 8,2 stođsendingar í leik.


Spurs og Suns unnu - mćtast í annarri umferđ

suns_vs_spursSan Antonio Spurs og Phoenix Suns unnu bćđi leiki sína í nótt, og eru bćđi komin áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.

Liđin tvö hafa á síđustu 5-6 árum átt skemmtilegar rimmur í úrslitakeppninni, en nú eru allt önnur andlit komin á liđin.

Bćđi liđin unnu seríu sína 4-2, en Phoenix tóku Portland Trail Blazers í skemmtilegri rimmu og San Antonio hefndu sín á Dallas Mavericks síđan í fyrra, en ţá slógu ţeir Spurs-menn út í fyrstu umferđ.


Evans nýliđi ársins

tyreke_evansHinn frábćri Tyreke Evans, leikstjórnandi Sacramento Kings, var kosinn besti nýliđi ársins fyrir örfáum klukkustundum.

Evans, sem átti ţetta svo sannarlega skiliđ, skorađi 20,1 stig, tók 5,3 fráköst og gaf 5,8 stođsendingar ađ međaltali í leik á tímabilinu, en hann er einn örfárra nýliđa sem hefur náđ 20/5/5 í međaltali.

Ađrir sem áttu möguleika á ađ vera nýliđi ársins voru Stephen Curry (17,5 stig, 4,5 frák og 5,9 stođ a.m.t. í leik) og Brandon Jennings (20,8 stig, 3,0 frák og 3,8 stođ a.m.t. í leik).


Jennings leiddi Bucks til sigurs - komnir 2-3 yfir

john_salmonsBrandon Jennings skorađi 25 stig, reif 4 fráköst og gaf 3 stođsendingar ţegar Milwaukee Bucks unnu Atlanta Hawks í nótt, 87-91, og komust ţar međ yfir í seríu liđanna, 2-3.

John Salmons fór mikinn í liđi Bucks, međ 19 stig og 6 fráköst, en ţess má geta ađ ţeir eru án Andrew Bogut og Michael Redd, svo erfitt er fyrir ţá ađ vinna svona seríu.

Hjá Hawks var Al Horford međ 25 stig og 11 fráköst, en Joe Johnson skorađi 11 stig, tók 6 fráköst og gaf 6 stođsendingar, en hann braut sex sinnum af sér.


Melo skorađi 26 stig - Nuggets ađ nálgast Jazz

carmelo_anthonyDenver Nuggets tóku á móti Utah Jazz í fimmta leik liđanna í úrslitakeppninni, en leikar stóđu 1-3 Utah í vil, svo ţeir gátu klárađ seríuna.

Carmelo Anthony skorađi 26 stig og tók 11 fráköst í leiknum og Chris Andersen skorađi 10 stig, tók 7 fráköst og varđi 3 skot.

Hjá Utah skorađi Carlos Boozer 25 stig og tók 16 fráköst. Paul Millsap skorađi 16 stig og tók 9 fráköst og Deron Williams skorađi 34 stig, gaf 10 stođsendingar og reif 4 fráköst.


Crawford sjötti mađur ársins

Jamal-CrawfordBakvörđur Atlanta Hawks, Jamal Crawford, var í gćr útnefndur sjötti mađur ársins.

Hann átti mjög gott tímabil í ár međ 18,0 stig, 3,0 stođsendingar og 2,5 fráköst ađ međaltali í leik á rúmum 30 mínútum í leik.

Ađrir sem komu til greina voru Jason Terry (Dallas Mavericks), Manu Ginobili (San Antonio Spurs), sem reyndar spilađi nokkuđ mikiđ í byrjunarliđi og svo auđvitađ Anderson Varejo (Cleveland Cavaliers).


Söguhorniđ: Spud Webb

spud_webb

Anthony Jerome Webb fćddist í Dallas ţann 13. júlí áriđ 1963. Hann var alinn upp í ţriggja herbergja húsi.

Hann var aldrei hár í loftinu, en notađi hrađa sinn og stökkkraft til ţess ađ sigra ađra krakka í körfubolta.

Hann gekk í Midland-háskólann í Norđur-Karólínu fylki eftir framhaldsskóla og skorađi ţar 10,4 stig og gaf 5,7 stođsendingar ađ međaltali í leik.

Hann er 5-fet-6 eđa 165 cm hár. Hann, Mugsy Bouges og Earl Boykins eru međal ţriggja minnstu leikmanna sem leikiđ hafa í NBA-deildinni.

Á nýliđatímabili Webb skorađi hann 7,8 stig og gaf 4,3 stođsendingar ađ međaltali í leik, en ţá spilađi hann međ Atlanta Hawks.

Hápunktur ferils hans var tímabiliđ 1991-92 ţegar hann skorađi 16,0 stig, gaf 7,1 stođsendingu og tók 2,9 fráköst ađ međaltali í leik, en ţá lék hann međ Sacramento Kings (fyrsta tímabil hans ţar).

Hann endađi feril sinn hjá Orlando Magic og skorađi 3,0 stig, gaf 1,3 stođsendingar og 0,8 fráköst a međaltali í leik í fjórum leikjum međ ţeim.


Channing Frye skorađi 20 stig - Suns geta komist áfram í nćsta leik

channing_fryeBekkur Phoenix Suns skorađi samanlagt 55 stig í nótt ţegar ţeir lögđu Portland Trail Blazers, 107-88, í fimmtu viđureign liđanna í fyrstu umferđ úrslitakeppninnar.

Channing Frye, sem kom inn af bekknum, skorađi 20 stig og tók 8 fráköst í leiknum, en stigahćstur í byrjunarliđinu var Amaré Stoudemire međ 19 stig.

Brandon Roy skorađi ađeins 5 stig á ađeins 19 mínútum en stigahćstur hjá Portland var Andre Miller međ 21 stig. Marcus Camby var einnig góđur í leiknum, en hann skorađi 7 stig, tók 11 fráköst, gaf 5 stođsendingar og varđi 2 skot.


Jennings međ 23 stig - Bucks jöfnuđu metin

carlos_delfinoÁn Andrew Bogut og Michael Redd náđu Milwaukee Bucks ađ jafna seríuna gegn Atlanta Hawks í nótt, en leikar standa 2-2.

Í nótt unnu ţeir sjö stiga sigur á Hawks, 111-104, en Brandon Jennings skorađi 23 stig og gaf 6 stođsendingar.

Ţá skorađi Carlos Delfino 22 stig og átti eina svakalega trođslu á Josh Smith, sem er nú frćgur fyrir ađ verja svona skot.

Hjá Hawks skorađi Joe Johnson 29 stig, gaf 9 stođsendingar og tók 4 fráköst. Josh Smith var einnig góđur međ 20 stig og 9 fráköst.


Bobcats í frí - Magic komnir áfram

vince_carterVince Carter skorađi 21 stig og af 4 stođsendingar í nótt ţegar Orlando Magic sendu Charlotte Bobcats í sumarfrí.

Orlando settu niđur 13 ţriggja stiga körfur á móti einungis 5 hjá Charlotte. Charlotte settu hins vegar fleiri tveggja stiga körfur, eđa 28 á móti 15.

Dwight Howard skorađi ađeins 6 stig og tók 13 fráköst, en enn og aftur lenti hann í villuvandrćđum (5,5 villur a.m.t. í leik í seríunni).

Hjá Charlotte var Tyrus Thomas stigahćstur međ 21 stig, auk ţess sem hann reif niđur 9 fráköst. Auk ţess var Gerald Wallace nokkuđ góđur međ 17 stig, 5 fráköst og 4 stođsendingar.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband