Úrslit kvöldsins
18.3.2010 | 21:09
Leikjum kvöldsins er að ljúka og það er ljóst að KR verður deildarmeistari, sama hvernig fer í Hólminum því ÍR vann Grindavík 91-89, Tindastóll vann Fjölni 86-83 og það verða því Tindastóll og ÍR sem fara í úrslitakeppnina. Stjarnan vann Breiðablik 109-86. Njarðvík vann FSu 113-72 og Keflavík að vinna Hamar. Í Stykkishólmi er rúm mínúta eftir og þar leiðir KR 86-81.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Temple til Spurs
17.3.2010 | 19:17
San Antonio Spurs bættu í gær við sig fjórtánda leikmanninum, sem er nýliðinn Garret Temple.
Temple er 198 cm skotbakvörður/bakvörður, en hann er þegar búinn að spila fyrir Sacramento Kings og Houston Rockets á tímabilinu.
Hann er með 4,0 stig að meðaltali í leik, 73,4 prósent nýtingu í vítum og 1,2 fráköst.
Nú er meðalaldur Spurs-liðsins nákvæmlega 27 ár, en á síðasta tímabili (2008-2009) var hann um 31 ár.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Brook Lopez og Craig Gordon
16.3.2010 | 21:04
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ilievski hættur hjá KFÍ
16.3.2010 | 16:42
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Carmelo með 45 stig í tapi Nuggets
16.3.2010 | 15:35
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyndin nöfn úr NBA
15.3.2010 | 21:32
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
O'Neal sendur í sturtu eftir viðskipti við Sammy D
15.3.2010 | 17:57
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
15.3.2010 | 16:08
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)