Nýliðalottóið: Wizards fá fyrsta valrétt
19.5.2010 | 20:12
Washington Wizards unnu nýliðalottóið óvænt í NBA-deildinni í gær en þeir lentu í fjórtánda sæti Austurdeildarinnar í vetur.
Búist var við að New Jersey Nets myndu vinna fyrsta réttinn en þeir lentu í allra síðasta sæti deildarinnar með vinningstöluna 12/70.
Wizards munu því líklega velja bakvörðinn John Wall en hann spilaði fyrir Kentucky-háskólann og skoraði 16,5 stig, gaf 6,5 stoðsendingar og tók 4,3 fráköst að meðaltali í leik á tímabilinu.
Spá um fyrstu 14 völin (www.nbadraft.net):
1. Wizards: John Wall
2. 76ers: Evan Turner
3. Nets: Derrick Favors
4. Timberwolves: Wes Johnson
5. Kings: DeMarcus Cousins
6. Warriors: Al-Faroug Aminu
7. Pistons: Greg Monroe
8. Clippers: Patrick Patterson
9. Jazz: Cole Aldrich
10. Pacers: Xavier Henry
11. Hornets: Donatas Motiejunas
12. Grizzlies: Avery Bradley
13. Raptors: Ed Davis
14. Rockets: Hassan Whiteside
Öll spáin
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pierce setti 28 - Celtics komnir í 0-2
19.5.2010 | 16:43
Boston Celtics eru komnir í þægilega stöðu í einvígi þeirra gegn Orlando Magic eftir annan sigurinn í röð á heimavelli Magic.
Paul Pierce skoraði 28 stig fyrir Celtics og var stigahæstur hjá þeim en Dwight Howard átti góðan sóknarleik í nótt þar sem hann skoraði 30 stig og tók 8 fráköst.
Stigaskor Magic:
Howard: 30
Carter: 16
Redick: 16
Nelson: 9
Barnes: 6
Lewis: 5
Pietrus: 5
Williams: 3
Gortat: 2
Stigaskor Celtics:
Pierce: 28
Rondo: 25
Garnett: 10
Perkins: 10
Davis: 8
Wallace: 6
Allen: 4
Allen: 4
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leikjadagskrá í undanúrslitum NBA-deildarinnar
18.5.2010 | 16:58
Los Angeles Lakers-Phoenix Suns
1. Mánudagur, 17. maí 2010, Staples Center
2. Miðvikudagur, 19. maí 2010, Staples Center
3. Sunnudagur, 23. maí 2010, U.S. Airways Center
4. Þriðjudagur, 25. maí 2010, U.S. Airways Center
5. Fimmtudagur, 27. maí 2010, Staple Center - Ef til þarf
6. Laugardagur, 29. maí 2010, U.S. Airways Center - Ef til þarf
7. Mánudagur, 31. maí 2010, Staple Center - Ef til þarf
Orlando Magic-Boston Celtics
1. Sunnudagur, 16. maí 2010, Amway Arena
2. Þriðjudagur, 18. maí 2010, Amway Arena
3. Laugardagur, 22. maí 2010, Boston Garden
4. Mánudagur, 24. maí 2010, Boston Garden
5. Miðvikudagur, 26. maí 2010, Amway Arena
6. Föstudagur, 28. maí 2010, Boston Garden
7. Sunnudagur, 30. maí 2010, Amway Arena
Heimavellir
Los Angeles Lakers:Staples Center
Phoenix Suns: U.S. Airway Center
Orlando Magic: Amway Arena
Boston Celtics: Boston Garden
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Steve Nash og Graham Alexander
18.5.2010 | 16:26
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kobe setti 40 - Lakers komnir í 1-0
18.5.2010 | 16:15
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Celtics unnu Magic - Wallace er mættur aftur!
17.5.2010 | 16:22
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Celtics komnir í úrslit austursins - búnir að sanna sig sem frábært lið
14.5.2010 | 19:01
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Boston slátruðu Cavs - komnir í þægilega stöðu
12.5.2010 | 20:26
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lakers, Suns og Magic komin áfram
11.5.2010 | 16:58
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)