Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
Knight endurnýjar við Sixers - George vill spila
11.8.2009 | 08:34
Komið er í ljós að bakvörðurinn knái, Brevin Knight hefur endurnýjað samning sinn við Philadellphia 76ers. Knight skoraði 2,4 stig og gaf 2,7 stoðsendingar á 12,7 mínútum að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann verður 34 ára í nóvember og á ekki mikið eftir af ferli sínum nema að hann vilji ver 43 ára í NBA, spila ekki neitt og fá fullt af peningum fyrir ekki neitt.
Ekki fór Knight þá til Olympiacos eins og Kleiza og Wafer en Allen Iverson gæti enn verið á leiðinni þangað en þeir hafa boðið í hann 2 ár og 10 milljónir dollara í laun á þeim árum.
Fyrrverandi framherji LA Lakers, Devean Gerge hefur gefið það út að hann vilji vera meira í leiknum á næsta tímabili en hann hefur verið síðustu árin. Erfitt mun verða fyrir hann að bakka upp Stepen Jackson, því að Golden State eru með Corey Magette, sem hefur verið að bakka hann upp og skotbakvörðinnn.
Uppstillinng GSW næsta tímabil:
C - Andris Biedrins - Ronny Turiaf
F - Anthony Randolph - Brandan Wright
F - Stephen Jackson - Corey Magette
G - Stephen Curry - Kelenna Azubuike
G - Monta Ellis - Acie Law Iv
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ný skoðanakönnun
10.8.2009 | 21:57
Ný skoðanakönnun er komin í loftið hér á nba.blog.is og spurt er hvort þér finnist Philadelphia 76ers búningarnir nýju og gömlu flottir.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pistons ráða aðstoðarþjálfara
10.8.2009 | 21:38
Detroit Pistons, sem nýlega réðu John Kuester sem yfirþjálfara liðsins hafa fengið til sín Brian Hill til að hjálpa nýliðum liðsins á bekknum. Hill er ekki ókunnugur í þjálfarastörfum NBA en hann var aðalþjálfari Orlando Magic fyrir stuttu. Hann leiddi þá til úrslita árið 1995 en hefur ekki verið yfirþjálfari úrslitaliðs síðan þá.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Taka Spurs aftur upp þá gráu sem varabúninga?
10.8.2009 | 21:12
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Wafer til Grikklands
10.8.2009 | 21:10
Von Wafer hefur gengið til liðs við gríska félagið Olympiacos, en Wafer fór af kostum á síðasta tímabili með Houston Rockets. Wafer hefur einnig spilað með meisturunum í Los Angeles Lakers og eftir að hann spilaði þar á nýliðatímabili sínu gekk hann til liðs við hina "meistarana" í LA, LA Clippers.
Í Lakers hafði hann hægt um sig með 1,3 stig að meðaltali í leik en þegar hann fór til Clippers skoraði hann ekki nema neitt stig í einum leik, og í honum spilaði hann eina mínútu. Hann fór til Denver Nuggets fyrir 2007-08 tímabilið, en var svo skipt til Portland fyrir Taurean Green, en Wafer skoraði 2,4 stig í leik hjá Portland. Síðasta tímabil var í Houston hjá honum og fór hann þar af kostum með 9,7 stig að meðaltali í leik.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýliðarnir í sviðsljósinu
10.8.2009 | 20:41
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Svaka stuð í nýrri höll Philly...
10.8.2009 | 19:35
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sixers með nýja og gamla búninga
10.8.2009 | 19:24
Jrue Holday í nýja og gamla Sixers búningnum...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Celtics að ná samningum við Daniels
10.8.2009 | 19:15
Boston Celtics eru nú að ná samningum við skotbakvörðinn Marquis Daniels, en Daniels spilaði fyrir Indiana Pacers á síðasta tímabili. Boston munu þá líklega reyna á undanþáguna á launaþaki, sem má taka annað hvert ár þar sem þeir eiga ekki svigrúm fyrir Daniels.
Eins og á vefsíðunni kom fyrir stuttu hafa Boston einnig náð samkomulagi við Glen Davis, en hann mun semja við liðið á næstu misserum. Davis semur til tveggja ára og á þeim tíma mun hann fá 6,3 milljónir dollara.
Daniels skoraði 13,6 stig og hirti 4,6 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili en Davis skoraði 7,0 stig og hirti 4,0 fráköst.
Líklega komandi liðsfélagar, Davis og Daniels.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kleiza að ná samningum við Olympiacos
10.8.2009 | 16:08
- After we mentioned in Smack this morning that Linas Kleiza was getting closer and closer to signing with Greeces Olympiakos, Marc J. Spears of Yahoo! Sports just announced on his Twitter that the Denver free agent has agreed to a 2-year, $12.2 million deal with an opt-out next year.
Kleiza mun semja á næstu dögum við gríska félagið en greint var frá þessu í dag á dimeag.com.
Lesa meira...
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)