Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

Úrslit næturinnar

Cavs 106 - 101 Hawks
Pacers 110 - 121 Grizzlies
Magic 117 - 92 Bucks
Raptors 107 - 103 Bobcats
Nets 104 - 95 Knicks
Wolves 103 - 107 Jazz
Hornets 95 - 91 Heat
Suns 116 - 98 Celtics
Blazers 103 - 99 Clippers
Kings 106 - 116 Sixers


LeBron fagnaði 25 ára afmæli sínu með stæl

LeBron JamesLeBron James vann í fyrsta sinn á ferlinum leik á afmælisdegi sínum, en Cavaliers unnu Atlanta Hawks með fimm stigum.

Leikurinn var í höndum Hawks-manna allan tímann, en í fjórða leikhluta var allt farið að jafnast út.

Þegar 25 sekúndur lifðu sem af var leiks voru Cavs með boltann og staðan jöfn, 101-101. Hawks-menn pressuðu hart og það var tvídekkað Mo Williams, sem var með boltann.

17 sekúndur voru eftir og Anderson Varejo fékk boltann, skaut þriggja og skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu, enda var LeBron ógurlega kátur.

Mike Bibby klikkaði fyrir utan þriggja og Cavs-menn fengu tvö vítaskot og kláruðu leikinn. Úrslit næturinnar koma innan skamms.


Úrslit næturinnar - Kobe skoraði 44

Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Kobe Bryant skoraði 44 stig fyrir LA Lakers og leiddi þá til sigurs á Golden State Warriors á Staple Center. Þá var Manu Ginobili með 14 stig, 9 fráköst g 10 stoðsendingar sem leiddu San Antonio Spurs til sigurs á Minnesota Timberwolves.

Chicago Bulls hafa unnið tvo leiki í röð síðan Tyrus Thomas sneri aftur, eða báða leikina sem hann er búinn að spila eftir meiðsli. Hann skoraði 8 stig og tók tók 15 fráköst af bekknum í nótt.

Atlanta 84 - 95 Cleveland
Washington 98 - 110 Oklahoma City
Detroit 87 - 104 New York
Chicago 104 - 95 Indiana
San Antonio 117 - 99 Minnesota
Houston 108 - 100 New Orleans
LA Lakers 124 - 118 Golden State

Robinson fær sekt

Nate RobinsonAganefnd NBA hefur tekið þá ákvörðun að sekta bakvörðinn knáa, Nate Robinson, fyrir að biðja lið sitt, New York Knicks, um að skipta sér til annars liðs.

Hann og þjálfari Knicks, Mike D'antoni, hafa verið í stanslausum rifrildum síðan tímabilið hófst og hefur Robinson einungis spilað í 12 leikjum og setið á bekknum í rúmalega 15 leikjum.

Hann þarf að greiða 25,000 dali til deildarinnar, en hann gæti átt í erfiðleikum með að borga sektina upp því hann er einungis með 4,000 dollara í laun fyrir þetta tímabil.


Úrslit næturinnar - Boston töpuðu aftur

NBA Boston Celtics töpuðu aftur gegn liði sem dólar á botni vestursins, en nú heimsóttu þeir Golden State Warriors. Monta Ellis skoraði 37 stig á 48:00 mínútum fyrir Warriors, en hjá Boston var Rajon Rondo með 30 stig og 15 stoðsendingar.

Andris Biedrins sneri aftur í leiknum eftir að hafa setið á hliðarlínunni undanfarna mánuði vegna meiðsla.

Þá töpuðu LA Lakers stórt fyrir Phoenix Suns, Kobe Bryant skoraði 34 stig og tók 7 fráköst, en hann tók 26 skot og aðeins 14 voru ofan í af þeim. Bekkur Suns-manna leiddi þá til sigurs, en Jason Richardson skilaði einungis 4 stigum með einn "þribba" og eitt víti ofan í.

Goran Dragic skoraði 14 stig og Leandro Barbosa skilaði 11 stigum. Stigahæstur í nótt var Kevin Durant sem skoraði heil 40 stig gegn New Jersey Nets, en Thunder fóru frekar illa með Devin Harris og félaga.

Bobcats 94 - 84 Bucks
Nets 89 - 105 Thunder
Grizzlies 116 - 111 Wizards
Suns 103 - 118 Lakers
Blazers 93 - 104 Sixers
Kings 106 - 101 Nuggets
Warriors 103 - 99 Celtics


Spá ykkar fyrir tímabilið

Venjulegt leiktímabil:
 

Austrið
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
x 9.
x 10.

x 11.
x 12.
x 13.
x 14.
x 15.

Vestrið
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
x 9.
x 10.
x 11.
x 12.
x 13.
x 14.
x 15.

Hverjir enda í 15. sæti? Hverjir verða deildarmeistarar? Hægt er að segja sína skoðun hér að neðan í hlekknum Athugasemdir.


Úrlit næturinnar

Raptors 102 - 95 Pistons
Cavs 108 - 83 Rockets
Heat 114 - 83 Pacers
Knicks 88 - 95 Spurs
Nuggets 96 - 104 Mavs
Clippers 92 - 90 Celtics


Davis tryggði Clippers sigurinn (umfjöllun)

Baron DavisBaron Davis tryggði LA Clippers tveggja stiga sigur gegn Boston Celtics í nótt, 92-90. Leikurinn fór fram á heimavelli Clippers, Staple Center, en Boston höfðu unnið 9 útileiki +í röð.

Rajon Rondo skilaði 20 stigum fyrir Celtics-menn, en Baron Davis skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar.

Aðrir leikir voru einnig skemmtilegir, en San Antonio Spurs sóttu sigur í Madison Square Garden, 88-95, en Tony Parker skoraði 22 stig fyrir Spurs.

Cleveland Cavaliers kláruðu Houston Rockets í seinni hálfleik, en þegar lið héldu til búningsherbergja í hálfleik hafði Mo Williams sett flautukörfu sem kom Cavs-mönnum þremur stigum yfir.

Úrslit næturinnar koma innan skamms.


Stjörnuhelgin 2010

Stjörnuhelgin fyrir þetta tímabil hefst þann 12. febrúar....


Úrslit næturinnar

Mavs 106 - 101 Grizzlies
Pacers 98 - 110 Hawks
Nets 93 - 98 Rockets
Bulls 96 - 85 Hornets
Wolves 101 - 89 Wizards
Thunder 98 - 91 Bobcats
Bucks 97 - 112 Spurs
Jazz 97 - 76 Sixers
Kings 103 - 112 Lakers
Warriors 132 - 127 Suns


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband