Artest međ flautukörfu - Lakers komnir í 3-2

la_lakersRon Artest skorađi sigurkörfu Los Angeles Lakers ţegar flautan í Staples Center gall í nótt en Lakers unnu Phoenix Suns, 103-101, og eru ţví aftur komnir međ forystu í
einvígi ţeirra, 3-2.

Lakers komust mest 18 stigum yfir í leiknum en ţegar reyndi á kom hinn skemmtilegi Steve Nash til bjarga fyrir Suns.

Flautukarfan hjá Artest var ađeins önnur karfa hans í leiknum en hann skorađi einungis 4 stig. Hann spilađi ţó góđa vörn eins og honum einum er lagiđ og hélt Grant Hill í 10 stigum.

Channing Frye steig hressilega upp í ţessum leik en hann hefur ekki veriđ í sambandi í seríunni og skorađi 14 stig, tók 10 fráköst og varđi eitt skot.

Stigaskor Lakers:

Bryant: 30
Fisher: 22
Gasol: 21
Odom: 17
Vujacic: 5
Artest: 4
Bynum: 2
Brown: 2

Stigaskor Suns:

Nash: 29
Stoudemire: 19
Frye: 14
Richardson: 12
Hill: 10
Dudley: 10
Dragic: 3
Amundson: 2
Barbosa: 2


Nelson skorađi 24 stig - Magic ađ minnka munninn

dwight_howardOrlando Magic unnu annan leik sinn í röđ í nótt á Boston Celtics, 113-92.

Jameer Nelson skorađi 24 stig, gaf 5 stođsendingar og tók 5 fráköst fyrir Magic en hjá Celtics var Rasheed Wallace stigahćstur međ 21 stig.

Miđherji Celtics, Kendrick Perkins, fékk tvćr ósanngjarnar tćknivillur dćmdar á sig í leiknum og var sendur í sturtu en Rajon Rondo, Marcin Gortat og Matt Barnes fengu allir eina tćknivillu dćmda á sig.

Stigaskor Magic:

Nelson: 24
Howard: 21
Lewis: 14
Redick: 14
Barnes: 9
Bass: 8
Pietrus: 8
Carter: 8
Williams: 5
Gortat: 2

Stigaskor Celtics:

Wallace: 21
Rondo: 19
Pierce: 18
Garnett: 10
R. Allen: 9
Rbinson: 5
Davis: 4
Williams: 2
Perkins: 2


Lykilleikmenn Magic ađ vakna til lífsins - löguđu stöđuna í nótt

boston_celticsOrlando Magic unnu fyrsta leik sinn í seríu ţeirra og Boston Celtics í úrslitum Austurdeildarinnar en leikurinn fór 92-96 í framlengingu.

Stađan í einvíginu er ţó enn 1-3 fyrir Celtics en Magic eiga heimaleik á fimmtudaginn nćstkomandi og geta ţví minnkađ muninn í einn leik en Cetlics geta klárađ seríuna í hverjum einasta leik sem verđur spilađur í henni.

Dwight Howard átti frábćran leik međ 32 stig og 16 fráköst.

Stigaskor Celtics:

Pierce: 32
R. Allen: 22
Garnett: 14
Rondo: 9
Davis: 6
Wallace: 4
Perkins: 3
T. Allen: 2

Stigaskor Magic:

Howard: 32
Nelson: 23
Lewis: 13
Redick: 12
Barnes: 10
Bass: 3
Carter: 3


Mike Brown rekinn frá Cavaliers

mike_brownDavid Aldridge, fréttamađur NBA, stađfesti í morgun ađ Mike Brown, ţjálfari Cleveland Cavaliers, hefđi veriđ rekinn frá liđinu.

Brown stóđst ekki vćntingar í úrslitakeppninni eftir 61/21 árangur á venjulega leiktímabilinu og gerđi óákveđnar skiptingar og spilađi sama liđinu í 35-40 mínútur í leik. Einnig vöru leikkerfi Cavaliers út í hött eins og flestir vita.

Brown ţjálfađi Cavaliers í fimm ár en náđi aldrei ađ byggja meistaraliđ í kringum LeBron James, ţó hann hafi náđ tvisvar sinnum í röđ besta árangrinum á leiktímabilinu.

Árangur Brown međ Cavaliers frá upphafi: 

2005-06: 50 sigrar - 32 töp
2006-07: 50 sigrar - 32 töp (komust í úrslit)
2007-08: 45 sigrar - 37 töp
2008-09: 66 sigrar - 16 töp
2009-10: 61 sigur - 21 tap


Stoudemire skorađi 42 - Suns unnu Lakers

Amaré Stoudemire skorađi 42 stig og tók 11 fráköst fyrir Phoenix Suns í nótt ţegar liđiđ vann sinn fyrsta leik í seríu ţeirra og Los Angeles Lakers, 118-109 . Kobe Bryant átti frábćran leik (36 stig, 11 stođ og 9 frák) en ekki dugđi hann til ţess ađ...

Celtics "sussuđu" á Howard - komnir međ annan fótinn í úrslitin

Boston Celtics gersamlega tóku Orlando Magic í bakaríiđ međ 94-71 sigri á heimavelli en stađan í seríunni er 3-0 fyrir Celtics. Glen Davis var stigahćstur hjá Celtics međ 17 stig en sex leikmenn í hjá ţeim voru međ 10 stig eđa meira. Hjá Orlando voru...

Sixers komnir međ ţjálfara

Doug Collins samdi í gćr viđ Philadelphia 76ers um ađ ţjálfa liđiđ nćstu fjögur árin ađ sögn Turner Sports . Collins var valinn fyrstur í nýliđavalinu áriđ 1973 af 76ers og spilađi ţar í átta ár. Hann hefur ţjálfafđ ţrjú liđ, Detroit Pistons, Chicao...

Kobe međ tvöfalda tvennu - Lakers komnir í 2-0

Kobe Bryant skorađi 21 stig og gaf 13 stođsendingar ţegar hann og félagar hans hjá LA Lakers unnu 12 stiga sigur á Phoenix Suns 124-112 . Suns náđu aldrei nema tveggja stiga forskoti í leiknum og voru lykilleikmenn ţeirra ekki ađ spila vel. Besti...

Sá besti sem hefur spilađ leikinn?

Leonard Kevin "Len" Bias (Nóvember 18, 1963 – Júní 19, 1986) var einn af bestu leikmönnum sem sést hafa fyrr og síđar í ameríska háskólaboltanum. Í raun einn sá allra besti sem heimurinn hefur séđ telja margir körfuboltasérfrćđingar. Hann var...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband