Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010
Söguhorniđ: John Stockton
10.4.2010 | 11:23
John Houston Stockton var fćddur í Spokane, í Washington, en foreldrar hans hétu Clementine Frei og Jack Stockton. Hann sótti grunnskóla í St Aloysius og var í menntaskólanum Gonzaga Prep. Ţegar hann útskrifađist ţađan fór hann ekki langt, ţví hann gekk í Gonzaga-háskólann, í heimabć sínum, og skorađi 20,9 ađ međaltali í leik stig á lokaári hans í skólanum.
John Stockton var valinn sextándi í nýliđavalinu áriđ 1984 af Utah Jazz, en áđur en hann var valinn voru menn eins og Michael Jordan, Hakeem Olajuwon, Charles Barkley, Otis Thorpe og Alvin Robertson. Ţađ tímabil (1984-1985) skorađi hann 5,6 stig í leik og gaf 5,1 stođsendingu ađ međaltali í leik.
Tímabiliđ 1987-88 var hann síđan mun betri, međ 14,7 stig og 13,8 stođsendingar ađ međaltali í leik. Á tímabilunum á milli nýliđatímabils hans og 1988 var árangurinn ekki mjög vaxandi hjá honum.
Einungis ţrjú tímabil spilađi hann ekki 82 leik (1989-90: 78 leikir 1997-98: 64 leikir 1998-99: 50 leikir) en hann spilađi allan sinn feril međ Utah Jazz, og var ađ mestu undir stjórn sama ţjálfarans í NBA-deildinni.
Stockton komst í sumar inn í frćgđarhöll NBA, eđa Hall of Fame og var vćntanlega ánćgđur međ ţađ. Yfir ferilinn skorađi hann 13,1 stig og gaf 10,5 stođsendingar ađ međaltali í leik en hann á metiđ yfir flestar stođsendingar (15,806) og í stolnum boltum (3,265), auk ţess sem hann skorađi 19,711 stig á ferlinum.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spurs halda Ginobili
10.4.2010 | 10:18
Skotbakvörđur San Antonio Spurs, Emanuel (Manu) Ginobili, hefur framlengt samning sinn viđ liđiđ til ţriggja ára.
Á ţessum ţremur árum fćr hann 5 milljarđa íslenskra króna í laun, eđa um 1,6 milljarđa á ári, ef ekki verđur hćkkađ launin milli ára.
Á ţeim átta árum sem Argentínumađurinn hefur spilađ fyrir Spurs hefur hann fagnađ ţremur NBA-meistaratitlum, 2003, 2005 og 2007.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit nćturinnar
10.4.2010 | 09:59
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit nćturinnar - Bulls unnu Cavs
9.4.2010 | 17:12
Lítiđ var um ađ vera í NBA-körfuboltanum í nótt, en ţó spennandi og skemmtilegir leikir.
Chicago Bulls eru nú jafnir Toronto Raptors í áttunda sćti Austurstrandarinnar eftir eins stigs sigur á Cleveland Cavaliers, 109-108.
LeBron James tók sér frí frá leiknum og var ţađ mikill missir fyrir liđiđ, en auđvitađ áttu Bulls áttu svo sannarlega skiliđ ađ vinna leikinn.
Ţrír leikmenn í liđi Bulls voru međ tvöfalda tvennu (Deng: 22/10Rose: 24/10 Noah 17/15) og auk ţess var Brad Miller nálćgt tvennu međ 12 stig og 6 fráköst.
Ţá unnu Denver Nuggets unnu tveggja stiga sigur á Los Angeles Lakers en Carmelo Anthony bjargađi deginum fyrir ţá.
Kobe Bryant tók sér frí eins og LeBron, auk ţess sem Andrew Bynum var ekki međ Lakers-liđinu. Frakkinn Johan Petro hefur stimplađ sig ágćtlega inn í byrjunarliđ Nuggets eftir ađ Kenyon Martin meiddist, en hann var međ 2 stig og7 fráköst á 18 mínútum í nótt.
Carmelo var međ 31 stig hjá Nuggets og á eftir honum kom stórskyttan J.R. Smith međ 27 stig. Stigahćstur hjá Lakers var Pau Gasol međ 26 stig.
Ţess má geta ađ einn leikur í viđbót fór fram í nótt, Sacramento Kings-Los Angeles Clippers, en hann fór 116-94 fyrir Kings. Tölfrćđi leiksins má sjá hér.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
NBA í nótt: Lakers heimsćkja Nuggets
8.4.2010 | 15:51
Meistarar Los Angeles Lakers mćta í nótt Denver Nuggets, en Nuggets hafa unniđ ţrjá leiki í röđ.
