Bloggfrslur mnaarins, nvember 2009

Strleikur kvld!

kvld fer fram strleikur Iceland Express-deild karla en ar etja Njarvkingar kappi vi Keflavk, en liin eru jfn 1. sti deildarinnar samt KR sem eiga einnig strleik kvld gegn Stjrnunni.

Leikur Njarvkur og Keflavkur verur sndur beinni tsendingu vefsu SportTV.is fullum gum og me frbrri lsingu.


rslit nturinnar - Spurs unnu 5. leikinn r

Tu leikir voru spilair NBA-deildinni ntt. New Jersey Netsjfnuu met(17 tapair leikir r) og sama leiknum unnuLA Lakers 6. leik sinn r. vnt rslit voru leik Minnesota og Denver, en Minnesota unnu me 6 stigum Pepsi Center, heimavelli Nuggets-manna. sigruu San Antonio Spurs fimmta leik sinn r, en Manu Ginobili er sninn aftur eftir meisli.
Detroit 94 Atlanta 88
Toronto 94 Phoenix 113
LA Clippers 98 Memphis 88
New York 102 Orlando 114
Miami 85 Boston 92
San Antonio 97 Philadelphia 89
Oklahoma City 91 Houston 100
Denver 100 Minnesota 106
Sacramento 112 New Orleans 96
LA Lakers 106 New Jersey 87

rslit nturinnar

Fimm leikir fru fram NBA-deildinni ntt...
Washington 78 Charlotte 90
Cleveland 111 Dallas 95
Utah 108 Portland 92
Milwaukee 98 Orlando 100
Golden State 97 LA Lakers 130

rslit nturinnar

Tlf leikir voru spilair NBA ntt og komu nokkur rslit mnnum vart, .e.a.s. a Charlotte Bobcats unnu Cleveland, 94-87 og Washington mru Heat me 10 stigum. New Jersey Nets tpuu 16. leiknum r en n gegn Sacramento Kings og SA Spurs hafa unni fjra leiki r.
Cleveland 87
Charlotte 94
Washington 94
Miami 84
Atlanta 100
Philadelphia 86
Toronto 103
Boston 116
LA Clippers 104
Detroit 96
Dallas 113
Indiana 92
San Antonio 92
Houston 84
New York 125
Denver 128
Milwaukee 90
Oklahoma City 108
Phoenix 120
Minnesota 95
New Jersey 96
Sacramento 109
Memphis 106
Portland 96


Lou Williams meiddur

Byrjunarlisbakvrur Philadelphia 76ers er sem stendur kjlkabrotinn, en hann meiddist leik gegn Washington Wizards sem eir tpuu, 107-108.

Williams spilai eins og engill rtt fyrir a vera meiddur gegn Wizards, en daginn eftir( fimmtudag) fr hann rntkenmyndatku og t r henni kom a hann vri kjlkabrotinn.

Hann sat gegn Boston, en a mun hann gera nstu tta vikurnar. etta eru slmar frttir fyrir Sixers og miki hefur veri tala um hvort eir fi sr ekki annan bakvr.

Eitthva hefur veri spilinu hj Allen Iverson um a koma aftur, en gti hann fari til Miami Heat. Eitt sinn sagist Iverson vera starinn v a enda feril sinn me
Philly. Gti etta veri snsin fyrir hann?
Lou Williams


rslit nturinnar - Umfjllun

Atlanta Hawks 76 - 93 Orlando Magic
Leikurinn byrjai me ltum, en gar frttir fyrir Hawks v Mike Bibby kom r meislum og spilai sinn fyrsta leik fyrir lii tpa viku. Atlanta unnu tvo fyrstu leikhlutana og leiddu hlfleik, 51-39, 12 stiga munur. rija leikhluta tku Magic-menn hins vegar vldin og unnu leikhlutann, 14-28.
D12 g flagar ttu lka ann fjra, en leikurinn fr 76-93 fyrir Orlando.

Mike Bibby var me 10 stig og 5 stosendingar, en Joe Johnson, 22 stig og 7 frkst, var bestur lii Atlanta. var Josh Smith me 13 stig og 13 frkst. lii Orlando hafa Jason Williams og Anthony Johnson leyst fjarveru Jameer Nelson af eins og leitogar en Johnson var me 17 stig og 3 stosendingar. Dwight Howard skorai 22 stig g reif 17 frkst en Vince Carter skilai 21 stigi.

Utah Jazz 105 - 86 Chicago Bulls
Leikmenn Jazz ttu allt llu allan tmann en Bulls hafa tapa fjrum leikjum r og eru ekki lengur sti sem dugar inn rslitakeppnina, en eir dvelja nunda sti me 6 sigra og tta tp. Utah eru einnig nunda sti en ekki Austurdeildinni heldur vestan megin.

Carlos Boozer var me 28 stig, 8 frkst og 5 stosendingar en Luol Deng hj Bulls var me 26 stig og 8 frkst. vari Boozer rj skot og Paul Millsap, hj Jazz, skorai 12 stig og hirti 9 frkst.


rslit nturinnar - Nets me 15 tp r

Tlf leikir fru fram NBA-deildinni ntt, en Michael Beasley tryggi Miami Heat sigur gegn Orlando Magic, en Udonis Haslem setti skot ofan sasta leik og vann ar me leikinn fyrir Heat, annig a tveir sigurleikir hj Heat r me sigurkrfu lokin.

mttust Portland Trail Blazers og New Jersey Nets og eins og oftast tpuu Nets, en n me 10 stigum, 93-83. Brook Lopez var me 32 stig og 14 frkst leiknum, en a dugi ekki til.

SA Spurs unnu sinn rija leik r, Denver Nuggets unnu gan sigur Minnesota Timberwolves, 111-124. New Orleans unnu Milwaukee spennuleik og Dallas unnu Rockets me 31 stigi.

Indiana 86 LA Clippers 73
Charlotte 116 Toronto 81
Orlando 98 Miami 99
Boston 113 Philadelphia 110
Detroit 88 Cleveland 98
New Orleans 102 Milwaukee 99
Minnesota 111 Denver 124
Houston 99 Dallas 130
San Antonio 118 Golden State 104
Phoenix 126 Memphis 111
Sacramento 111 New York 97
Portland 93 New Jersey 83

rslit nturinnar

Fram fru sex leikir NBA ntt og mest spennandi leikurinn var hj Washington Wizards gegn Philadelphia 76ers sem fr 108-107 fyrir Wizards, en Wizards voru yfir nrrum allan tmann.
Washington 108 Philadelphia 107
Toronto 123 Indiana 112
Dallas 103 Golden State 111
Denver 101 New Jersey 87
Utah 94 Oklahoma City 104
LA Lakers 100 New York 90

T-Mac kkti fingu me Rockets mnudag

Skotbakvrurinn Tracy McGrady leit vi fingasal Houston Rockets mnudaginn, en ekki er vita hvenr hann kemur til baka.

McGrady segist geta spila nna, en eins og fyrr greinir fr, er vst hvenr hann spilar sinn fyrsta leik tpa 10 mnui. ,,g er tilbinn a spila krfubolta nna`` sagi McGrady en svo btti hann v vi: ,,Allir gera alltof miki r essu llu saman v g segist vera tilbinn en jlfari- og eigandi Houston segja a g s ekki tilbinn``

Meira...


rslit nturinnar

Memphis 116 Sacramento 105
San Antonio 112 Milwaukee 98
Portland 122 Chicago 98
LA Clippers 91 Minnesota 87

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband