Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Lakers unnu Thunder naumt - komnir í 2-0

ron_artest_spilađi_frábćra_vörn_á_kevin_durant_í_nóttLos Angeles Lakers unnu Oklahoma City Thunder í nótt, 95-92, en Jeff Green, leikmađur Thunder brenndi af löngu ţriggja stiga skoti í lokin, sem var upp á ađ jafna leikinn.

Kobe Bryant átti stórleik, ţar sem hann skorađi 39 stig og reif 5 fráköst. Kvein Durant átti einnig góđan leik, međ 32 stig g 8 fráköst. Ţegar Ron Artest var inni á skorađi hann hins vegar minna, en hann yfirdekkađi hann allan tímann.

Ţess má geta ađ Serge Ibaka átti stórleik, en hann skorađi 6 stig, tók 5 fráköst g varđi 7 skot, á ađeins 27 mínútum.

Stigaskor Lakers:

Bryant: 39
Gasol: 25
Brown: 6
Bynum: 6
Artest: 5
Fisher: 5
Farmar: 5
Odom: 4

Stigaskor Thunder:

Durant: 32
Westbrook: 19
Green: 12
Krstic: 10
Sefolosha: 7
Ibaka: 6
Maynor: 4
Collinson: 2


Howard Varnarmađur ársins

dwight_howardAnnađ áriđ í röđ var miđherjinn Dwight Howard valinn varnarmađur ársins í NBA-körfuboltanum.

Hann er frábćr varnarmađur, eins og flestir körfuboltaunnendur vita, en hann er međ 13,2 fráköst og 2,8 varin skot ađ međaltali í leik, sem eru flest fráköst g varin skot á tímabilinu (ađ međaltali) og hann hefur náđ ţví síđustu tvö árin.

Einungis hafa fjórir leikmenn náđ ţessu afreki, ađ undantöldum Howard, sem eru Bill Walton, Kareem Abdul-Jabbar, Hakeem Olajuwon og Ben Wallace

Howard er 24 ára og varđ í fyrra yngsti mađurinn til ađ vera valinn varnarmađur ársins. Hann hefur ţegar markađ sér sess sem besti miđherji deildarinnar og mun sennilega halda ţeim sessi lengi, alla vega hvađ varđar varnarleikinn.


Cavs komnir í 2-0

lebron_jamesLeBron James og félagar í Cleveland tóku á móti Chicago Bulls í Quicken Loans Arena en Bulls mćttu vel tilbúnir til leiks.

Leikurinn var í járnum allan tímann og áttu bćđi liđ skiliđ ađ vinna leikinn, en ađeins eitt liđ getur gert ţađ, og í nótt var ţađ Cleveland Cavaliers.

Ţeir unnu leikinn međ 10 stigum, 112-102, en LeBron James skorađi 40 stig, gaf 8 stođsendingar og tók 8 fráköst, en Antawn Jamison kom nćstur á eftir honum međ einungis 14 stig.

Stigaskora Cavaliers:

James: 40
Jamison: 14
Moon: 12
Williams: 12
Parker: 9
O'Neal: 8
Varejo: 7
West: 7
Ilgauskas: 3

Stigaskor Bulls:

Noah: 25
Rose: 23
Deng: 20
Murray: 14
Gibson: 11
Hinrich: 5
Miller: 4


Jazz jöfnuđu metin

andre_dantley_á_spjalli_viđ_sína_mennMeđ Memhet Okur og Andre Kirilenko á sjúkrahúsinu mćttu leikmenn Utah Jazz fullkomlega tilbúnir til leiks í Pepsi Center í nótt, og jöfnuđu metin í 1-1 gegn Denver Nuggets, en leikurinn í nótt fór 11-114.

Leikurinn jafn í 15 skipti, og liđin skiptust á forystunni 15 sinnum í leiknum. Carmelo Anthony, sem var frábćr í síđasta leik, var ekki eins góđur í nótt, en ţó međ 32 stig (6 villur).

Stigahćstur, og bestur í liđi Jazz, var bakvörđurinn Deron Williams, međ 33 stig, auk ţess sem hann gaf 14 stođsendingar. Carlos Boozer var einnig frábćr í leiknum međ 20 stig og 15 fráköst.

Stigaskor Nuggets:

Anthony: 32
Néné: 18
Billups: 17
Martin: 15
Smith: 9
Afflalo: 9
Andersen: 4
Petro: 4
Lawson: 3

Stigaskor Jazz:

Williams: 33
Boozer: 20
Millsap: 18
Miles: 17
Korver: 13
Matthews: 7
Fesenko: 4
Koufus: 2


Úrslit nćturinnar - Lakers unnu Thunder

phil_jacksonOklahoma City Thunder heimsóttu Los Angeles Lakers í Staple Center í Los Angeles í gćrkvöldi. Lakers-menn áttu leikinn nánast allan tímann, en aldrei komust OKC yfir í leiknum. Ţó voru Lakers nánast aldrei yfir međ meira en 10 stigum, og unnu leikinn međ 8 stigum, 87-79.

Kobe Bryant skorađi einungis 21 stig í leiknum, en stigaskor Lakers var mun dreifđara en vanalega. Derek Fisher skorađi 11 stig, Pau Gasol 19 stig, tók 13 fráköst og gaf 3 stođsendingar og Andrew Bynum skorađi 13 stig, tók 12 fráköst og varđi 4 skot. jason_richardson

Ţá unnu Portland Trail Blazers mjög mikilvćgan útisigur á Phoenix Suns, 100-105.

Framherji Portland, Nicolas Batum, kom verulegaa óvart í leiknum, ţar sem hann skorađi 18 stig og tók 5 fráköst (međaltal: 10 stig+4 fráköst). Andre Miller átti einnig stórkostlegan leik, en hann skorađi 31 stig, gaf 8 stođsendingar og reif niđur 5 fráköst.

Hjá Phoenix var Steve Nash stigahćstur međ 25 stig, auk ţess sem hann gaf 9 stođsendingar. Channing Frye kom sterkur inn af bekknum međ 12 stig og 7 fráköst.

Allir leikir nćturinnar eru eftirfarandi:

LA Lakers 87 - 79 Oklahoma City
Orlando 98 - 89 Charlotte
Dallas 100 - 94 San Antonio
Phoenix 100 - 105 Portland


Úrslit nćturinnar - Úrslitakeppnin hafđist í gćrkvöld

Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppninni í nótt, Boston Celtics unnu Miami Heat, 85-76, Cleveland Cavaliers unnu Chicago Bulls, 96-83, Atlanta Hawks unnu Milwaukee Bucks, 102-92 og Denver Nuggets unnu tíu stiga sigur á Utah Jass, 126-113.

Í nótt fara fram fjórir leikir, en svona líta ţeir út:

LA Lakers - OKC Thunder Stađan er 10-4 fyrir Lakers
Dallas Mavs - SA Spurs Hefst klukkann 00:00 í nótt
PHX Suns - Portland Blazers Hefst klukkan 02:30 í nótt
Orlando Magic - Charlotte Bobcats Hefst klukkan 22:30 í nótt


Jordan rekinn frá Sixers

eddie_jordanEddie Jordan var í dag rekinn úr ţjálfarastóli Philadelphia 76ers eftir eitt ár, sem einkenndist umfram allt af vonbrigđum.
 
Jordan tók viđ Sixers eftir ađ hann var rekinn frá Washington Wizards, og átti ađ hrista saman leikmannahópinn sem samanstóđ af nokkrum efnilegum leikmönnum í bland viđ reyndari kappa sem höfđu ekki sýnt hvađ í ţeim bjó, og stjörnunar Andre Iguodala og Elton Brand.
 
Skemmst frá ađ segja stóđ ekki steinn yfir steini hjá liđinu ţar sem leikskipulag og innáskiptingar Jordans fóru í taugarnar á leikmönnum, forsvarsmönnum liđsins og ekki síst stuđningsmönnunum. Sixers höfđu fariđ tvö ár í röđ inn í úrslitakeppnina en voru hvergi nćrri ţví í ár ţar sem ţeir unnu ađeins 27 leiki.
 
Jordan og framkvćmdastjórinn Ed Stefanski tóku áhćttuna á ađ fá gömlu hetjuna Allen Iverson til liđs viđ sig, en ţrátt fyrir ađ Iverson hafi veriđ óvenju stöđugur andlega framan af dvölinni slitnađi upp út samstarfi ţeirra.
 
„Ţađ sem ég hélt ađ myndi gerast varđ ekki ađ raunveruleika, ég tók ranga ákvörđun,“ sagđi Stefanski um ráđningu Jordans, sem fćr greiddar út ţćr $6 milljónir sem eftir eru á ţriggja ára samningi.
 
Stefanski neitar ţví ţó ađ nú ţurfi ađ huga ađ uppbyggingu.
 
„Viđ ţurfum ekki ađ byrja upp á nýtt. Viđ tókum bara skref afturábak,“ sagđi hann, en játađi ţó ađ einhverjar hrćringar yrđu gerđar á leikmannahópnum.
 
Orđrómur var uppi í vetur um ađ Sixers vćru ađ bjóđa Iguodala í skiptum, en ekkert varđ úr ţví, en hann gćti hugsanlega veriđ á leiđ frá félaginu í sumar.
 
Annar ţjálfari sem var talinn ansi valtur í sessi er John Kuester hjá Detroit Pistons, en liđiđ er utan úrslitakeppninnar í fyrsta sinn síđan áriđ 2001. Ţeir unnu ađeins 27 leiki, líkt og Sixers, og er ţađ versti árangur liđsins frá árinu 1993-94.
 
Forseti Pistons, Joe Dumars, sagđi tvímćlalaust ađ Kuester yrđi međ liđiđ á nćsta ári og kenndi meiđslavandrćđum um slćlegt gengi í ár. Richard Hamilton, Tayshaun Prince og Ben Gordon voru á međal ţeirra sem voru langtímum frá keppni.
 
Ţá er framhaldiđ hjá Doc Rivers, ţjálfara Boston Celtics, í óvissu, en hann mun taka ákvörđun um framhald feril síns í lok leiktíđar.

Frétt tekin af www.karfan.is.

Úrslitakeppni NBA er ađ hefjast - Spáiđ hér

Venjulega leiktímabil NBA-deildarinnar er á enda, en öll 30 liđin eru búin ađ spila sína 82 leiki. Besta árangurinn áttu Cleveland Cavaliers, međ 61 sigurleik og 21 tapleik.

Versta árangurinn áttu hins vegar New Jaersey Nets, međ 12 sigurleiki og 70 tapleiki, ţremur leikjum frá meti í versta árangri, sem Philadelphia 76ers eiga, međ 9 sigurleiki.

Los Angeles Lakers voru í fyrsta sćti Vesturdeildarinnar, en eiga ţó erfiđa rimmu framundan gegn baráttuglöđu liđi Oklahoma City Thunder. Í rimmu Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks verđur barist hart, en leikir liđanna á tímabilinu voru skemmtilegir.

Ein áhugaverđasta rimman er ţegar Dallas Mavericks etja kappi viđ San Antonio Spurs, en Mavs enduđu í öđru sćti og Spurs í ţví sjöunda.

Hér er hćgt ađ spá úrslitakeppninni. Ekki er ţetta flóknara en svo ađ mađur vistar myndina ađ neđan, fer međ hana í Edit og skrifar inn spá sína.

Sínishorn ađ neđan.

nba_playoffs_bracket


Úrslit nćturinnar

Chicago 101 - 93 Boston
Golden State 94 - 103 Utah
LA Lakers 106 - 100 Sacramento
Phoenix 123 - 101 Denver


Paul Westphal verđur međ Kings út 2011-12 tímabiliđ

Paul WestphalŢjálfari Sacramento Kings, Paul Westphal, tilkynnti nýlega ađ hann verđi međ liđiđ alveg ađ árinu 2012.

Ţá getur hann auđvitađ framlengt samninginn, en hann stóđ sig međ prýđi međ liđiđ á tímabilinu, 25 sigurleiki og 57 tapleiki, en ţađ fór mun betur af stađ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband