Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Úrslit næturinnar - Devin Brown skoraði 30 stig fyrir Hornets

NBADevin Brown, leikmaður New Orleans Hornets skoraði 30 stig í nótt og tók 4 fráköst, en hann hefur ekki skorað jafn mikið í einum leik. Hornets unn leikinn í nótt gegn Utah Jazz, 87-91.

Deron Williams var eð venju með tvöfalda tvennu, 17 stig og 11 stoðsendingar. Þá skoraði Paul Millsap 6 stig og 13 fráköst.

Úrslitin eru eftirfarandi:

Heat 95 - 72 Hawks
Bulls 85 - 98 Thunder
Jazz 87 - 91 Hornets
Clippers 105  95 Blazers


Úrslit næturinnar

Denver – Philadelphia 105-108
Toronto – San Antonio 91-86
Los Angeles (Lakers) 131 - Dallas 96
Knicks 132 - 89 Pacers
Sixers 108 - 105 Nuggets

Úrslit næturinnar

Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt, en ekki var mikil spenna í leikjunum. Aðeins einn leikur vannst með undir 5 stiga mun en það var leikur New Orleans og Houston sem fór 99-95 fyrir Houston. Þá fengu Phoenix Suns heimsókn frá Grizzlies-mönnum og áttu í töluverðum vandræðum með þá. 103-128 var lokaniðurstaðan þar, fyrir Grizzlies.


Nets 86 - 94 Cavaliers
Heat 97 - 107 Bobcats
Pacers 122 - 111 Timberwolves
Wizards 86 - 97 Spurs
Celtics 103 - 96 Raptors
Bulls - 101 93 Magic
Hornets 99 - 95 Rockets
Bucks 103 - 97 Thunder (OT)
Suns 103 - 128 Grizzlies
Jazz 95 - 105 Nuggets
Blazers 105 - 96 Warriors
Kings 91 - 99 Mavericks

Hins vegar var leikur Miami-manna og Bobcats nokkuð spennandi, en þegar tæpar 10 mínútur voru eftir af leiknum leiddu Bobcats-menn með tveimur stigum, 78-80. Stephen Jackson var að "drita" í leiknum og skoraði 35 stig og tók 8 fráköst.

Einn leikur í viðbót var spennandi og það var framlengdi leikurinn, Bucks-Thunder. Stigaæstur á vellinum var Kevin Durant með 31 stig, en það dugði ekki til og Bucks unnu 6 stiga sigur, 103-97. Hjá sigurliðinu var Michael Redd með 27 stig og 7 fráköst.

Án Melo og Billups voru Denver Nuggets ekki í vandræðum með Utah Jazz, en í nótt stigu bara aðrir menn upp, til dæmis Ty Lawson (18 stig, 9 stoð) og Aaron Afflalo (13 stig).

Memphis Grizzlies unnu ótrúlegan 25 stiga sigur á Phoenix Suns (á heimavelli Suns-manna), 103-128. O.J. Mayo skoraði 25 stig og gaf 4 stoðsendingar en nýliðinn Sam Yong átti hörkuleik með 22 stig. Þá skoraði Hasheem Thabeet 10 stig, tók 5 fráköst og varði 3 skot, sem er besti leikur ferils hans.

Brandon Roy, Blazers, 37 stig.
Emeka Okafor, Hornets, 16 fráköst.
Steve Nash, Suns, 13 stoðsendingar.


Úrslit næturinnar - Kobe með ótrúlega lokakörfu

Kobe Bryant er nokkrum sinnum búinn að senda heim flautukörfur sem vinna leikinn fyrir LA Lakers á tímabilinu, en í nótt gerði hann það enn og aftur, nú gegn Kings.

Hawks 108 - 112 Knicks
Wolves 94 - 106 Magic
Lakers 109 - 108


Þjálfari Rockets, Rick Adelman, fær framlengdan samning

With the Rockets ending the year surprisingly in the thick of playoff contention, Rockets owner Leslie Alexander said Thursday he was going to extend the contract of Rockets coach Rick Adelman in the coming weeks.

Adelman, whose winning percentage with the Rockets is better than any coach in franchise history, had gone into his third season with the Rockets in the final guaranteed of year of his contract, with the Rockets intending to address his contract situation in the off-season.

"I'm going to pick up his option," Alexander said. "We're going to do it soon, relatively soon."

"I think he's done a terrific job. He's taken a team that has lost two key starters and he melded the team and he's won. That's what we want here. He's very self-effacing. He only cares about — which I love — is the team and winning."


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband