Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

Cheaney aftur til Warriors - nú sem aðstoðarþjálfari

After three years enjoying retirement, Calbert Cheaney was ready to get back in the game. Suddenly, he got a call from Warriors general manager Larry Riley. He thought about it briefly before accepting the invitation. No, not to play for the Warriors again, as he did from 2003 to 2006. This time, he’ll be a special assistant, the Warriors announced Tuesday.

SlamOnline.com


Bonsu til Rockets

Houston Rockets hafa náð samningum við kraftframherjann Pops Mensah-Bonsu, en Bonsu spilaði með San Antonio Spurs og Toronto Raptors á síðasta tímabili. Rockets eru nú að vinna í því að fylla upp í skarð Yao Ming sem mun ekkert spila fyrir Rockets á komandi tímabili vegna meiðsla.

Þessi ágæti Englendingur spilaði 12 leiki með Dallas Mavericks tímabilið 2006-07 og skoraði 2,4 stig og hirti 1,8 frákast að meðaltali í leik hjá þeim. 2008-09 tímabilið var mun betra hjá honum.
Ferill Mensah-Bonsu hér.


T'Wolves enn að vinna í Rubio málinu

Fram kom á ESPN.com að Minnesota Timberwolves séu enn að vinna í að fá til sín Ricky Rubio, en þeir völdu Rubio númer 5 í nýliðavali sumarsins. Rubio var ekki spenntur fyrir Minnesota og valdi því að snúa aftur til Evrópu þar sem hann gæti verið á leið til Real Madrid.

Sögusagnir hafa borist um að New York Knicks eru í viðræðum við Rubio, en þá gætu NYK fengið réttinn á honum til sín sín fyrir til dæmis Toney Douglas eða Chris Duhon. Knikcs og LBJ eru einnig í viðræðum fyrir sumarið 2010 og líklegt er að James fari þangað vegna gífurlegra peninga sem eru til þar fyrir hann.


Topp 5 framherjar - SF

1. LeBron James

2. Carmelo Anthony

3. Paul Pierce

4. Danny Granger

5. Kevin Durant

Aðrir tilnefndir:
Trevor Ariza, Hedo Turkoglu, Caron Butler, Richard Jefferson, Ron Artest, Marvin Williams, Gerald Wallace, Luol Deng, Shane Battier, Josh Howard, Shawn Marion og Tayshaun Prince.


Bogris til Panathinaikos

Miðherjinn stóri, Georgis Bogris hefur gert þriggja ára samning við gríska félagið Panathinaikos,
en Bogris gegndi stóru hlutverki í heimsmeistaraliði Grikklands í U-20 í sumar, þar sem hann skoraði 14,6 stig að meðaltali í leik og var auk þess stigahæsti leikmaður liðsins í keppninni. Þá hafa Panathinaikos einnig náð að endurnýja samning Sarunas Jasikevicius til eins árs, en þessi 33 ára gamli Lithái hefur náð þeim frábæra árangri að komast í NBA-deildina.

Image


Banks fyrir Caroll í húfi?

Farið gæti svo að Toronto Raptors eru að vinna í skiptum við Dallas Mavericks, en Matt Caroll sem gæti verið skiptimyntin spilaði með Mavs hálft síðasta tímabil. Banks spilaði einnig með liði sínu hálft tímabilið í fyrra en hann var hjá Miami Heat áður en hann fór til Raptors í Marion skiptunum.

Dallas og Raptors hafa átt í viðskiptum fyrr í sumar, en þá áttu sér stað skiptin þegar Hedo Turkoglu fór "via sign and trade" til Raptors og Marion til Dallas í "via sign and trade". Banks hefur átt við meiðsli að stríða og spilaði aðeins 6 leiki með Raptors á tímabilinu, en áður en hann fór þangað spilaði hann 16 leiki með Miami Heat, en hann skoraði 2,5 stig og gaf 1,3 stoð sendingar að meðaltali í leik með báðum liðum. Caroll var betri en Banks á tímabilinu með 3,0 stig að meðaltali í leik.



Shaq vs. De La Hoya

Shaq í þætti sínum Shaq vs....


Mason mun ekki leika fyrir OKC á næsta tímabili

Free agent Desmond Mason will not be returning to the Oklahoma City Thunder next season. Mason's agent, Roger Montgomery, confirmed to The Associated Press on Wednesday night that talks between the nine-year NBA veteran and the Thunder had broken down and the two sides wouldn't be agreeing on a new contract.

Ástæða þess að hann vill ekki spila hjá Thunder lengur gæti verið sú að tveir góðir skotbakverðir eru í liðinu, Kevin Durant sem er aftur á móti framherji en getur líka spilað skotbakvörðinn og svo nýliðinn James Harden. Þeir eru einnig með Kyle Weaver sem var að bakka skotbakvörðinn þeirra upp í fyrra og skoraði 5,3 stig að meðaltali í leik.


Williams til Magic

Otis Smith, framkvæmdastjóri Orlando Magic staðfesti í morgun að Jason Williams væri búinn að semja við félagið. Williams sem var valinn númer 7 af Sacramento Kings í nýliðavalinu árið 1998 náði sér á strik strax á fyrsta ári, en þá var hann með um 12 stig og 6 stoðsendinar.

Williams hefur æft með New York Knnicks í sumar og eins og kom fram hér á nba.blog.is, að hann væri nánast búinn að semja við Knicks er víst ekki rétt. Memphis hafa einnig haft áhug á stráknum en Orlando höfðu víst þörf á honum og gerðu strax samning.

jason%20williams


Ísland kemur heim með sigur frá Danmörku

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik bar sigur á hólmi gegn Dönum í Álaborg 54-66.
Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur okkar manna með 21 stig og á eftir honum kom Logi Gunnarsson með 13 stig. Páll Vilbergsson og Fannar Ólafsson gerðu 10 stigin hvor, en auk þess hirti "Paxel" 7 fráköst.

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband