Williams til Magic

Otis Smith, framkvæmdastjóri Orlando Magic staðfesti í morgun að Jason Williams væri búinn að semja við félagið. Williams sem var valinn númer 7 af Sacramento Kings í nýliðavalinu árið 1998 náði sér á strik strax á fyrsta ári, en þá var hann með um 12 stig og 6 stoðsendinar.

Williams hefur æft með New York Knnicks í sumar og eins og kom fram hér á nba.blog.is, að hann væri nánast búinn að semja við Knicks er víst ekki rétt. Memphis hafa einnig haft áhug á stráknum en Orlando höfðu víst þörf á honum og gerðu strax samning.

jason%20williams


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband