Bloggfrslur mnaarins, desember 2010

Felton tryggi Knicks sigur - rslit nturinnar

Ellefu leikir fru fram NBA deildinni ntt.

Raymond Felton tryggi New York Knicks sigur me trlegum htti Toronto Raptors egar rjr sekndur voru eftir og Knicks eru bnir a vinna sex leiki r og eru sjtta sti Austursins.

skorai Derek Fisher r sniskoti lokasekndunum leik Los Angeles lianna en Lakers unnu leikinn, 86-87.

sasta spennutrylli nturinnar skorai Andrew Bogut r trlegu "Alley-oop" sniskoti r innkasti sustu sekndunni leik Milwaukee Bucks og Indiana Pacers og tryggi Bucks sigurinn, 97-95.

tkst George Karl, jlfara Denver Nuggets ekki a vinna sinn sundasta NBA leik ar sem Boston Celtics unnu ruggan sigur Karl og flgum, 105-89 en Carmelo Anthony var ekki me leiknum.

Boston 105-89 Denver
Cleveland 83-88 Chicago
New York 113-110 Toronto
Minnesota 103-111 Oklahoma
New Orleans 93-74 Detroit
San Antonio 111-94 Golden State
Phoenix 98-104 Memphis
Utah 98-111 Miami
Sacramento 116-91 Washington
LA Clippers 86-87 LA Lakers
Milwaukee 97-95 Indiana

Knicks me sj tisigra r - rslit nturinnar

New York Knicks unnu sinn sjunda tisigur r ntt egar eir lgu Toronto Raptors af velli, 99-116.

unnu San Antonio Spurs auveldan sigur New Orleans Hornets, 109-84, ar sem Hornets nu aldrei forystu en Spurs nu mest 38 stiga mun.

Spurs eru me besta rangur deildinni hinga til, 17 sigra og 3 tp en ar eftir koma Boston og Dallas me 16 sigra og 4 tp hvort li.

rslit nturinnar eru eftirfarandi:

Boston 100-75 New Jersey
Detroit 92-102 Cleveland
Oklahoma 114-109 Golden State
Denver 108-107 Memphis
Phoenix 125-108 Washington
Portland 100-91 LA Clippers
San Antonio 109-84 New Orleans
Toronto 99-116 New York

Iggy til Cavs?

Cleveland Cavaliers gtu veri a f ara strstjrnu rair snar, en n hefur eim orrmi veri dreift Vestanhafs a Andre Iguodala gti hugsanlega veri leiinni anga.

Iguodala er 26 ra gamall og er plssfrekur lii Philadelphia 76ers, ar sem hann spilar smu stu og hinn ungi Evan Turner, og ar fyrir utan er hann ekki a skila neitt rosalegum tlum, me 14,0 stig, 5,4 stosendingar og 6,7 frkst leik, sem er langt fr hans besta en gott.

Svona virka skiptin undir launaaki og eru nokku sanngjrn:

Cavaliers f:
Andre Iguodala
Jason Kapono

76ers f:
Christian Eyenga
Antawn Jamison
Daniel Gibson

* er ekki lklegt a skiptin veri essari mynd ef au gerast, ar sem Sixers eru t.d. me tvo ga framherja fyrir.

Gengi 76ers hefur ekki veri nrri v ngu gott hinga til og veitir eim ekkert af v a hrista aeins upp leikmannahpnum og reyna a endurbyggja lii, til dmis a f sr einhvern almennilegan miherja fyrir Spencer Hawes og einhvern r essu fjgurra manna framherjateymi eirra.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband