Fćrsluflokkur: Íţróttir

Söguhorniđ: David Robinson

tim_duncan_og_david_robinsonDavid Robinson fćddist í Key West í Florida 6. ágúst áriđ 1965 en hann var annađ barn hjónanna Ambrose og Freda Robinson.

Fjölskylda hans fluttist oft milli stađa ţar sem fađir hans var í bandaríska hernum en eftir ađ hann hćtti ţar settist fjölskyldan ađ í Woodbridge í Virginiu og ţar sem David skarađi fram úr í flestum íţróttum nema körfubolta.

Hann sótti  Osbourn Park-skólann í framhaldsskóla sem er í Manassas sem er rétt fyrir utan Washington.

Á lokaári sínu í framhaldsskóla var hann orđinn rétt rúmlega tveir metrar á hćđ en hann hafđi enn ekki ćft körfubolta ađ fullu en hann byrjađi ţó ađ stunda íţróttina seinna á árinu. 

Robinson gekk í U.S. Naval Academy-háskólann og er sagđur vera besti körfuboltaleikmađur í sögu skólans. Hann valdi sér treyju númer 50 eftir fyrirmynd sinni, Ralph Sampson, og hefur allan sinn feril spilađ í henni.

Hann spilađi fyrstu ţrjú ár sín í háskóla (međ Navy Midshipmen men's-liđinu) undir stjórn Paul Evans sem yfirgaf ţađ til ađ ţjálfa liđ Pittsburgh-skólans í körfubolta og á lokaári hans í skólanum spilađi hann undir stjórn Pete Herrmann.

Hann var svo valinn fyrstur af San Antonio Spurs í nýliđavali NBA áriđ 1987 en hann mátti ţó ekki spila međ ţeim strax ţví hann ţurfti ađ vera tvö ár í hernum, samkvćmt reglum háskólans. 

Tímabiliđ 1989-90 var fyrsta tímabil hans í NBA af 14 tímabilum međ San Antonio Spurs. Ţá skorađi hann 24,3 stig, tók 12,0 fráköst og gaf 2,0 stođsendingar ađ međaltali í leik en áriđ eftir skorađi hann 25,6 stig, tók 13,0 fráköst og gaf 2,5 stođsendingar ađ međaltali í leik.

Tímabiliđ 1993-94 skorađi 29,8 stig ađ međaltali í leik en ţađ tímabil skorađi hann flest stig ađ jafnađi í leik á ferlinum.

Hann vann tvo NBA-meistaratitla og báđa međ Tim Duncan, ţann fyrri áriđ 1999 og ţann seinni áriđ 2003.

Afrek:

  • NBA-meistari (1999, 2003)
  • Mikilvćgasti leikmađur NBA (1995)
  • Besti varnarmađur (1992)
  • Nýliđi ársins (1990)
  • Valinn í liđ ársins (1991, '92, '95, '96)
  • Valinn í varaliđ ársins (1994, '98)
  • Valinn í ţriđja liđ ársins (1990, '93, 2000, '01)
  • Valinn í varnarliđ ársins (1991, '92, '95, '96)
  • Valinn í varavarnarliđ ársins (1990, '93, '94, '98)
  • Tíu sinnum valinn í Stjörnuleikinn

Artest međ flautukörfu - Lakers komnir í 3-2

la_lakersRon Artest skorađi sigurkörfu Los Angeles Lakers ţegar flautan í Staples Center gall í nótt en Lakers unnu Phoenix Suns, 103-101, og eru ţví aftur komnir međ forystu í
einvígi ţeirra, 3-2.

Lakers komust mest 18 stigum yfir í leiknum en ţegar reyndi á kom hinn skemmtilegi Steve Nash til bjarga fyrir Suns.

Flautukarfan hjá Artest var ađeins önnur karfa hans í leiknum en hann skorađi einungis 4 stig. Hann spilađi ţó góđa vörn eins og honum einum er lagiđ og hélt Grant Hill í 10 stigum.

Channing Frye steig hressilega upp í ţessum leik en hann hefur ekki veriđ í sambandi í seríunni og skorađi 14 stig, tók 10 fráköst og varđi eitt skot.

Stigaskor Lakers:

Bryant: 30
Fisher: 22
Gasol: 21
Odom: 17
Vujacic: 5
Artest: 4
Bynum: 2
Brown: 2

Stigaskor Suns:

Nash: 29
Stoudemire: 19
Frye: 14
Richardson: 12
Hill: 10
Dudley: 10
Dragic: 3
Amundson: 2
Barbosa: 2


Nelson skorađi 24 stig - Magic ađ minnka munninn

dwight_howardOrlando Magic unnu annan leik sinn í röđ í nótt á Boston Celtics, 113-92.

Jameer Nelson skorađi 24 stig, gaf 5 stođsendingar og tók 5 fráköst fyrir Magic en hjá Celtics var Rasheed Wallace stigahćstur međ 21 stig.

Miđherji Celtics, Kendrick Perkins, fékk tvćr ósanngjarnar tćknivillur dćmdar á sig í leiknum og var sendur í sturtu en Rajon Rondo, Marcin Gortat og Matt Barnes fengu allir eina tćknivillu dćmda á sig.

Stigaskor Magic:

Nelson: 24
Howard: 21
Lewis: 14
Redick: 14
Barnes: 9
Bass: 8
Pietrus: 8
Carter: 8
Williams: 5
Gortat: 2

Stigaskor Celtics:

Wallace: 21
Rondo: 19
Pierce: 18
Garnett: 10
R. Allen: 9
Rbinson: 5
Davis: 4
Williams: 2
Perkins: 2


Lykilleikmenn Magic ađ vakna til lífsins - löguđu stöđuna í nótt

boston_celticsOrlando Magic unnu fyrsta leik sinn í seríu ţeirra og Boston Celtics í úrslitum Austurdeildarinnar en leikurinn fór 92-96 í framlengingu.

Stađan í einvíginu er ţó enn 1-3 fyrir Celtics en Magic eiga heimaleik á fimmtudaginn nćstkomandi og geta ţví minnkađ muninn í einn leik en Cetlics geta klárađ seríuna í hverjum einasta leik sem verđur spilađur í henni.

Dwight Howard átti frábćran leik međ 32 stig og 16 fráköst.

Stigaskor Celtics:

Pierce: 32
R. Allen: 22
Garnett: 14
Rondo: 9
Davis: 6
Wallace: 4
Perkins: 3
T. Allen: 2

Stigaskor Magic:

Howard: 32
Nelson: 23
Lewis: 13
Redick: 12
Barnes: 10
Bass: 3
Carter: 3


Mike Brown rekinn frá Cavaliers

mike_brownDavid Aldridge, fréttamađur NBA, stađfesti í morgun ađ Mike Brown, ţjálfari Cleveland Cavaliers, hefđi veriđ rekinn frá liđinu.

Brown stóđst ekki vćntingar í úrslitakeppninni eftir 61/21 árangur á venjulega leiktímabilinu og gerđi óákveđnar skiptingar og spilađi sama liđinu í 35-40 mínútur í leik. Einnig vöru leikkerfi Cavaliers út í hött eins og flestir vita.

Brown ţjálfađi Cavaliers í fimm ár en náđi aldrei ađ byggja meistaraliđ í kringum LeBron James, ţó hann hafi náđ tvisvar sinnum í röđ besta árangrinum á leiktímabilinu.

Árangur Brown međ Cavaliers frá upphafi: 

2005-06: 50 sigrar - 32 töp
2006-07: 50 sigrar - 32 töp (komust í úrslit)
2007-08: 45 sigrar - 37 töp
2008-09: 66 sigrar - 16 töp
2009-10: 61 sigur - 21 tap


Stoudemire skorađi 42 - Suns unnu Lakers

sunsAmaré Stoudemire skorađi 42 stig og tók 11 fráköst fyrir Phoenix Suns í nótt ţegar liđiđ vann sinn fyrsta leik í seríu ţeirra og Los Angeles Lakers, 118-109.

Kobe Bryant átti frábćran leik (36 stig, 11 stođ og 9 frák) en ekki dugđi hann til ţess ađ vinna leikinn ţví Suns voru ađ spila frábćran bolta.

Andrew Bynum skorađi ađeins 2 stig en hann spilađi ekki meira en 7 og 1/2 mínútu.

Stigaskor Suns:

Stoudemire: 42
Lopez: 20
Richardson: 19
Nash: 17
Dragic: 6
Hill: 5
Dudley: 4
Barbosa: 2
Amundson: 2
Frye: 1

Stigaskor Lakers: 

Bryant: 36
Gasol: 23
Fisher: 18
Artest: 12
Odom: 10
Brown: 5
Farmar: 3
Bynum: 2


Celtics "sussuđu" á Howard - komnir međ annan fótinn í úrslitin

paul_pierceBoston Celtics gersamlega tóku Orlando Magic í bakaríiđ međ 94-71 sigri á heimavelli en stađan í seríunni er 3-0 fyrir Celtics.

Glen Davis var stigahćstur hjá Celtics međ 17 stig en sex leikmenn í hjá ţeim voru međ 10 stig eđa meira.

Hjá Orlando voru Jameer Nelson og Vince Carter stigahćstir međ 15 stig.

Heimamenn í Boston gersamlega niđurlćgđu Dwight Howard og miđherjar Celtics fórnuđu öllu til ađ ţagga niđur í honum.

Stigaskor Celtics: 

Davis: 17
Pierce: 15
R. Allen: 14
Rondo: 11
Garnett: 10
Wallace: 10
Perkins: 6
Finley: 6
T. Allen: 4
Robinson: 1

Stigaskor Magic:

Carter: 15
Nelson: 15
Pietrus: 12
Redick: 9
Howard: 7
Williams: 5
Lewis: 4
Bass: 2
Barnes: 2


Sixers komnir međ ţjálfara

doug_collinsDoug Collins samdi í gćr viđ Philadelphia 76ers um ađ ţjálfa liđiđ nćstu fjögur árin ađ sögn Turner Sports.

Collins var valinn fyrstur í nýliđavalinu áriđ 1973 af 76ers og spilađi ţar í átta ár.

Hann hefur ţjálfafđ ţrjú liđ, Detroit Pistons, Chicao Bulls og Washington Wizards, en hann ţjálfađi Michael Jordan í bćđi Bulls og Wizards.


Kobe međ tvöfalda tvennu - Lakers komnir í 2-0

la_lakersKobe Bryant skorađi 21 stig og gaf 13 stođsendingar ţegar hann og félagar hans hjá LA Lakers unnu 12 stiga sigur á Phoenix Suns 124-112.

Suns náđu aldrei nema tveggja stiga forskoti í leiknum og voru lykilleikmenn ţeirra ekki ađ spila vel. Besti leikmađur Suns var mjög líklega Jared Dudley sem kom međ15 stig, 5 fráköst, 4 stođsendingar og frábćra vörn af bekknum.

Stigaskor Lakers:

Gasol: 29
Bryant: 21
Artest: 18
Odom: 17
Bynum: 13
Farmar: 11
Brown: 8
Fisher: 7

Stigaskor Suns:

Richardson: 27
Hill: 23
Stoudemire: 18
Dudley: 15
Nash: 11
Lopez: 7
Amundson: 5
Dragic: 3
Barbosa: 3


Sá besti sem hefur spilađ leikinn?

len_bias Leonard Kevin "Len" Bias (Nóvember 18, 1963 – Júní 19, 1986) var einn af bestu leikmönnum sem sést hafa  fyrr og síđar í ameríska háskólaboltanum.  Í raun einn sá allra besti sem heimurinn hefur séđ telja margir körfuboltasérfrćđingar. 

 Hann var valinn annar í nýliđavali NBA deildarinnar áriđ 1986 ţann 17. júní af stórveldinu Boston Celtics, annar á eftir miđherjanum öfluga, Brad Dougherty og á undan hinum magnađa Dražen Petrovic.

 Len Bias lést međ hrćđilegum hćtti eftir ofneyslu eiturlyfja einungis tveimur dögum eftir nýliđavaliđ. Hann er talinn af flestum sérfrćđingum besti leikmađurinn sem hefur aldrei spilađ í NBA deildinni. 

Bias var ótrúlegur íţróttamađur, gríđarlegur styrkur, snerpa og stökkkraftur (203cm 95kg) međ hreint út sagt magnađ stökkskot og mjög skapandi leikmađur.  Kappinn var oftar en ekki borinn saman viđ gođsögnina Michael Jordan og ţađ ekki ađ ástćđulausu.  Pilturinn var einnig dagfarsprúđur og góđur drengur sem hafđi ţó ótrúlegt drápseđli á vellinum. 

Ótímabćr dauđdagi hans var mikiđ reiđarslag fyrir körfuknattleiksheiminn enda var ţađ deginum ljósara ađ ţessi hćfileikaríki leikmađur hefđi orđiđ ein allra mesta stjarna NBA deildarinnar frá upphafi, ef ekki sú mesta.

Til marks um ţađ ţá lét Red Auerbach sem ţá var framkvćmdastjóri Boston Celtics ţau orđ falla ađ Boston borgin hafi ekki orđiđ fyrir meira áfalli síđan Kennedy forseti var skotinn fyrr en ţann dag sem Bias lést. Auerbach fylgdist međ leikmanninum í 3 ár og undirbjó ţađ gaumgćfilega ađ tryggja Boston krafta ţessa frábćra leikmanns.Sorgarsaga ţessa frábćra íţróttamanns er ţörf áminning fyrir okkur öll ađ hćtturnar og freistingarnar leynast  viđ hvert horn.  Bias ákvađ ţarna ađ “prófa” hćttuleg eiturlyf, lét undan ţrýstingi og ţađ kostađi hann lífiđ.  Saga hans er sorgleg en víti til varnađar, ekki síst fyrir unga íţróttamenn sem eru ađ halda út í lífiđ af fullum krafti.

ESPN gerđi hreint út sagt magnađa heimildarmynd um Bias “Whitout Bias” sem ég hvet alla körfuboltaáhugamenn til ţess ađ horfa á, algjör skylda!  Hér er slóđ á ţá ágćtu síđu www.youtube.com á myndina.

Fyrst tveir partar myndarinnar:

Alla partana er hćgt ađ sjá hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband