Úrslit næturinnar - Rasual Butler skoraði 33 stig í tapi Clippers
17.1.2010 | 20:19
LA Clippers töpuðu tæpt í nótt gegn Cleveland Cavaliers með einu stigi, en framherjinn Rasual Butler skoraði 33 stig og gaf 3 stoðsendingar fyrir Clippers. Á hinum vallarhelmingnum skoraði LeBron James 32 stig, gaf 4 stoðsendingar og tók 4 fráköst í sigri Cavs, 101-102.
Stig: Kevin Durant (OKC) 36 stig.
Fráköst: David Lee (NYK) 17 fráköst.
Stoðsendingar: *Þrír jafnir með 11 stoðsendingar.
* Chris Paul (NOH) Russel Westbrook (OKC) og Brandon Jennings (Bucks) voru allir með 11 stoðsendingar.
Indiana 96 - 101 New Orleans
Charlotte 125 - 99 Phoenix
Washington 96 86 Sacramento
Detroit 94 - 90 New York
Memphis 92 - 86 San Antonio
Oklahoma 98 - 80 Miami
Utah 112 - 95 Milwaukee
LA Clippers 101 - 102 Cleveland
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Prince til Spurs?
17.1.2010 | 19:18
Svo gæti farið að leikmaður Detroit Pistons, Tayshaun Prince, sé á leiðinni til San Antonio Spurs, en Prince er meiddur sem stendur.
Ef hann sé á leiðinni til Spurs mun hann líklega fara þangað fyrir framherjann Richard Jefferson, en hann er með tæp 13 stig að meðaltali í leik, en Prince er með tæp 9.
Hins vegar kostar Jefferson um 4 milljónum dollara meira en Prince og Pistons þurfa að senda einn fyllileikmann með Prince, og Jefferson hefur einnig staðið sig betur á tímabilinu.
Hér getur þú séð fróðleg skipti sem aðalleikmenn eru Prince og Jefferson.
Þessi skipti væru einnig góð fyrir bæði Pistons og Spurs.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
16.1.2010 | 20:55
Sacramento | 86 | |
Philadelphia | 98 |
San Antonio | 76 | |
Charlotte | 92 |
Phoenix | 101 | |
Atlanta | 102 |
Washington | 119 | |
Chicago | 121 | 2OT |
New Orleans | 104 | |
Detroit | 110 | OT |
Indiana | 121 | |
New Jersey | 105 |
Toronto | 112 | |
New York | 104 |
Minnesota | 110 | |
Memphis | 135 |
Oklahoma City | 98 | |
Dallas | 99 |
Miami | 115 | |
Houston | 106 |
Milwaukee | 113 | |
Golden State | 104 |
LA Clippers | 86 | |
LA Lakers | 126 |
Orlando | 87 | |
Portland | 102 |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Gaines heldur áfram að koma á óvart
15.1.2010 | 13:31
Utah Jazz tóku á móti Cleveland Cavaliers í nótt. Nýliðinn úr D-League, Sundiata Gaines, skoraði 9 stig í leiknum og gaf 1 stoðsendingu, en Deron Williams meiddist á rist í leiknum.
Jazz áttu innkast og voru tveimur stigum undir (94-96) þegar 5 sekúndur voru eftir af leiknum. Kyle Korver fékk boltann, gaf á Ronnie Price, Ronnie gaf á Gaines og hann setti "buzzerinn" niður og þeir unnu leikinn, 97-96.
Þá mættust liðin tvö sem mættust í fyrra í æsispennandi seríu í úrslitakeppninni, Boston Celltics og Chicago Bulls.
Bulls voru mun betri allan leikinn, nema á einum kafla sem Boston voru komnir nálægt þeim í fjórða leikhluta, en annars voru þeir betri allan leikinn.
Leikurinn fór 83-96 fyrir Bulls, en þeir voru með fleiri stig í teignum en Boston, en leikurinn fór 42-48 í teignum fyrir Bulls-mönnum. Stigahæsti leikmaður Boston var Paul Pierce, með 20 stig, en hjá Bulls var Luol Deng stigahæstur með 25 stig.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fær Gaines nýjan samning hjá Jazz?
14.1.2010 | 21:18
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Big Al átti stórleik í tapi T'Wolves
14.1.2010 | 16:32
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Blake Griffin mun ekki spila á tímabilinu
13.1.2010 | 20:53
Íþróttir | Breytt 14.1.2010 kl. 07:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Úrslit næturinnar - Spurs fóru illa með Lakers
13.1.2010 | 20:23
Íþróttir | Breytt 14.1.2010 kl. 20:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dallas fá Najera
12.1.2010 | 17:13
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)