Hilton Armstrong til Kings

Hilton ArmstrongMiðherjinn Hilton Armstrong var í gær sendur frá New Orleans Hornets til Sacramento Kings fyrir nýliðavalrétt í annarri umferð árið 2016. Einnig sendu Kings reiðufé til Hornets-manna.

Hornets eru væntanlega að losa um launaþak sitt fyrir sumarið sem er í vændum en margir eru í boði þá, Richard Jefferson, LaBron James, Chris Bosh, David Lee og Kobe Bryant, svo fáir séu nefndir.

Armstrong er með 2,4 stig og 3,4 fráköst að meðaltali í leik á þessu leiktímabili.


Úrslit næturinnar

Rajon Rondo skoraði 26 stig í nótt.Með Joe Johnson í broddi fylkingar unnu Atkanta Hwks mikilvægan útisigur á Boston Celtics. Boston voru án þriggja mmikilvægra leikmanna, Marquis Daniels, Kevin Garnett og Rasheed Wallace. Þá hvíldi Doc Rives skotbakverðina B.J. Walker og og J.R. Giddens og Bill Walker.

Boston voru yfir nánast allan tímann, en þeir komust mest 14 stigum yfir, en með 36 stig frá Joe Johnson og 17 stigum og 6 stoðsendingum frá Jamal Crawford náðu þeir að snúa hlutunum við og vinna sex stig sigur, 96-102.
 
Indiana 105-101 Toronto
Philadelphia 96-92 New Orleans
Chicago 120-87 Detroit
Oklahoma 106-88 New York
Denver 105-94 Minnesota
Phoenix 105-101 Milwaukee
Utah 118-89 Miami
Cleveland 117-114 Golden State
Boston 96 - 102 Atlanta

Njarðvíkingar unnu ÍR stórt

Nick BradfordNick Bradford lék sinn fyrsta leik með liði Njarðvíkur í gærkvöldi og var heldur betur að standa sig því hann var með 16 stig og 4 fráköst. Stigahæstir Njarðvíkinga voru þeir Guðmundur Jónsson og Kristján Rúnar Sigurðsson sem skoruðu 19 stig, auk þess sem Kristján gaf 4 stoðsendingar.

Leikurinn fór 113-93 fyrir heimamönnum í Njarðvík, en nokkrir ÍR-ingar náðu sér á strik í leiknum. Nýi kanninn þeirra, Michael Jefferson, skoraði 18 stig en stigahæstur og bestur í liði ÍR-inga var Nemanja Sovic.

Úrslit úr öðrum leikjum er hægt að sjá hér.


Úrslit næturinnar - Brown skoraði frá miðju

 Shannon Brown skoraði ótrúlega lokakörfu í þriðja leikhluta gegn Milwaukee Bucks, en LA Lakers unnu leikinn, 95-77.

Toronto 107-114 Boston
Washington 110-115 New Orleans
LA Clippers 94-84 Miami
San Antonio 97-85 New Jersey
LA Lakers 95-77 Milwaukee
Cleveland 94 - 106 Portland
Stig: LeBron James, Cavs, 41 stig.
Fráköst: Andrew Bynum, Lakers, 18 fráköst.
Stoðsendingar: Chris Paul, Hornets og Baron Davis, Clippers, báðir 14 stoðsendingar.

Nick Bradford til UMFN

Framherjinn Nick Bradford samdi við topplið Njarðvíkur á laugardaginn. Hann vann titil með liði Keflavíkur á árum áður, en síðast spilaði hann með Grindvíkingum hér á landi. Á þessu tímabili spilaði hann í Finnlandi en var rekinn úr liði sínu þar vegna...

Úrslit næturinnar - Evans réð úrslitum í leik Kings og Nuggets

Sacramento Kings unnu sinn fyrsta sigur í langan tíma, en þeir tóku á móti Denver Nuggets í nótt. Nýyliðinn Tyreke Evans var með 27 stig, 4 stoðendingar og 2 fráköst. Kings voru að venju án Francisco Garcia og Kevin Martin en vissulega voru Nuggets án Ty...

Úrslit næturinnar

Toronto 108-106 Sixers Orlando 97-104 Wizards Boston 85-93 Atlanta Utah 89-91 Memphis Indiana 109-116 Minnesota New Jersey 99-96 Hornets Chigago 93-96 Bucks Dallas 112-103 Spurs Miami 109-105 Suns Lakers 98-107 Portland Cleveland 97-99 Denver Kings...

ESPN.com: Heat sign Alston off waivers

Rafer Alston got his wish, signing with the Miami Heat for the remainder of the season and getting the chance to play alongside Dwyane Wade again. The 33-year-old point guard cleared waivers at 6 p.m. Thursday, and the Heat announced the signing about an...

Úrslit næturinnar

Einn leikur fór fram í nótt og voru það New York Knicks sem tóku á móti Charlotte Bobcats. Leikurinn var mjög spennandi allan tímann en í lokin náðu Knicks að kreista fjögurra stiga sigur, 97-93. Stig: Wilson Chandler, 27 stig og Stephen Jackson, 26...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband