Hilton Armstrong til Kings
12.1.2010 | 17:03
Miðherjinn Hilton Armstrong var í gær sendur frá New Orleans Hornets til Sacramento Kings fyrir nýliðavalrétt í annarri umferð árið 2016. Einnig sendu Kings reiðufé til Hornets-manna.
Hornets eru væntanlega að losa um launaþak sitt fyrir sumarið sem er í vændum en margir eru í boði þá, Richard Jefferson, LaBron James, Chris Bosh, David Lee og Kobe Bryant, svo fáir séu nefndir.
Armstrong er með 2,4 stig og 3,4 fráköst að meðaltali í leik á þessu leiktímabili.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
12.1.2010 | 15:14
Með Joe Johnson í broddi fylkingar unnu Atkanta Hwks mikilvægan útisigur á Boston Celtics. Boston voru án þriggja mmikilvægra leikmanna, Marquis Daniels, Kevin Garnett og Rasheed Wallace. Þá hvíldi Doc Rives skotbakverðina B.J. Walker og og J.R. Giddens og Bill Walker.
Boston 96 - 102 Atlanta
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Njarðvíkingar unnu ÍR stórt
12.1.2010 | 14:56
Nick Bradford lék sinn fyrsta leik með liði Njarðvíkur í gærkvöldi og var heldur betur að standa sig því hann var með 16 stig og 4 fráköst. Stigahæstir Njarðvíkinga voru þeir Guðmundur Jónsson og Kristján Rúnar Sigurðsson sem skoruðu 19 stig, auk þess sem Kristján gaf 4 stoðsendingar.
Leikurinn fór 113-93 fyrir heimamönnum í Njarðvík, en nokkrir ÍR-ingar náðu sér á strik í leiknum. Nýi kanninn þeirra, Michael Jefferson, skoraði 18 stig en stigahæstur og bestur í liði ÍR-inga var Nemanja Sovic.
Úrslit úr öðrum leikjum er hægt að sjá hér.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Brown skoraði frá miðju
11.1.2010 | 15:29
Shannon Brown skoraði ótrúlega lokakörfu í þriðja leikhluta gegn Milwaukee Bucks, en LA Lakers unnu leikinn, 95-77.
Fráköst: Andrew Bynum, Lakers, 18 fráköst.
Stoðsendingar: Chris Paul, Hornets og Baron Davis, Clippers, báðir 14 stoðsendingar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nick Bradford til UMFN
11.1.2010 | 15:18
Íþróttir | Breytt 12.1.2010 kl. 15:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Evans réð úrslitum í leik Kings og Nuggets
10.1.2010 | 18:52
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Úrslit næturinnar
9.1.2010 | 15:16
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ESPN.com: Heat sign Alston off waivers
8.1.2010 | 19:18
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
8.1.2010 | 19:10
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)