Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

Amare Stoudemire aftur á gólfið eftir 6 vikna meiðsli

Amare Stoudemire leikmaður Phoenix Suns er nýkominn úr meiðslum eftir 6 vikna meiðsli. Stoudemire var mjög góður á seinasta tímabili með 21,4 stig, hirti 8,1 og varði 1,1 skot að meðaltali.

Það er frábært fyrir Suns að hann er kominn aftur.

Amare Stoudemire


Ísland-Danmörk...

...í beinni. Smellið hér.


Robinson handtekinn - Svokallað "draft partý" hjá Spurs

Nate Robinson var í dag handtekinn fyrir að keyra bifreið sinni án þess að vera með ökuskírteini meðferðis. Hann er nú samningslaus um þessar mundir og gæti hafa verið að velta sér svo mikið upp úr hvaða lið hann gæti gengið í að hann hafi bara gleymt því heima:)


Allen Iverson vill fara aftur til Philly

Allen Iverson fyrverandi leikmaður Pistons segist vilja fara aftur til Philadelphia 76ers. Fyrir nokkrum árum sagðist Iverson ætla að enda feril sinn sem leikmaður Sixers. Þegar hann var hjá Sixers var hann klárlega uppi á sínu besta en hann skoraði 20 til 28, og jafnvel 30 stig að meðaltali .

Hans besta tímabil var 05-06 tímabilið þar var hann með 33,0 stig og gaf 7,4 stoðsentingar.

 

 Allen Iverson Pictures

 


Bird: Nýju leikmennirnir munu hjálpa okkur inn í úrslitakeppnina

After changing the culture – and really the face – of the Pacers last summer, this year we've brought in several new players who'll fit in well with our core group as we move forward with this franchise.

From the draft, we added Tyler Hansbrough from North Carolina in the first round and A.J. Price from Connecticut in the second. From the free-agent market, we've signed veterans Dahntay Jones, Earl Watson and Solomon Jones. We also re-signed one of our rising young talents, Josh McRoberts.

Pacers.com


Nýjir búningar hjá Bobcats og Blazers?

rip-city-480x320
ept_sports_nba_experts-141177098-1250530332

Philly munu sennilega láta Williams byrja í PG

That may be a big deal considering the 6-foot-2 Williams recently said that coach Eddie Jordan's motion offense sometimes uses guards as big men. But did we mention that his primary antagonist that day was a well-traveled 5-foot-9 European pro guard name Herman Favors?

OK, so Philly fans might not be so impressed.

Williams' outburst the other night doesn't suggest that the fifth-year pro can slide seamlessly into the starting point guard spot in Philly vacated by Andre Miller, who split for Portland in free agency. There is little denying that Williams is a score-first, pass-second player (12.8 points, three assists a game last season). And Philadelphia, of course, has been down the road before with scoring-happy point guards. Allen Iverson played the part for years.

Still, the 22-year-old Williams, who came straight out of high school into the NBA in 2005, sure sounds like someone who's ready to take over.

"When I was a rookie, I was like a deer in headlights," he said. "I was playing at 100 mph, just trying to do things that come naturally. Now, I understand timing on the court, understand the score and what's needed at certain times, getting guys touches to keep guys happy. I'm starting to think the game a lot more.´´

nba,com


Þá er það Superman


Haywood segir Starbury vera hommi

,,At first it was cool, but after a while it just became disturbing. He’s on YouTube crying with no shirt on for no reason, sweating while his boy’s rubbing his shoulders. What’s that about? That’s like gay porn. I don’t understand it. He’s dancing to a song called ‘Barbie Doll,’ doing like stripper moves. I have no idea what’s going on with the guy, it’s almost like he’s trying to end his own career. There’s not a GM out there that would touch Marbury right now… Have you seen the ‘Barbie Doll’ clip? Click on YouTube and go to Barbie Doll. There’s no way any other professional athletes would wanna get dressed around this guy, because you gotta think something is a little, he’s swinging from both sides of the fence``, sagði Haywood.

Er þetta rétt hjá miðherja Washington Wizards? Hvað segið þið? Marbury mun líklega fara til Evrópu að spila ef hann vill spila einhvers staðar því að ekkert lið hefur boðið honum samning í NBA.


Carmelo Anthony lögsækir Larry Harmon

Carmelo Anthony lögsótti nýlega fyrrverandi viðskiptaframkvæmdastjóra liðs síns, Denver Nuggets fyrir að taka úr launum hans 1,75 milljónir dollara og setja í fyrirtæki sitt  Larry Harmon & Associates P.A.

Anthony fer fram á lögsókn og ætlast til að fá þetta reiðufé endurgreitt, en ekki telst þetta mikill peningur í NBA þar sem menn sem hanga mestan tíma á bekknum fá þetta mikinn pening eða meira, til dæmis Jerome James sem er með 6,2 milljónir og skoraði 3,0 stig í leik á síðasta leiktímabili.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband