Úrslit næturinnar - Rasual Butler skoraði 33 stig í tapi Clippers

LA Clippers töpuðu tæpt í nótt gegn Cleveland Cavaliers með einu stigi, en framherjinn Rasual Butler skoraði 33 stig og gaf 3 stoðsendingar fyrir Clippers. Á hinum vallarhelmingnum skoraði LeBron James 32 stig, gaf 4 stoðsendingar og tók 4 fráköst í sigri Cavs, 101-102.

 

 

 

Stig: Kevin Durant (OKC) 36 stig.
Fráköst: David Lee (NYK) 17 fráköst.
Stoðsendingar: *Þrír jafnir með 11 stoðsendingar.

* Chris Paul (NOH) Russel Westbrook (OKC) og Brandon Jennings (Bucks) voru allir með 11 stoðsendingar.

 

Indiana 96 - 101 New Orleans
Charlotte 125 - 99 Phoenix
Washington 96 – 86 Sacramento
Detroit 94 - 90 New York
Memphis 92 - 86 San Antonio
Oklahoma 98 - 80 Miami
Utah 112 - 95 Milwaukee
LA Clippers 101 - 102 Cleveland 


Prince til Spurs?

Tayshaun PrinceSvo gæti farið að leikmaður Detroit Pistons, Tayshaun Prince, sé á leiðinni til San Antonio Spurs, en Prince er meiddur sem stendur.

Ef hann sé á leiðinni til Spurs mun hann líklega fara þangað fyrir framherjann Richard Jefferson, en hann er með tæp 13 stig að meðaltali í leik, en Prince er með tæp 9.

Hins vegar kostar Jefferson um 4 milljónum dollara meira en Prince og Pistons þurfa að senda einn fyllileikmann með Prince, og Jefferson hefur einnig staðið sig betur á tímabilinu.

Hér getur þú séð fróðleg skipti sem aðalleikmenn eru Prince og Jefferson.

Þessi skipti væru einnig góð fyrir bæði Pistons og Spurs.


Úrslit næturinnar

Sacramento  86
Philadelphia  98
San Antonio  76
Charlotte  92
Phoenix  101
Atlanta  102
Washington  119
Chicago  121  2OT
New Orleans  104
Detroit  110  OT
Indiana  121
New Jersey  105
Toronto  112
New York  104
Minnesota  110
Memphis  135
Oklahoma City  98
Dallas  99
Miami  115
Houston  106
Milwaukee  113
Golden State  104
LA Clippers  86
LA Lakers  126
Orlando  87
Portland  102

Úrslit næturinnar - Gaines heldur áfram að koma á óvart

Sundiata GainesUtah Jazz tóku á móti Cleveland Cavaliers í nótt. Nýliðinn úr D-League, Sundiata Gaines, skoraði 9 stig í leiknum og gaf 1 stoðsendingu, en Deron Williams meiddist á rist í leiknum.

Jazz áttu innkast og voru tveimur stigum undir (94-96) þegar 5 sekúndur voru eftir af leiknum. Kyle Korver fékk boltann, gaf á Ronnie Price, Ronnie gaf á Gaines og hann setti "buzzerinn" niður og þeir unnu leikinn, 97-96.

Þá mættust liðin tvö sem mættust í fyrra í æsispennandi seríu í úrslitakeppninni, Boston Celltics og Chicago Bulls.

Bulls voru mun betri allan leikinn, nema á einum kafla sem Boston voru komnir nálægt þeim í fjórða leikhluta, en annars voru þeir betri allan leikinn.

Leikurinn fór 83-96 fyrir Bulls, en þeir voru með fleiri stig í teignum en Boston, en leikurinn fór 42-48 í teignum fyrir Bulls-mönnum. Stigahæsti leikmaður Boston var Paul Pierce, með 20 stig, en hjá Bulls var Luol Deng stigahæstur með 25 stig.


Fær Gaines nýjan samning hjá Jazz?

Bakvörðurinn Sundiata Gaines fékk nýverið tíu daga samning hjá Utah Jazz, og hefur nýtt sér alla fjóra leikina og allar 37 mínúturnar (9,3 mín a.m.t. í leik) sem hann hefur spilað til að gera góða hluti og sanna sig. Hann er með 3,0 stig að meðaltali í...

Úrslit næturinnar - Big Al átti stórleik í tapi T'Wolves

Miðherjinn Al Jefferson spilaði tæpar 50 mínútur í þríframlengdum leik Minnesota Timberwolves og Houston Rockets í nótt, og hann nýtti hverja einustu mínútu, en hann skoraði 26 stig og reif 26 fráköst í nótt. Corey Brewer, leikmaður Wolves jafnaði...

Blake Griffin mun ekki spila á tímabilinu

Fram kom á vefsíðu www.nba.com fyrir örfáum mínútum að nýliðinn Blake Griffin muni ekki spila á tímabilinu vegna aðgerðar sem hann er á leiðinni í. Vonir Griffin um að rita nafn sitt í sögubækurnar sem nýliði ársins eru þá úti og verður Tyreke Evans...

Úrslit næturinnar - Spurs fóru illa með Lakers

San Antonio Spurs tóku á móti Kobe Bryant og félögum úr Los Angeles. Lakers-menn voru án Pau Gasol, en aftur á móti voru þeir Michael Finley og Matt Bonner. Leikurinn var allan tímann í höndum Spurs-manna, en bakvörðurinn George Hill stal eitt sinn...

Dallas fá Najera

New Jersey Nets sendu Eduardo Najera til Dallas Mavericks í dag fyrir skotbakvörðinn Shawne Williams og kraftframherjann Kris Humphries. Humpries er með 5,2 stig og 3,8 fráköst, en Williams var með 2,8 stig og 3,1 frákast að meðaltali í leik á síðasta...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband