Tvífarar: Michael Jordan og Lilian Thuram

Michael JordanLilianThuram

Úrslit næturinnar

Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Philadelphia 76ers vann ótrúlegan 11 stiga sigur á Úrlit næturinnarDallas Mavericks, Tim Duncan komst loksins yfir 20.000 stigin í tapi Spurs gegn Houston Rockets og síðan vann Chicago Bulls óvæntan sigur á Phoenix Suns, 104-115.
Stig: Derrick Rose (CHI), Dwyane Wade (MIA) og Steph Curry (GSW) allir með 32 stig.
Fráköst: David Lee með 17 fráköst.
Stoðsendingar: Tony Parker og Dwyane Wade báðir með 10 stoðsendingar.
 
 
 
 
 
Toronto 101 Milwaukee 96
Washington 88 Miami 112
Philadelphia 92 Dallas 81
Orlando 100 Sacramento 84
Boston 98 Portland 95
Atlanta 103 Charlotte 89
Detroit 93 Indiana 105
New York 105 LA Lakers 115
Memphis 86 Oklahoma City 84
Minnesota 94 New Orleans 96
San Antonio 109 Houston 116
Golden State 111 New Jersey 79
Phoenix 104 Chicago 115

All-Star byrjunarliðin tilbúin

Þrír af betri leikmönnum Stjörnuleiksins, KB24, D12 og LBJ23.Byrjunarliðin fyrir Stjörnuleikinn eru tilbúin. Ef einhver veit ekki hvað stjörnuleikurinn er þá safnast saman bestu leikmenn deildarinnar og etja kappi.

Eins og allir vita þá er Kobe, LeBron og Dwight Howard í byrjunarliðum í sinni deild, en þeir sjást hér á myndinni.

Leikurinn verður haldinn í Cowboy's Stadium í Dallas þann 14. febrúar næstkomandi og er enn hægt að panta miða.

Svona líta byrjunarliðin út:

 
 
Í troðslukeppninni verða kunnugir og ókunnugir menn, "Krypto-Nate" verður á sínum stað þarna niðri og Shannon Brown mætir á svæðið. Dwight Howard gaf ekki kost á sér og ekki heldur LeBron James, en Shaquille O'Neal vill að Kobe, hann sjálfur, Dwight og James taki þátt. 
 
Svona er uppstillingin á keppninni:
 
Shannon Brown
Nate Robinson
DeMar Derozan
Eric Gordon
Gerald Wallace

Úrslit næturinnar

Cleveland 93 - 87 Los Angeles Lakers
Denver 105 - 85 Los Angeles Clippers

Úrslit næturinnar - Boston með þrjú töp í röð

Boston töpuðu gegn Detroit Pistons í nótt, 92-86, en þetta var fyrsti leikur Rasheed Wllace eftir meiðsli, og gegn gamla liði sínu. Sheed skoraði 16 stig og tók 7 fráköst, en Rajon Rondo var að venju svakalegur, með 21 stig, 7 stoðendingar og 8 fráköst....

Pistons til sölu

Detroit Pistons, sem sitja í ellefta sæti austurdeildarinnar í NBA, eru nú til sölu, ef eitthvað má marka orðróma á vefsíðunni www.espn.com/nba . Karen Davidson, sem er eigandi Pistons, er líklega í einhverjum fjárhagserfiðleikum, en eins og flestir vita...

Úrslit næturinnar - Heimaliðin unnu

Tveir leikir fóru fram í NBA í nótt. Bæði heimaliðin unnu, en þau voru Cleveland Cavaliers og Miami Heat. Heat unnu sannfærandi sigur á Indiana Pacers, en Cleveland unnu átta stiga sigur á Toronto Raptors, 108-100. 113 Miami - Indiana 83 108 Cleveland -...

Úrslit næturinnar - Memphis unnu níunda heimaleik sinn í röð

O.J. Mayo, leikmaður Memphis Grizzlies, skoraði 28 stig í nótt gegn Phoenix Suns en Grizzlies unnu með sjö stigum, 125-118. Portland 92 Washington 97 Oklahoma City 94 Atlanta 91 Sacramento 103 Charlotte 105 Milwaukee 98 Houston 101 OT San Antonio 97 New...

Úrslit næturinnar

Toronto 110 - 88 Dallas Stig (Dallas): Nowitzki: 19 Terry: 18 Stig (Toronto): Bosh: 23 Bargnani: 22 Denver 119 - 112 Utah Stig (Utah): Williams: 23 Korver: 19 Stig (Denver): Anthony: 37 Billups: 29

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband