Bloggfrslur mnaarins, jl 2010

Ramon Sessions til Cavs

Minnesota Timberwolves skiptu dgunum Ramon Sessions og Ryan Hollins til Cleveland Cavaliers auk valrtts annarri umfer nliavali nstu ra.

Fyrir fengu eir Delonte West og Sebastian Telfair en West hefur veri hj Cavaliers sustu tv leiktmabilin en Telfair kom vetur.

Sessions skorai 8,2 stig og gaf 3,1 stosendingu a mealtali leik vetur.


Antoine Wright til Kings

antoine wright

Sacramento Kings hafa n samningum vi bakvrinn Antoine Wright en hann spilai me Toronto Raptors sasta tmabili.

ar skorai hann 6,5 stig og tk 2,8 frkst a mealtali leik en honum var skipt fr Dallas Mavericks til Raptors fyrra sumar Marion-skiptunum.


Barnes og Ratliff til Lakers

matt barnes og theo ratliff

Samkvmt fjlmilum vestanhafs hafa framherjinn Matt Barnes ogmiherjinn Theo Ratliff hafa gert samning vi meistara Los Angeles Lakers.

Barnes geri tveggja ra samninigupp 3,6 milljnir dala en Ratliff geri samning upp eitt r og rmlega 1,30 milljnir dollara.


Tony Battie til Sixers

tony battie

Phildelphia 76ers hafa n samningum vi miherjann Tony Battie en hann samdi vi lii um a spila me v nsta tmabil.

Battie spilai me New Jersey Nets sasta tmabili en ur hafi hann spila me Denver Nuggets, Boston Celtics, Cleveland Cavs og Orlando Magic.

Me Nets skorai hann 2,4 stig a mealtali leik en hann tti a hjlpa stru mnnum Sixers me reynslu og dpt, ar sem eir eru ekki me marga miherja.

Miherjar eirra eru Spencer Hawes, Mareese Speights og Jason Smith, sem allir eru einungis rtt rmlega tvtugir, svo Battie tti a koma me mikla reynslu til stru mannanna en hann er 34 ra gamall.


Wes Matthews til Blazers

wes matthews

Bakvrurinn Wesley Matthews hefur sami vi Portland Trail Blazers en Utah Jazz jfnuu ekki tilboi Blazers ar sem hann var me "verndaan" samning eins og flestir ekkja sem "restricted free agent".

Jazz tku Raja Bell fram yfir Matthews en Bell hefur veri miki meiddur upp skasti og er orinn nokku gamall (fddur rii 1976) svo Matthews hefi lklega veri betri kostur.

Matthews, sem er aeins a vera 24 ra gamall, skorai 9,3 stig og tk 2,3 frkst a mealtali leik sasta tmabili me Jazz en a var nliatmabili hans.


Tvfarar: Emeka Okafor og Taye Diggs

Allir tvfarar...


Jefferson endurnjar vi Spurs

richard jefferson

Richard Jefferson hefur endurnja samning sinn vi San Antonio Spurs til fjgurra ra en hann sagi upp samningnum fyrr sumar.

Samningurinn er gildir sem fyrr segir til fjgurra ra en hann er upp 40 milljnir dala sem er launalkkun hj honum en hann hefi fengi fimmtn milljnir komandi tmabili sem er meira en hann mun f.

Launalkkunin geri Spurs kleift a n sr einn besta miherja Evrpu, Tiago Splitter, og gera njan samning vi riggja stiga skyttuna Matt Bonner.

Jefferson tti afleitt tmabil vetur en hann skorai 12,3 stig a mealtali leik sem er llegasta skor hans san nliatmabili hans en skorai hann 9,4 stig leik.


Heat bta vi sig

Miami Heat hafa n samningum vi miherjann Juwan Howard en hann spilai me Portland Trail Blazers sasta leiktmabili.

Hj Blazes skorai hann 6,0stig og tk4,6t frkst a mealtali leik.


Brad Miller til Rockets

Houston Rockets hafa n samningum vi miherjann Brad Miller enhann spilai me Chicago Bulls sasta leiktmabili.

Miller, sem er gur skotmaur, skorai 8,8 stig og tk 4,9 frkst a mealtali leik linu tmabili en hann kom til Bulls miju 2008-09 tmabilinu.

Meal annarra frtta hafa Miami Heat endurnja samninginn vi James Jones og Joel Anthony.

hafa Boston Celtics n samningum vi Nate Robinson sem komtil eirra miju sastatmabili. Einnig hafa LA Clippers gert njan eins rs samning vi Craig Smith.


Heat n sr Miller - Bell til Jazz

Mike Miller

Miami Heat hafa n samningum vi Mike Miller en Millers spilai me Washington Wizards sasta leiktmabili ar sem hann geri 10,9 stig og 6,2 frkst a mealtali leik.

Miller tti a styrkja Heat miki en hann geri fimm ra samning sem er upp um a bil 25 milljnir dollara a sgn ESPN.com en eftir a LeBron James, Chris Bosh og Dwyane Wade kvu a vera saman Heat vantai eim skotmann til ess a fullkomna reyki.

Wade mun lklega byrja sem bakvrur hj Heat, Miller stu skotbakvarar, en hann er 204cm hog getur spila skotbakvr og framherja, LeBron mun spila framherja og Boshog Udonis Haslem munu vera kraftframherja og miherja.

Raja Bell hefur gengi til lis vi sitt fyrrum li, Utah Jazz, en hann spilai me eim fjra og fimmta tmabil sitt NBA-deildinni.

Bell, sem var skipt fr Charlotte Bobcats til Golden State Warriors fyrr leiktinni, spilai aeins einn leik me eim tmabilinu og skorai 11 stig eim leik.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband