Aftur sama sagan
25.3.2010 | 08:57
Kæru lesendur,
enn er netið eitthvað að stríða okkur, en skítt með það, nú erum við búnir að kippa því í lag og munum því halda áfram að skrifa fréttir fyrir ykkur, kærir lesendur.
Kv. Ritstjórn
'Bron alltaf jafn fyndinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Spurs unnu Thunder
23.3.2010 | 17:10
San Antonio Spusr unnu Oklahoma Thunder í nótt, en leikurinn var í járnum allan tímann. Leikurinn endaði 96-99 fyrir Spurs.
George Hill átti stórkostlegan leik fyrir þá svartklæddu með 27 stig en Kevin Durant blómstraði í stigaskorinu og skoraði 45 stig.
Þess má einnig geta að Boston Celtics töpuðu fyrir Utah Jazz, 110-97, þar sem C.J. Miles skoraði 23 stig fyrir Jazz.
New Orleans Hornets unnu Dallas Mavericks með 16 stigum, 99-115, þar sem Chris Paul sneri aftur eftir langa dvöl á hliðarlínunni.
Dirk Nowitzki náði sér engan veginn á strik þar sem hann skoraði 16 stig og tók 5 fráköst, en í skarð hans fyllti bakvörðurinn Jason Terry með 24 stig sem dugðu þó ekki, því nýliðinn Marcus Thornton skoraði 28 stig fyrir Hornets.
Í einum af mest spennandi leikjunum unnu Milwaukee Bucks ótrúlegan sigur á Atlanta Hawks. John Salmons lét ekki mikið í sér heyra í fyrri hálfleik, en í þeim seinni hitnaði hann og setti 32 stig niður í leiknum.
Íþróttir | Breytt 25.3.2010 kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ilgauskas aftur til Cavs
23.3.2010 | 16:54
Miðherjinn Zydrunas Ilgauskas mun á næstu misserum semja við Cleveland Cavaliers, en hann spilaði fyrir þá rétt fyrir að skiptaglugganum var lokað og læst.
Honum var skipt til Washington Wizards fyrir Antawn Jamison og var strax borgað upp samning hans, en líklega hefur hann viljað fá séns á að komast í úrslitakeppnina í apríl.
Hann búinn að spila 53 leiki á þessu tímabili, spila rúmar 20 mínútur í leik, skora 7,5 stig og taka 5,3 fráköst að meðaltali í leik.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
22.3.2010 | 19:32
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Boston unnu Dallas
21.3.2010 | 20:45
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Netvesen
21.3.2010 | 20:29
Söguhornið: Larry Bird
19.3.2010 | 18:40
Íþróttir | Breytt 10.4.2010 kl. 11:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Magnús verður klár fyrir aðra umferð í úrslitakepninni
19.3.2010 | 18:23
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Magic unnu grannaslaginn
19.3.2010 | 18:06
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)