Lakers hafa einungis unniđ einn leik af ţeim ţremur sem liđin hafa keppt, og var ţađ sá eini sem var eitthvađ spennandi, en hann fór 95-89 fyrir Lakers.
Lakers eru í fyrsta sćti Vestursins ţrátt fyrir slappt gengi ađ undanförnu, 6 sigrar og 4 töp í síđustu 10 leikjum, en Nuggets eru í ţriđja sćti Vestursins ţrátt fyrir enn verra gengi upp á síđkastiđ, eđa 5 sigrar og 5 töp í síđustu 10 leikjum.
Ţá taka Sacramento Kings á móti Los Angeles Clippers, ogbćđi liđin eru í baráttu um 10-12 sćtiđ svo mikil stemning verđur á leiknum, en sem stendur eru Kings í 14. sćti og Clippers í 12. sćti, en bćđi liđin eru í Vestrinu.
Tyreke Evans er stigahćstur í liđi Kings, međ 20,0 stig ađ međaltali í leik, auk ţess sem hann skilar 5,3 fráköstum og 5,8 stođsendinum í leik.
Hjá Clippers er Chris Kaman stiga- og frákastahćstur, auk ţess sem hann er međ flest varin skot ađ međaltali í leik hjá ţeim, eđa 1,2. Hann er međ 18,3 stig og 9,4 fráköst í leik.
Í ţriđja og síđasta leik nćturinnar mćtast Cleveland Cavaliers og Chicago Bulls.
Cavaliers eru langefstir á NBA-listanum međ 61 sigur g 17 töp, en eru í 9. sćti Austursins međ 37 sigra og 40 töp. Hins vegar eru Toronto, í ţví áttunda ađeins einum leik á undan Bulls, svo Cavs og Bulls gćtu mćst í fyrstu umferđ úrslitakeppninnar.
Bulls hafa unniđ einn af ţeim ţremur leikjum sem liđin hafa keppt á tímabilinu, og hann unnu ţeir međ einu stigi, 85-86.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit nćturinnar
7.4.2010 | 17:05
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Duke meistarar í háskólaboltanum (NCAA)
6.4.2010 | 18:47
Öskubuskućvintýriđ hjá Butler-háskólanum er á enda, en March Madness lauk í nótt međ hörkuspennandi úrslitaleik Duke og Butler.
Bryan Zoubek, miđherji Duke náđi frákasti undir körfu liđs síns ţegar 3,6 sekúndur voru eftir af leiknum, eftir geigađ skot frá leikmanni Butler, Gordon Hayward.
Brotiđ var af Zoubek og hann fór á vítalínuna. Hann hitti úr fyrra vítinu, en reyndi síđan augljóslega ađ brenna af ţví síđara. Stađan var 61-59, Duke í vil.
Hayward, sem var ný búinn ađ brenna af skoti, náđi frákastinu, fékk hindrun frá samherja sínum, svo hann nćđi fríu skoti, skaut frá miđju fyrir leiknum og skotiđ fór í spjaldiđ, hringinn og af.
Sem sagt eru Duke meistarar í háskólaboltanum áriđ 2010, og í fjórđa sinn í sögu skólans.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Scottie Pippen og Urule Igbavboa (Keflavík)
6.4.2010 | 09:48
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit nćturinnar - Spurs unnu Lakers
5.4.2010 | 22:20
Los Angeles Lakers töpuđu í nótt sínum fjórđa leik af síđustu sex. Nú voru ţađ San Antonio Spurs sem lögđu meistarana af velli, og ţađ í Staple Center, heimavelli Lakers.
Eins og ađ undanförnu átti Manu Ginobili frábćran leik, auk ţess sem Tim Duncan steig val upp, ţar sem hann skilađi 24 stigum, 11 fráköstum og 4 stođsendingum.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskafrí
5.4.2010 | 15:54
Ástćđan fyrir ţví ađ engar fréttir hafa borist til lesenda á síđustu dögum er sú ađ ritstjórn NBA-Wikipedia hefur tekiđ sér smá frí, sem nokkuđ margir gera um páskana.
Allt hefur veriđ á ferđ og flugi, ritarar síđunnar í sumarbústađ og fleira, en nú munum viđ aftur hefjast handa viđ ađ skrifa sem mest og best.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)