Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Úrslit næturinnar

Washington 103 LA Lakers 115
New York 132 Minnesota 105
Dallas 108 Milwaukee 107
Phoenix 109 Charlotte 114
Sacramento 99 Golden State 96

Úrslit næturinnar

Philadelphia 98 Indiana 109
Miami 91 Cleveland 92
Boston 95 LA Clippers 89
Memphis 99 Orlando 94
Houston 95 Atlanta 102
San Antonio 93 Chicago 98
Utah 124 Phoenix 115
Denver 104 Charlotte 93
Portland 97 New Orleans 98
Stig: *Þrír jafnir með 32 stig.
Fráköst: Carloz Boozer (Jazz) með 20 fráköst.
Stoðsendingar: Steve Nash (PHX) með 15 stoðsendingar.
* LeBron James (CLE), Dwyane Wade (MIA) og Goran Dragic (PHX).

Devin Brown til Bulls fyrir Aaron Gray

Devin BrownÍ gær skiptu New Orleans Hornets skotbakverðinum Devin Brown til Chicag Bulls fyrir miðherjann Aaron Gray.

Brown hefur byrjað í nánast öllum leikjum sínum með Hornets á leiktíðinni, hefur skorað 9,7 stig og tekið 2,8 frákast í leik.

Gray hefur ekki blómstrað eins mikið og Brown, en hann er með 2,3 stig og og 2,0 fráköst að meðaltali í leik.

Hins vegar þegar maður ber saman tapaða bolta hjá leikmönnunum, þá er Gray með 0,13 tapaða í leik en Brown 1,5. Reyndar spilar Brown 25 mínútur í leik en Gray aðeins 6.


Stórleikur í Ljónagryfjunni

UMFN-UMFGÍ kvöld klukkan 19:15 fer fram Suðurnesjaslagur milli Njarðvíkinga og Grindvíkinga.

Leikurinn verður sýndur beint á netvarpi www.sporttv.is, en snillingarnir hjá þeim ætla vonandi að bjóða áhorfendum þeirra upp á hörkuleik.

Síðasti leikur liðanna var í röstinni og var boðið upp á hörkuleik þá. Grinvíkingar leiddu allan tímann, en Njarðvíkingar náðu að skara fram úr og vinna sjö stiga sigur, 67-74.

 


Þrjú lið á eftir Stoudemire

Amare StoudemireAmaré Stoudemire er nokkuð eftirsóttur af NBA-liðum þessa dagana, en þrjú lið hafa opinberað áhuga sinn á leikmanninum.

Þessi lið eru öll í vandræðum með stóra menn, en þau eru Cleveland Cavaliers, Golden State Warriors og Minnesota Timberwolves.

Cleveland eru með fjóra framherja, en engan sem er byrjunarliðsframherji. Leon Powe er sem stendur meiddur, J.J. Hickson hefur stigið mikið upp á tímabilinu en er ekki tilbúinn að spila sem lykilmaður og síðan eru þeir með Anderson Varejo, sem er góður, en ekki tilbúinn að verða stjarna. Einnig eru þeir með Darnell Jackson sem er ekkert sérstakur.

Golden State eru ekki með neinn stóran framherja (tveir meiddir), en þeir nota Vladimir Radmanovic og Anthony Tolliver í stöðuna. Anthony Randolph og Brandan Wright eru meiddir, en báðir eru þeir kraftframherjar (PF).

Minnesota eru ekki með neinn leikmann sem er kraftframherji. Þeir eru með Kevin Love í stöðunni, en í raun og veru er hann miðherji. Þeir eru með Oleksiy Pecherov og Brian Cardinal, en þeir eru ekki byrjunarliðsmenn. Ryan Gomes, sem kemur inn á fyrir Love er ekki kraftframherji, hann er framherji, en þeir nota hann í kraftframherjann vegna þess að hann getur dekkað hvaða mann sem er, en í sókninni á hann í erfiðleikum vegna stærðar. Einnig hafa Love og Gomes átt í erfiðleikum með meiðsli.


Úrslit næturinnar - Turk kláraði Lakers

Chirs DuhonHedo Turkoglu skoraði úr tveimur vítum þegar ein sekúnda var eftir af leik Toronto Raptors og LA Lakers í nótt. Kobe Bryant komst í kunnuglega stöðu þegar hann átti lokaskotið en það geigaði, svo Raptors unnu ein stigs sigur á Lakers, 106-105.

Þá unnu Dallas Mavericks 50 stiga sigur á New York Knicks, en Knicks hafa tapað 6 af síðustu átta leikjum sínum. Mavericks voru án Jason Kidd í leiknum en aðrir menn stigu mikið  upp, eins og Rodrigue Beaubois.

Chris Duhon hefur hitt skelfilega upp á síðkastið og hér að ofan er sýnishorn af því. Í síðustu sjö leikjum hefur hann hitt úr 6 skotum af 40.

Úrslitin eru eftirfarandi:

New York 78 Dallas 128
Washington 78 LA Clippers 92
Toronto 106 LA Lakers 105

Jackson til Cavaliers

Cedric JacksonCleveland Cavaliers, sem tróna á toppi Austursins, sömdu í gær við bakvörðinn Cedric Jackson, en Jackson var í Cleveland State háskólanum.

Í Erie BayHawks var Jackson með bestu mönnum, en þar var hann síðast. Hann var með 14,7 stig, 7,6 stoðsendingar og 4,6 fráköst.

Hann verður 23 ára í mars, en hann er fæddur þan 5. mars árið 1986. Hann hefur enn ekki spilað leik með Cavaliers, en hann mun líklega spila með þeim gegn Miami Heat í nótt.


Úrslit næturinnar - Cavs unnu með einu

Cleveland Cavaliers unnu eins stigs sigur á Oklahoma City Thunder í nótt, 100-99. Daniel Gibson, sem var í byrjunarliði Cavs í fyrsta skipti, í tvö ár, tryggði þeim sigurinn, en aðalbakvörður þeirra, Mo Williams, er meiddur.

LeBron James skoraði 37 stig, tók 9 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Í framlengdum leik Orlando Magic og Charlotte Bobcats skoraði Dwightt Howard 10 stig, varði 7 skot og tók 20 fráköst, en Magic unnu með 11 stigum, 106-95.

Charlotte 95 Orlando 106
Indiana 97 Philadelphia 107
Cleveland 100 Oklahoma City 99
Miami 115 Sacramento 84
Detroit 93 Portland 97
Houston 97 Chicago 104
Milwaukee 127 Minnesota 94
Utah 116 New Jersey 83
Phoenix 112 Golden State 103
Denver 116 New Orleans 110

Tvífarar: Michael Jordan og Lilian Thuram

Michael JordanLilianThuram

Úrslit næturinnar

Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Philadelphia 76ers vann ótrúlegan 11 stiga sigur á Úrlit næturinnarDallas Mavericks, Tim Duncan komst loksins yfir 20.000 stigin í tapi Spurs gegn Houston Rockets og síðan vann Chicago Bulls óvæntan sigur á Phoenix Suns, 104-115.
Stig: Derrick Rose (CHI), Dwyane Wade (MIA) og Steph Curry (GSW) allir með 32 stig.
Fráköst: David Lee með 17 fráköst.
Stoðsendingar: Tony Parker og Dwyane Wade báðir með 10 stoðsendingar.
 
 
 
 
 
Toronto 101 Milwaukee 96
Washington 88 Miami 112
Philadelphia 92 Dallas 81
Orlando 100 Sacramento 84
Boston 98 Portland 95
Atlanta 103 Charlotte 89
Detroit 93 Indiana 105
New York 105 LA Lakers 115
Memphis 86 Oklahoma City 84
Minnesota 94 New Orleans 96
San Antonio 109 Houston 116
Golden State 111 New Jersey 79
Phoenix 104 Chicago 115

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband