Kobe skoraði 30 - Lakers komnir yfir
4.6.2010 | 16:01
Los Angeles Lakers komust í 1-0 í nótt þegar þeir unnu Boston Celtics, 102-89.
Celics áttu aldrei roð í Lakers en Lakers komust með yfir með 20 stigum en Celtics aðeins 2.
Kobe Bryant skoraði 30 stig, tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Lakers en Paul Pierce skoraði 24 stig og tók 9 fráköst fyrir Celtics.
Stigaskor Lakers:
Bryant: 30
Gasol: 23
Artest : 15
Fisher: 9
Brown: 6
Odom: 5
Farmar: 4
Stigaskor Celtics:
Pierce: 24
Garnett: 16
Rondo: 13
R. Allen: 12
Wallace: 9
Perkins: 8
T. Allen: 4
Davis: 3
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit NBA: Lakers-Celtics í kvöld
3.6.2010 | 19:41
Los Angeles Lakers taka á móti erkifjendum sínum úr Boston í kvöld en Celtics hafa unnið tvær seríur af þremur í úrslitakeppninni án þess að vera með heimavallarréttinn.
Síðustu þrjú ár hafa þessi lið nú mæst tvisvar í úrslitum NBA en þau eru gömlu stórveldin í deildinni og voru alltaf með eina stórstjörnu hvort, fyrst voru það Kareem og Robert Parish, svo Magic og Bird og nú eru það Bryant og Rondo, þó fleiri frábærir leikmenn hafa alltaf verið í kringum þá.
Leikurinn hefst klukkan 1:00 að íslenskum tíma en í Bandaríkjunum hefst hann klukkan 9:00.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Jon Barry og Sigurbjörn Hreiðarsson
2.6.2010 | 19:44
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Artest sektaður fyrir að koma seint á æfingu
31.5.2010 | 19:43
Ron Artest var í gær sektaður af Los Angeles Lakers fyrir að koma seint á æfingu hjá liðinu samkvæmt heimildum www.nba.com.
Ekki er gefið upp hversu há sektin var en líklega er hún nokkuð há, þar sem svona sektir eru alltaf nokkuð hár í NBA, eða alla vega miðað við okkur Íslendinga.
Artest var hetja Lakers síðustu tvo leiki seríu þeirra gegn Phoenix Suns en hann skoraði sigurkörfuna í leik 5 og 25 stig í leik 6.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Framtíð Bass hjá Magic
31.5.2010 | 19:18
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bryant skoraði 37 stig - Lakers mæta Celtics í úrslitum
30.5.2010 | 19:52
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Carmelo Anthony og Amanda Bynes
30.5.2010 | 13:28
Íþróttir | Breytt 31.5.2010 kl. 19:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Robinson átti stórleik - Celtics komnir í úrslit
30.5.2010 | 00:08
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 00:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Söguhornið: David Robinson
28.5.2010 | 13:30
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)