Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Nick Bradford til UMFN

Nick BradfordFramherjinn Nick Bradford samdi við topplið Njarðvíkur á laugardaginn. Hann vann titil með liði Keflavíkur á árum áður, en síðast spilaði hann með Grindvíkingum hér á landi.

Á þessu tímabili spilaði hann í Finnlandi en var rekinn úr liði sínu þar vegna ummæla á samherjum sínum á síðu sinni á www.twitter.com.

Meiri upplýsingar er hægt að finna hér.


Úrslit næturinnar - Evans réð úrslitum í leik Kings og Nuggets

Tyreke EvansSacramento Kings unnu sinn fyrsta sigur í langan tíma, en þeir tóku á móti Denver Nuggets í nótt. Nýyliðinn Tyreke Evans var með 27 stig, 4 stoðendingar og 2 fráköst. Kings voru að venju án Francisco Garcia og Kevin Martin en vissulega voru Nuggets án Ty Lawson og Carmelo Anthony og síðan voru þeir Cauncey Billups og Chris "Birdman" Andersen að spila sinn fyrsta leik eftir meiðsli.
 
 

Charlotte 89-87 Memphis
Orlando 113-81 Atlanta
Detroit 94-104 Philadelphia
Chicago 110-96 Minnesota
Oklahoma 108-102 Indiana
Dallas 93-111 Utah
Houston 105-96 New York
Sacramento 102-100 Denver
 
 
Stig: Kevin Durant, OKC, 40 stig.
Fráköst: Troy Murphy, Indiana, 15 fráköst.
Stoðsendingar: Earl Watson (Indiana) og Deron Williams (Utah) 9 stoðsendingar.

Úrslit næturinnar

Toronto 108-106 Sixers

Orlando 97-104 Wizards

Boston 85-93 Atlanta

Utah 89-91 Memphis

Indiana 109-116 Minnesota

New Jersey 99-96 Hornets

Chigago 93-96 Bucks

Dallas 112-103 Spurs

Miami 109-105 Suns

Lakers 98-107 Portland

Cleveland 97-99 Denver

Kings 101-108 Golden State


ESPN.com: Heat sign Alston off waivers

Rafer Alston got his wish, signing with the Miami Heat for the remainder of the season and getting the chance to play alongside Dwyane Wade again.

The 33-year-old point guard cleared waivers at 6 p.m. Thursday, and the Heat announced the signing about an hour later. Alston will be with the team when it opens a six-game road trip Friday in Phoenix.

Alston, who started all 23 playoff games with Orlando last season when the Magic reached the NBA finals, played with the Heat in 2003-04 -- Wade's rookie season. Alston's contract with the New Jersey Nets was bought out Tuesday, and he made it clear right away that Miami was atop his list of teams to join.

 


Úrslit næturinnar

Einn leikur fór fram í nótt og voru það New York Knicks sem tóku á móti Charlotte Bobcats. Leikurinn var mjög spennandi allan tímann en í lokin náðu Knicks að kreista fjögurra stiga sigur, 97-93.

Stig: Wilson Chandler, 27 stig og Stephen Jackson, 26 stig.
Fráköst: Jared Jeffries, 10 fráköst.
Stoðsendingar: Raymond Felton, 9 stoðsendingar.


ESPN.com: Sixers guarantee Iverson's contract

Allen IversonThe Philadelphia 76ers guaranteed guard Allen Iverson's contract for the rest of the season on Tuesday.

The Sixers could have waited until Wednesday -- the final day -- to guarantee the remainder of his prorated one-year contract worth $1.3 million. Iverson was signed by the Sixers as a free agent on Dec. 3.

Philadelphia is 4-5 with Iverson in the lineup. The 34-year-old also sat out four games with arthritis in his left knee.

Iverson is averaging 15.7 points and 4.7 assists in 33 minutes a game.

"Since his arrival, Allen has done everything asked of him and has been an excellent teammate," Sixers general manager Ed Stefanski said in a statement before the Sixers faced the Washington Wizards on Tuesday night.


Agent Zero fær ótímabundið bann

Agent ZeroEins og er talað um alls staðar á öllum körfuboltamiðlum í netheiminum gekk bakvörðurinn Gilbert Arenas með byssu á jóladag, ásamt samherja sínum Javaris Crittenton, en þeir hafa staðið í deilum upp á síðkastið.

Nú hefur formaður NBA, David Stern, tekið þá ákvörðun að senda Arenas í ótímabundið og launalaust leikbann.


Úrslit næturinnar

Atlanta 119-89 New Jersey
Cleveland 121-98 Washington
Orlando 103-108 Toronto
Miami 106-112 Boston
Minnesota 101-107 Golden State
Oklahoma 92-97 New Orleans
San Antonio 112-92 Detroit
Phoenix 118-110 Houston
Utah 117-94 Memphis

Úrslit næturinnar - J.R. Smith með lokakörfuna gegn Warriors

Í nótt fóru fram átta leikir í NBA-deildinni og voru nokkrir þeirra mjög spennandi. Indiana Pacers unnu góðan sigur sigur á Orlando Magic, en ekki margir bjuggust við sigri þeirra.
 

Úrslitin eru eftirfarandi:

Charlotte 113-108 Chicago
Indiana 97-90 Orlando
Philadelphia 97-104 Washington
New Jersey 76-98 Milwaukee
Dallas 98-93 Detroit
Portland 105-109 Memphis
Sacramento 109-113 Phoenix
Los Angeles Lakers 88-79 Houston
Denver 123 - 122 Golden State
 
 
Roy Hibbert átti einn af bestu leikjunum með 26 stig, 8 fráköst, 3 stoðsendingar og 4 varin skot, og þá upp í 15. röð!
 


Ming verður pabbi í sumar

Yao MingYao Ming mun eignast barn í sumar, en móðirin er fyrrum miðherji kvennalandsliðsins, Ye Li, en barnið á að fæðast í júlí á þessu ári.

Ming sem er 227 cm á hæð og Li sem er eitthvað um 190 cm munu líklega eiga stóran miðherja.

Yao mun ekki spila í NBA-deildinni fyrr en á næsta leiktímabili vegna meiðsla, en hann er það hávaxinn að hann á í erfiðleikum með hnén á sér.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband