Atlanta unnu oddaleikinn - Kobe klárađi Jazz
3.5.2010 | 15:31
Svo er víst ađ Atlanta Hawks mćta Orlando Magic í annarri umferđ úrslitakeppni NBA, en ţeir unnu Milwaukee Bucks nokkuđ örugglega í oddaleik liđanna í gćr, 95-74.
Jamal Crawford skorađi 22 stig og gaf 6 stođsendingar í leiknum, en Al Horford átti stórkostlegan leik međ 16 stig, 15 fráköst og 4 stođsendingar.
Brandon Jennings og Ersan Ilyasova voru bestir í liđi Bucks, en Jennings skorađi 15 stig og gaf 5 stođsendingar og Ilyasova skorađi 13 stig og reif 11 fráköst.
Kobe Bryant skorađi 31 stig og gaf 4 stođsedingar í sigri Los Angeles Lakers á Utah Jazz, 104-99, en Lakers eru nú komnir 1-0 yfir í seríu liđanna.
Pau Gasol átti einnig góđan leik međ 25 stig og 12 fráköst en bekkur Lakers stóđ sig mjög vel, 22 stig og 15 fráköst frá honum.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
LeBron skorađi 35 stig - Cavaliers komnir í 1-0
2.5.2010 | 12:40
Cleveland Cavaliers tóku á móti Boston Celtics í fyrsta leik annarrar umferđar úrslitakeppni NBA. Ţeir unnu leikinn međ átta stigum, 101-93.
LeBron James, framherji Cleveland, skorađi 35 stig, tók 7 fráköst og gaf 7 stođsendingar, en hjá Boston var Rajon Rondo langbestur, en hann skorađi 27 stig, gaf 12 stođsendingar og reif 6 fráköst.
Serían stendur sem sagt í 1-0 fyrir Cavaliers, en nćsti leikur liđanna er á morgun klukkan 00:00 ađ íslenskum tíma. Tveir leikir fara fram í kvöld, Atlanta Hawks-Milwaukee Bucks (oddaleikur) sem fer fram klukkan 17:00 ađ íslenskum tíma og LA Lakers-Utah Jazz (fyrsti leikur í annarri umferđ) sem er sýndur á Stöđ 2 Sport klukkan 19:30.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
LeBron James er verđmćtasti leikmađur í NBA-deildinni
30.4.2010 | 22:53
Eins og flestir áttu von á var LeBron James valinn besti leikmađur NBA-deildarinnar (MVP) annađ áriđ í röđ.
Hann var međ 27,8 stig, 7,0 fráköst og 7,0 stođsendingar ađ međaltali í leik á liđnu tímabili, og í úrslitakeppninni er hann búinn ađ vera međ hörku tölur, 31,8 stig, 9,2 fráköst og 8,2 stođsendingar í leik.
Íţróttir | Breytt 3.5.2010 kl. 14:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spurs og Suns unnu - mćtast í annarri umferđ
30.4.2010 | 22:38
San Antonio Spurs og Phoenix Suns unnu bćđi leiki sína í nótt, og eru bćđi komin áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.
Liđin tvö hafa á síđustu 5-6 árum átt skemmtilegar rimmur í úrslitakeppninni, en nú eru allt önnur andlit komin á liđin.
Bćđi liđin unnu seríu sína 4-2, en Phoenix tóku Portland Trail Blazers í skemmtilegri rimmu og San Antonio hefndu sín á Dallas Mavericks síđan í fyrra, en ţá slógu ţeir Spurs-menn út í fyrstu umferđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Evans nýliđi ársins
29.4.2010 | 23:34
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jennings leiddi Bucks til sigurs - komnir 2-3 yfir
29.4.2010 | 19:01
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Melo skorađi 26 stig - Nuggets ađ nálgast Jazz
29.4.2010 | 15:37
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Crawford sjötti mađur ársins
28.4.2010 | 17:25
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Söguhorniđ: Spud Webb
27.4.2010 | 19:38
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)