Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
Úrslit næturinnar
13.4.2010 | 17:06
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Coby Karl og Brian Butch til Nuggets
12.4.2010 | 15:42
Bakvörðurinn Coby Karl og miðherjinn Brian Butch sömdu við Denver Nuggets í gær. Karl ætti að þekkja ágætlega til Nuggets, þar sem hann spilaði fyrir þá í sumardeildinni, og svo er pabbi hans, George Karl, þjálfari liðsins.
Butch spilaði fyrir Bakersfield Jam í "D-league", eða B-deild NBA. Þar skoraði hann 17,7 stig og reif 11,9 fráköst að meðaltali í leik. Hann spilaði svo með Wisconsin-skólanum í háskólabolta.
Karl hefur komið vel á óvart í vetur, en hann hefur verið á svolitlu flakki. Hjá Cleveland Cavaliers, þar sem hann byrjaði leiktíðina, skoraði hann 0,0 stig að meðaltali í þremur leikjum. Hjá Golden State Warriors skoraði hann 7,0 stig, 3,8 stoðsendingar 4,0 fráköst að meðaltali í fjórum leikjum.
Tímabilið 2007-08 skoraði hann 1,8 stig að meðaltali í leik fyrir Los Angeles Lakers, en hann spilaði einnig fyrir þá í fyrra, þó hann hafi aðeins setið á bekknum.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
12.4.2010 | 15:19
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Andrew Bynum og Tracy Morgan
11.4.2010 | 16:29
Já eins og þið hafið sennilega öll tekið eftir er komið algjört tvífara æði hér bloggsíðunni okkar góðu og það æði er svo sannarlega ekki horfið því hér fyrir neðan.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 17:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Úrslit næturinnar
11.4.2010 | 15:54
Eftir langa seríu af tvíförum erum við að hefjast handa við fréttirnar aftur, en í nótt fóru fram átta leikir í NBA-deildinni.
San Antonio Spurs unnu Denver Nuggets í fjórðu og síðustu viðureign liðanna á tímabilinu, og jöfnuðu þar með seríuna, 2-2.
Carlotte 99 - 95 Detroit
Indiana 115 - 102 New Jersey
Washington 95 - 105 Atlanta
Memphis 101 - 120 Philadelphia
Milwaukee 90 - 105 Boston
Denver 85 - 104 Spurs
Sacramento 108 - 126 Dallas
LA Clippers 107 - 104 Golden State
Úrslit og tölfræði.
Nuggets - Spurs
Bucks - Celtics
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Phil Jackson og KFC kallinn
10.4.2010 | 21:19
Íþróttir | Breytt 11.4.2010 kl. 00:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Rashard Lewis og Terrence Howard
10.4.2010 | 20:59
Íþróttir | Breytt 11.4.2010 kl. 00:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Sasha Vujacic og Sasha Baron Cohen
10.4.2010 | 20:55
Íþróttir | Breytt 11.4.2010 kl. 00:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Mickeal Pietrus og Dennis Haysbert
10.4.2010 | 20:42
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lee verður áfram með Nets á næstu leiktíð
10.4.2010 | 20:28
Courtney Lee, leikmaður New Jersey Nets verður áfram með þeim á næstu leiktíð en hann er búinn að standa sig ágætlega og skora 12,3 stig og er búinn að hirða hirða 3,5 fráköst að meðaltali í leik sem er bísna gott fyrir leikmann á öðru ári sínu í deildinni.
Íþróttir | Breytt 11.4.2010 kl. 00:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)