Lakers og Magic komnir í 3-0
9.5.2010 | 19:42
Tveir leikir fóru fram í nótt, Atlanta Hawks gegn Orlando Magic, sem fór 75-105 fyrir Orlando, og Utah Jazz gegn LA Lakers, sem fór 110-111 fyrir Lakers.
Dwight Howard skoraði 21 stig og tók 16 fráköst, en fimm leikmenn Magic skoruðu 10 stig eða meira, Howard, Rashard Lewis (22), Nelson (14), Pietrus (13) og Barnes (11).
Derek Fisher var hetja LA Lakers í leik þeirra gegn Utah Jazz, en hann fékk opið skot þegar 28 sekúndur voru eftir og skoraði þriggja stiga körfu, og hún reyndist ráða úrslitum. Nú eru þeir þeir í þægilegri stöðu, 3-0.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Meistaradeildin í körfubolta: Barcelona - CSKA Moskva
7.5.2010 | 17:16
Leikur Barcelona og CSKA Moskva í Meistaradeild Evrópu í körfubolta er nú í gangi. Þriðji leikhluti er rúmlega hálfnaður og Barcelona eru yfir með sjö stigum, 45-38.
Smelltu hér að neðan til að sjá leikinn og þulir leiksins eru auðvitað íslenskir.
http://www.mbl.is/mm/sport/sporttv.html?game_id=66
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Brent Barry og Sverrir Þór Sverrisson
7.5.2010 | 15:43
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lið ársins
7.5.2010 | 14:45
Valnefnd íþróttafréttamanna hefur kjörið lið ársins í NBA. LeBron James og Dwight Howard fengu langflestu atkvæðin, og voru nánast fyrirfram komnir í liðið.
Lið eitt:
Dwight Howard
Kevin Durant
LeBron James
Kobe Bryant
Dwyane Wade
Lið tvö:
Amare Stoudemire
Dirk Nowitzki
Carmelo Anthony
Deron Williams
Steve Nash
Lið þrjú:
Andrew Bogut
Tim Duncan
Pau Gasol
Brandon Roy
Joe Johnson
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Superman leiddi Magic til sigurs - komnir 2-0 yfir
7.5.2010 | 14:28
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Varnarlið ársins
6.5.2010 | 17:31
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 17:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Orlando unnu Atlanta
5.5.2010 | 21:15
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lakers fóru létt með Jazz
5.5.2010 | 21:12
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Wallace með 17 - Celtics jöfnuðu metin
4.5.2010 | 18:27
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)