Úrslit kvöldsins

---

Leikjum kvöldsins er að ljúka og það er ljóst að KR verður deildarmeistari, sama hvernig fer í Hólminum því ÍR vann Grindavík 91-89, Tindastóll vann Fjölni 86-83 og það verða því Tindastóll og ÍR sem fara í úrslitakeppnina. Stjarnan vann Breiðablik 109-86. Njarðvík vann FSu 113-72 og Keflavík að vinna Hamar. Í Stykkishólmi er rúm mínúta eftir og þar leiðir KR 86-81.


Úrslit næturinnar

NBA - Úrslit næturinnar

Úrslit næturinnar


Temple til Spurs

Garret TempleSan Antonio Spurs bættu í gær við sig fjórtánda leikmanninum, sem er nýliðinn Garret Temple.

Temple er 198 cm skotbakvörður/bakvörður, en hann er þegar búinn að spila fyrir Sacramento Kings og Houston Rockets á tímabilinu.

Hann er með 4,0 stig að meðaltali í leik, 73,4 prósent nýtingu í vítum og 1,2 fráköst. 

Nú er meðalaldur Spurs-liðsins nákvæmlega 27 ár, en á síðasta tímabili (2008-2009) var hann um 31 ár.


Tvífarar: Brook Lopez og Craig Gordon

Brook LopezCraig Gordon

Allir tvífarar...


Ilievski hættur hjá KFÍ

Borce Ilievski er frábær þjálfari KFÍ, Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar, munu ekki hafa Borce Ilievski sem þjálfara að ári, en þeir unnu fyrstu deildina með vinningstölunni 16/2 og munu því spila í úrvalsdeild að ári.

Úrslit næturinnar - Carmelo með 45 stig í tapi Nuggets

Houston Rockets unnu Denver Nuggets í nótt, 125-123 , þar sem Carmelo Anthony skoraði 45 stig og reif niður 10 fráköst. Í liði Rockets var Aaron Brooks með 31 stig og 9 stoðsendingar. Leikurinn var nokkuð jafn allan tímann, en stærsti munurinn var 16...

Fyndin nöfn úr NBA

Hér er hægt að sjá nokkur fyndin nöfn á leikmönnum úr NBA-deildinni.

O'Neal sendur í sturtu eftir viðskipti við Sammy D

Jermaine O'Neal var sendur í sturtu í leik Philadelphia 76ers og Miami Heat í nótt fyrir að slá í andlit Samuel Dalembert í miðjum þriðja leikhluta. O'Neal var búinn að fá sína fyrstu tæknivillu og var því rekinn út, en Dalembert fékk sína fyrstu með...

Úrslit næturinnar

Cleveland Cavs unnu Boston Celtics í nótt. Indiana 94 Milwaukee 98 Boston 93 Cleveland 104 Philadelphia 91 Miami 104 Charlotte 96 Orlando 89 Utah 111 Oklahoma City 119 Toronto 98 Portland 109 New Orleans 106 Phoenix 120 Minnesota 100 Sacramento 114 Stig:...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband