Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Úrslit nćturinnar

Boston 96 New Jersey 104
Miami 71 Milwaukee 94
Indiana 100 Chicago 90
New York 109 Memphis 120
Minnesota 91 Portland 110
Utah 133 Houston 110
Golden State 95 Detroit 88

Jordan kaupir Charlotte Bobcats

Michael JordanMichael Jordan, besti leikmađur í sögu körfuboltans, keypti í dag liđ Charlotte Bobcats, en Bobcats unnu í nótt ćsispennandi leik gegn Memphis Grizzlies.

Bob Johnson, fyrrum eigandi liđins samţykkti kaupin í dag. Hins vegar á stjórn NBA á eftir ađ samţykkja ţau, en líklegt er ađ ţeir muni samţykkja ţau á nćstunni.

Jordan hefur svo sem ekki veriđ ađ skipta sér mikiđ af liđinu, en hann átti hlut í ţví ađ velja Adam Morrison međ ţriđja valrétt áriđ 2006, en ţađ val er taliđ eitt ţađ versta í langan tíma.

Bob JohnsonBob Johnson, sem var fyrsti svarti eigandi stórliđs í bandarískum íţróttum, borgađi 300 milljónir til ađ koma liđinu inn í NBA, en hefur tapađ 150 milljónum til viđbótar síđan ţá, ţar sem erfitt hefur reynst ađ fá áhorfendur á leiki. Ţar átti Jordan ađ hjálpa til, en hann er í guđatölu í Norđur Karólínuríki ţar sem hann fćddist og ólst upp áđur en hann leiddi University of North Carolina til meistaratitils áriđ 1982.


Úrslit nćturinnar - Fjórir leikir unnust í framlengingu

Úrslit nćturinnarTólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt, en fjórir ţeirra voru framlengdir.

Charlotte Bobcats unnu fjögurra stiga útisigur á Memphis Grizzlies eftir ćsispennandi leik, en ţess má geta ađ sá leikur var ekki framlengdur svo nóttin var mjög áhugaverđ.

Í leik Cleveland Cavaliers og Toronto Raptors var mikill hiti, en ţar sem LeBron James skorađi 35 stig eđa meira í öđrum leik sínum í röđ unnu Cavs átta stiga sigur, 118-126. Ţess má geta ađ Antawn Jamison er eitthvađ ađ smella inn í liđ Cavs en hann skorađi 22 stig, tók 11 fráköst og gaf 3 stođsendingar í nótt.

Úrslit nćturinnar eru eftirfarandi:

Washington 116 New York 118
Toronto 118 Cleveland 126
Atlanta 103 Dallas 111
Chicago 115 Portland 111
Oklahoma City 109Minnesota 92
Memphis 89 Charlotte 93
Houston 109 San Antonio 104
Phoenix 125 LA Clippers 112
Denver 107 Detroit 102
New Orleans 100 Orlando 93
Sacramento 103 Utah 99
LA Lakers 99 Philadelphia 90

Úrslit nćturinnar - Powe spilađi gegn sínum gömlu félögum

Leon PoweLeon Powe spilađi í nótt sinn fyrsta leik á tímabilinu međ Cleveland og sinn fyrsta leik gegn Boston Celtics. Hann lék í tćpar 4 mínútur og skorađi 4 stig og tók 2 fráköst.

Cleveland unnu leikinn auđveldlega, 88-108, en LeBron James skorađi 36 stig, tók 7 fráköst og gaf 9 stođ-sendingar.

Í spennutrylli nćturinnar unnu Milwaukee Bucks nauman sigur á Indiana Pacers, 108-112, ţar sem Brandon Jennings skorađi 18 stig, gaf 7 stođsendingar og tók 4 fráköst.

Í leik númer ţrjú unnu Denver Nuggets svokallađan "Billups-sigur" á Golden State Warriors en Chauncey Billups skorađi 37 stig, gaf 9 stođsendingar og tók 6 fráköst.

Boston 88 -108 Clevaland
Indiana 110 - 112 Milwaukee
Golden State 112 - 127 Denver

Tólf leikir fara fram á morgun sem ţýđir ađ sex liđ sitja hjá. Skemmtilegir leikir verđa á dagskrá eins og til dćmis Washington-New York, Houston-San Antonio og Atlanta-Dallas.


Úrslit nćturinnar

Atlanta 98 Minnesota 92
Toronto 87 Portland 101
Washington 94 Memphis 99
Chicago 120 Indiana 110
Milwaukee 115 New Orleans 95
Houston 92 Orlando 110
San Antonio 95 Oklahoma City 87
Dallas 101 LA Lakers 96
Phoenix 106 Philadelphia 95
Utah 102 Charlotte 93
LA Clippers 97 Detroit 91

Ilgauskas laus

The Big ZMiđherjinn Zydrunas Ilgauskas var í dag látinn laus frá samningi sínum hjá Washington Wizards og er honum frjálst ađ fara hvert sem er fyrir hvađa kostnađ sem er.

Cleveland Cavaliers, hans gamla liđ, voru ađ láta niđur í "D-League" leikmennina Darnell Jackson og Daniel Green, svo ađ ţeir gćtu veriđ ađ rýma leikmannahópinn fyrir "The Big Z".

Ilgauskas var skipt til Wizards fyrir stuttu og hefur ekki spilađ leik ţar, og mun ekki gera, en liđ eins og Denver Nuggets og Utah Jazz eru á höttunum á eftir honum, en Cleveland munu líklega landa honum.


Kings reka Hughes

Larry HughesThe Sacramento Kings have waived guard Larry Hughes, less than a week after acquiring him from the New York Knicks.

The move Tuesday comes after Hughes, who did not appear in a game with the Kings, was acquired as part of a three-team deal last Thursday that also sent Tracy McGrady from Houston to New York.

The Knicks revealed last week that Hughes has a fractured left ring finger and could miss four weeks.

Hughes has averaged 14.6 points a game since being the eighth overall pick of Philadelphia in 1998. He has also played for Golden State, Washington, Cleveland and Chicago.

NBA.com


Camby meiddur

Marcus CambyPortland Trail Blazers fengu nýlega til sín miđherjann Marcus Camby, en hann meiddist nú á dögunum í leik gegn NY Nets.

Camby er einn besti varnarmađur deildarinnar, sem sést hér á myndinni, en eins og allir mennskir körfuboltaleikmenn eldist hann og er ekki sami leikmađurinn í dag og hann var fyrir fimm árum.

Hann er međ 7,4 stig, 11,9 fráköst og 2,1 variđ skot ađ međaltali í leik á tímabilinu (í heildina) en hjá Portland er hann einungis međ 2,0 stig, en samt sem áđur nákvćmlega 9 fráköst.


Josh Howard úr leik

Josh HowardFramherjinn Josh Howard mun ekki leika meira á tímabilinu, en hann sleit krossbönd í hné í leik Washington Wizards gegn Chicago Bulls um daginn.

Honum var skipt til Wizards fyrir Caron Butler, en Butler hefur veriđ ađ blómstra í Dallas, og einnig Brendan Haywood sem ţeir fengu líka, svo skiptin voru nokkuđ óhagstćđ fyrir Wizards.

Howard er međ 12,7 stig og 3,6 fráköst ađ međaltali í leik, en tímabiliđ 2007-08 ţar sem hann var međ 19,9 stig og 7,0 fráköst í leik var hápunktur ferils hans.


Úrslit nćturinnar - Kobe kominn aftur og skorar flautukörfuna fyrir Lakers

Cleveland 105 New Orleans 95
Miami 88 Minnesota 91
Boston 110 New York 106
New Jersey 93 Portland 102
Memphis 98 LA Lakers 99
Oklahoma City 102 Phoenix 104
Sacramento 89 Detroit 101
Golden State 102 Philadelphia 110

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband