Atlanta unnu oddaleikinn - Kobe klárađi Jazz

williams-bibby-horfordSvo er víst ađ Atlanta Hawks mćta Orlando Magic í annarri umferđ úrslitakeppni NBA, en ţeir unnu Milwaukee Bucks nokkuđ örugglega í oddaleik liđanna í gćr, 95-74.

Jamal Crawford skorađi 22 stig og gaf 6 stođsendingar í leiknum, en Al Horford átti stórkostlegan leik međ 16 stig, 15 fráköst og 4 stođsendingar.

Brandon Jennings og Ersan Ilyasova voru bestir í liđi Bucks, en Jennings skorađi 15 stig og gaf 5 stođsendingar og Ilyasova skorađi 13 stig og reif 11 fráköst. 

 

Kobe Bryant skorađi  31 stig og gaf 4 stođsedingar í sigri Los Angeles Lakers á Utah Jazz, 104-99, en Lakers eru nú komnir 1-0 yfir í seríu liđanna.

Pau Gasol átti einnig góđan leik međ 25 stig og 12 fráköst en bekkur Lakers stóđ sig mjög vel, 22 stig og 15 fráköst frá honum.
kobe_bryant


LeBron skorađi 35 stig - Cavaliers komnir í 1-0

lebron_jamesCleveland Cavaliers tóku á móti Boston Celtics í fyrsta leik annarrar umferđar úrslitakeppni NBA. Ţeir unnu leikinn međ átta stigum, 101-93.

LeBron James, framherji Cleveland, skorađi 35 stig, tók 7 fráköst og gaf 7 stođsendingar, en hjá Boston var Rajon Rondo langbestur, en hann skorađi 27 stig, gaf 12 stođsendingar og reif 6 fráköst.

Serían stendur sem sagt í 1-0 fyrir Cavaliers, en nćsti leikur liđanna er á morgun klukkan 00:00 ađ íslenskum tíma. Tveir leikir fara fram í kvöld, Atlanta Hawks-Milwaukee Bucks (oddaleikur) sem fer fram klukkan 17:00 ađ íslenskum tíma og LA Lakers-Utah Jazz (fyrsti leikur í annarri umferđ) sem er sýndur á Stöđ 2 Sport klukkan 19:30.


LeBron James er verđmćtasti leikmađur í NBA-deildinni

lebron_jamesEins og flestir áttu von á var LeBron James valinn besti leikmađur NBA-deildarinnar (MVP) annađ áriđ í röđ.

Hann var međ 27,8 stig, 7,0 fráköst og 7,0 stođsendingar ađ međaltali í leik á liđnu tímabili, og í úrslitakeppninni er hann búinn ađ vera međ hörku tölur, 31,8 stig, 9,2 fráköst og 8,2 stođsendingar í leik.


Spurs og Suns unnu - mćtast í annarri umferđ

suns_vs_spursSan Antonio Spurs og Phoenix Suns unnu bćđi leiki sína í nótt, og eru bćđi komin áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.

Liđin tvö hafa á síđustu 5-6 árum átt skemmtilegar rimmur í úrslitakeppninni, en nú eru allt önnur andlit komin á liđin.

Bćđi liđin unnu seríu sína 4-2, en Phoenix tóku Portland Trail Blazers í skemmtilegri rimmu og San Antonio hefndu sín á Dallas Mavericks síđan í fyrra, en ţá slógu ţeir Spurs-menn út í fyrstu umferđ.


Evans nýliđi ársins

Hinn frábćri Tyreke Evans, leikstjórnandi Sacramento Kings, var kosinn besti nýliđi ársins fyrir örfáum klukkustundum. Evans, sem átti ţetta svo sannarlega skiliđ, skorađi 20,1 stig, tók 5,3 fráköst og gaf 5,8 stođsendingar ađ međaltali í leik á...

Jennings leiddi Bucks til sigurs - komnir 2-3 yfir

Brandon Jennings skorađi 25 stig, reif 4 fráköst og gaf 3 stođsendingar ţegar Milwaukee Bucks unnu Atlanta Hawks í nótt, 87-91 , og komust ţar međ yfir í seríu liđanna, 2-3. John Salmons fór mikinn í liđi Bucks, međ 19 stig og 6 fráköst, en ţess má geta...

Melo skorađi 26 stig - Nuggets ađ nálgast Jazz

Denver Nuggets tóku á móti Utah Jazz í fimmta leik liđanna í úrslitakeppninni, en leikar stóđu 1-3 Utah í vil, svo ţeir gátu klárađ seríuna. Carmelo Anthony skorađi 26 stig og tók 11 fráköst í leiknum og Chris Andersen skorađi 10 stig, tók 7 fráköst og...

Crawford sjötti mađur ársins

Bakvörđur Atlanta Hawks, Jamal Crawford, var í gćr útnefndur sjötti mađur ársins. Hann átti mjög gott tímabil í ár međ 18,0 stig, 3,0 stođsendingar og 2,5 fráköst ađ međaltali í leik á rúmum 30 mínútum í leik. Ađrir sem komu til greina voru Jason Terry...

Söguhorniđ: Spud Webb

Anthony Jerome Webb fćddist í Dallas ţann 13. júlí áriđ 1963. Hann var alinn upp í ţriggja herbergja húsi. Hann var aldrei hár í loftinu, en notađi hrađa sinn og stökkkraft til ţess ađ sigra ađra krakka í körfubolta. Hann gekk í Midland -háskólann í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband