Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

All-Star byrjunarliðin tilbúin

Þrír af betri leikmönnum Stjörnuleiksins, KB24, D12 og LBJ23.Byrjunarliðin fyrir Stjörnuleikinn eru tilbúin. Ef einhver veit ekki hvað stjörnuleikurinn er þá safnast saman bestu leikmenn deildarinnar og etja kappi.

Eins og allir vita þá er Kobe, LeBron og Dwight Howard í byrjunarliðum í sinni deild, en þeir sjást hér á myndinni.

Leikurinn verður haldinn í Cowboy's Stadium í Dallas þann 14. febrúar næstkomandi og er enn hægt að panta miða.

Svona líta byrjunarliðin út:

 
 
Í troðslukeppninni verða kunnugir og ókunnugir menn, "Krypto-Nate" verður á sínum stað þarna niðri og Shannon Brown mætir á svæðið. Dwight Howard gaf ekki kost á sér og ekki heldur LeBron James, en Shaquille O'Neal vill að Kobe, hann sjálfur, Dwight og James taki þátt. 
 
Svona er uppstillingin á keppninni:
 
Shannon Brown
Nate Robinson
DeMar Derozan
Eric Gordon
Gerald Wallace

Úrslit næturinnar

Cleveland 93 - 87 Los Angeles Lakers
Denver 105 - 85 Los Angeles Clippers

Úrslit næturinnar - Boston með þrjú töp í röð

Ray Allen keyrir upp að körfu PistonsBoston töpuðu gegn Detroit Pistons í nótt, 92-86, en þetta var fyrsti leikur Rasheed Wllace eftir meiðsli, og gegn gamla liði sínu.

Sheed skoraði 16 stig og tók 7 fráköst, en Rajon Rondo var að venju svakalegur, með 21 stig, 7 stoðendingar og 8 fráköst.

Tim Duncan skoraði 14 stig og reif niður 10 fráköst í tapleik San Antonio Spurs gegn Utah Jazz, en hann er með 19.998 stig á ferlinum, vantar tvö stig í 20.000 stigin.

Chris Bosh var stigahæstur í nótt með 44 stig, en í framlengdum leik Denver og Golden State, skoraði Monta Ellis 39 stig, gaf 10 stoðsendingar og 6 fráköst, en hjá Nuggets var Chauncey Billups með 37 stig, 8 stoðsendingar og 8 fráköst.

Washington 93 Dallas 94
Charlotte 104 Miami 65
Atlanta 108 Sacramento 97
Philadelphia 90 Portland 98
Orlando 109 Indiana 98
Detroit 92 Boston 86
Minnesota 92 Oklahoma City 94
New Orleans 113 Memphis 111
Milwaukee 113 Toronto 107
Phoenix 118 New Jersey 94
San Antonio 98 Utah 105
LA Clippers 104 Chicago 97

Pistons til sölu

Detroit Pistons eru nú til söluDetroit Pistons, sem sitja í ellefta sæti austurdeildarinnar í NBA, eru nú til sölu, ef eitthvað má marka orðróma á vefsíðunni www.espn.com/nba.

Karen Davidson, sem er eigandi Pistons, er líklega í einhverjum fjárhagserfiðleikum, en eins og flestir vita þá er eitt skelfilegasta ástand sem nokkurn tíma hefur verið á heiminum núna.


Úrslit næturinnar - Heimaliðin unnu

Úrslit næturinnarTveir leikir fóru fram í NBA í nótt. Bæði heimaliðin unnu, en þau voru Cleveland Cavaliers og Miami Heat. Heat unnu sannfærandi sigur á Indiana Pacers, en Cleveland unnu átta stiga sigur á Toronto Raptors, 108-100.

 

113 Miami - Indiana 83
108 Cleveland - Toronto 100


Úrslit næturinnar - Memphis unnu níunda heimaleik sinn í röð

Memphis Grizzlies vs Phoenix SunsO.J. Mayo, leikmaður Memphis Grizzlies, skoraði 28 stig í nótt gegn Phoenix Suns en Grizzlies unnu með sjö stigum, 125-118.

 

 

Portland92
Washington97
Oklahoma City94
Atlanta91
Sacramento103
Charlotte105
Milwaukee98
Houston101OT
San Antonio97
New Orleans90
New Jersey95
LA Clippers106
Philadelphia103
Minnesota108OT
Chicago97
Golden State114
Phoenix118
Memphis125
Dallas99
Boston90
Orlando92
LA Lakers98

Detroit      91

 

New York

99


Úrslit næturinnar

Toronto 110 - 88 Dallas
Stig (Dallas): Nowitzki: 19  Terry: 18
Stig (Toronto): Bosh: 23 Bargnani: 22

Denver 119 - 112 Utah
Stig (Utah): Williams: 23 Korver: 19
Stig (Denver): Anthony: 37 Billups: 29


Úrslit næturinnar - Rasual Butler skoraði 33 stig í tapi Clippers

LA Clippers töpuðu tæpt í nótt gegn Cleveland Cavaliers með einu stigi, en framherjinn Rasual Butler skoraði 33 stig og gaf 3 stoðsendingar fyrir Clippers. Á hinum vallarhelmingnum skoraði LeBron James 32 stig, gaf 4 stoðsendingar og tók 4 fráköst í sigri Cavs, 101-102.

 

 

 

Stig: Kevin Durant (OKC) 36 stig.
Fráköst: David Lee (NYK) 17 fráköst.
Stoðsendingar: *Þrír jafnir með 11 stoðsendingar.

* Chris Paul (NOH) Russel Westbrook (OKC) og Brandon Jennings (Bucks) voru allir með 11 stoðsendingar.

 

Indiana 96 - 101 New Orleans
Charlotte 125 - 99 Phoenix
Washington 96 – 86 Sacramento
Detroit 94 - 90 New York
Memphis 92 - 86 San Antonio
Oklahoma 98 - 80 Miami
Utah 112 - 95 Milwaukee
LA Clippers 101 - 102 Cleveland 


Prince til Spurs?

Tayshaun PrinceSvo gæti farið að leikmaður Detroit Pistons, Tayshaun Prince, sé á leiðinni til San Antonio Spurs, en Prince er meiddur sem stendur.

Ef hann sé á leiðinni til Spurs mun hann líklega fara þangað fyrir framherjann Richard Jefferson, en hann er með tæp 13 stig að meðaltali í leik, en Prince er með tæp 9.

Hins vegar kostar Jefferson um 4 milljónum dollara meira en Prince og Pistons þurfa að senda einn fyllileikmann með Prince, og Jefferson hefur einnig staðið sig betur á tímabilinu.

Hér getur þú séð fróðleg skipti sem aðalleikmenn eru Prince og Jefferson.

Þessi skipti væru einnig góð fyrir bæði Pistons og Spurs.


Úrslit næturinnar

Sacramento  86
Philadelphia  98
San Antonio  76
Charlotte  92
Phoenix  101
Atlanta  102
Washington  119
Chicago  121  2OT
New Orleans  104
Detroit  110  OT
Indiana  121
New Jersey  105
Toronto  112
New York  104
Minnesota  110
Memphis  135
Oklahoma City  98
Dallas  99
Miami  115
Houston  106
Milwaukee  113
Golden State  104
LA Clippers  86
LA Lakers  126
Orlando  87
Portland  102

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband