Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Summer League: Spurs unnu sessunauta sína
13.7.2009 | 11:12
San Antonio Spurs unnu sessunauta sína í New Orleans 92-86, en bæði lið í suðvestur riðli í NBA.
Maður leiksins var George Hill frá Spurs, en hann var með 25 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar og
11 af 11 í vítum. Á eftir honum kom Marcus Thornton í Hornets með 22 stig, 6 fráköst og eina stoðsendingu.
Aðrir leikir í nótt fóru svona:
Minnesota 65 - 79 Houston
Oklahoma 57 - 86 Memphis
Cleveland 69 - 80 Milwaukee
Staða deildarinnar:Houston Rockets 3 0 1.000 Detroit Pistons 2 0 1.000 Los Angeles Lakers 2 0 1.000 Milwaukee Bucks 2 0 1.000 Memphis Grizzlies 1 0 1.000 San Antonio Spurs 1 0 1.000 Golden State Warriors 1 1 0.500 Cleveland Cavaliers 0 2 0.000 Dallas Mavericks 0 2 0.000 Sacramento Kings 0 2 0.000 Toronto Raptors 0 2 0.000 Minnesota Timberwolves 0 1 0.000 New Orleans Hornets 0 1 0.000 Oklahoma City Thunder 0 1 0.000 Chicago Bulls 0 0 0.000 Denver Nuggets 0 0 0.000 Los Angeles Clippers 0 0 0.000 NBA D-League Select 0 0 0.000 New York Knicks 0 0 0.000 Phoenix Suns 0 0 0.000 Portland Trail Blazers 0 0 0.000 Washington Wizards 0 0 0.000
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jack orðinn risaeðla
12.7.2009 | 18:47
Toronto Raptors, risaeðlurnar sjálfar hafa verið á höttunum eftir Jarret Jack en hann spilar nú með Indiana Pacers og nú hefur Jack samþykkt boð þeirra og mun semja á næstu misserum. Hins vegar er hann "restricted", sem þýðir að Indiana geta boðið jafn mikið og Toronto og fengið hann til baka.
Ekki eru mestu þörfin á honum til Raptors því þeir eru með Jose Calderon sem bakvörð og ekki gætu þeir notað hann sem byrjunarliðsskotbakvörð þar sem DeMar DeRozan kemur til með að spila 30- 35 mínútur að meðaltali í leik en hann sem er skotbakvörður en hann var valinn níundi í nýliðavalinu af Toronto.
Jack skoraði 13,1 stig, hirti 3,4 fráköst og gaf 4,1 stoðsendingu að meðaltaæi í leik á síðasta leiktímabili. Hann hefur spilað með Portland Trailblazers, Indiana Pacers og mun líklega spila með Toronto Raptors á næsta tímabili.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Summer League hafið
11.7.2009 | 20:45
Summer League, eða Sumardeildin í NBA er hafin og fjórir leikir eru búnir. 22 lið eru í deildinni en ekki 30 eins og í NBA. Hins vegar er bara 21 lið úr NBA því eitt lið er samsett úr leikmönnum úr
D-League sem eru leikmenn sem komast ekki í NBA.
Í nótt voru fyrstu leikirnir spilaðir og einu sem hafa farið fram.
Houston 73 - 69 Golden State
Detroit 86 - 77 Sacramento
LA Lakers 85 - 84 Toronto
Milwaukee 65 - 59 Dallas
Stigahæstu menn leikjanna:
HR - GSW
Anthony Randolph(GSW, 20 stig, 10 fráköst), Sthephen Curry(GSW, 16 stig, 3 stoðsendingar), James White(HR, 14 stig, 5 fráköst).
DP - SC
DaJuan Summers(DP, 24 stig, 7 fráköst), Tyreke Evans(SC, 15 stig, 4 fráköst).
LA - TR
Ben McCauley(LA, 24 stig, 15 fráköst), Quincy Douby(TR, 16 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar).
MB - DM
Ahmad Nivis(DM, 19 stig, 6 fráköst), Joe Alexander(MB, 14 stig, 7 fráköst.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Millsap til Blazers
11.7.2009 | 11:30
Pauk Millsap fyrrum leikmaður Utah Jazz, hefur ákveðið að ganga til liðs við Portland Trailblazers. Hann hefur spilað hjá Utah öll sín ár og komið inn á sem sjötti maður. Millsap skoraði 13,5 stig og hirti 8,6 fráköst á réttrúmum 30 mínútum að meðaltali í leik á síðasta tímabili.
Það er gert ráð fyrir því að Millsap verði sjötti maður hjá Blazers og komi inn á í kraftframherjann fyrir LaMarcus Algridge og í miðherjann fyrir Greg Oden og spili 16 til 30 mínútur að meðaltali í leik.
Meira um málið hér.
Íþróttir | Breytt 4.8.2009 kl. 10:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Heisley vill Iverson
11.7.2009 | 11:02
Eigandi Memphis Grizzlies Michael Heisley, hefur mikinn áhuga á Allen Iverson sem er leikmaður Detroit Pistons. Pistons eru ekki alveg á sama máli og Heisley en þeir tvímælalaust henda honum úr liðinu ef þeir geta ekki fengið miðherja fyrir hann í skiptum.
Helsti draumur Iverson's hins vegar er að komast til Miami Heat og spila með Dwayne Wade. Hins vegar vantar þeim engan veginn mann eins og Iverson þar sem þeir eru með D-Wade í SG og Mario Chalmers í PG. Hins vegar vill Wade fara ef engin stjarna kemur til Heat.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rodriguez til Kings-Bass til Magic
10.7.2009 | 18:53
Þann 25. júní skiptu Sakramento Kings réttinum á Jeff Pendergraph til Portland Trailblazers fyrir Sergio Rodriguez, réttinn á Jon Brockman og reiðufé, en Rodriguez er eini sem hefur spilað í NBA í þessum skiptum. Ekki sanngjörnustu skiptin sem hafa átt sér stað í sumar þar á ferð.
Brandon Bass, sem þekktur hefur verið fyrir að bæta sig mikið á fjögurra ára ferli hefur ákveðið að snúa til Orlando Magic í fjögur ár. Hann spilaði fyrst með NOK í staðinn fyrir NOH þegar fellibylurinn svakalegi var í New Orleans og dvaldi þar í tvö tímabil. Svo var leiðinni haldið til kúrekaborgarinnar Dallas og hefur hann spilað þar í tvö ár. Nú kemst hann hins vegar til Flórída í sólbað þangað til að tímabilið byrjar. Feril Bass má sjá hér.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Varejo til Cavs-DJ til Pacers
10.7.2009 | 10:33
Það sem áður kom fram að Anderson Varejo myndi ekki spila með liði sínu Cleveland Cavaliers. Hlutirnir eru aftur á móti ofurfljótir að breytast en hann hefur samið við Cavs til sex ára og hann fær 50 milljónir dollara fyrir þann tíma. Hér má sjá fréttina um að hann myndi ekki spila með Cavs.
Dahntay Jones, leikmaður Denver Nuggets hefur gert fjögurra ára samning við Indiana Pacers sem er upp á 11 miljónir dollara. Forseti Indiana Larry Bird og framkvæmdastjóri David Morway græða því mikið á þessu en Jones með 5,4 stig og 2,1 frákast að meðaltali í leik á síðasta leiktímabili.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Alvöru Marion skiptin
9.7.2009 | 20:06
Það sem áður kom fram að Shawn Marion væri endanlega farinn til Dallas Mavs var aðeins 1/4 af þessum skiptum því Orlando Magic voru líka í þessu og svo bara fleiri leikmönnum skipt út. Dallas skiptu |
Cash considerations (to Orlando) |
G Antoine Wright (to Toronto) |
F Devean George (to Toronto) |
G Jerry Stackhouse (to Memphis) |
Dallas fengu |
F Shawn Marion (via sign-and-trade with Toronto) |
F Kris Humphries (from Toronto) |
C Nathan Jawai (from Toronto) |
G Greg Buckner (from Memphis) |
Orlando skiptu |
F Hedo Turkoglu (sign-and-trade to Toronto) |
Orlando fengu |
Cash considerations (from Dallas) |
Cash considerations (from Toronto) |
Toronto skiptu |
F Shawn Marion (sign-and-trade to Dallas) |
F Kris Humprhies (to Dallas) |
C Nathan Jawai (to Dallas) |
2016 second-round pick (to Memphis) |
Cash considerations (to Orlando) |
Toronto fengu |
F Hedo Turkoglu (via sign-and-trade with Magic) |
G Antoine Wright (from Dallas) |
F Devean George (from Dallas) |
Memphis skiptu |
G Greg Buckner (to Dallas) |
Memphis fengu |
2016 second-round pick (from Toronto) |
G Jerry Stackhouse (from Dallas) Hér má sjá Marion skiptin sem fyrr stóðu. |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Detroit að ráða nýjan þjálfara
9.7.2009 | 18:36
Detroit Pistons hafa nú verið önnun kafnir í þjálfaramálunum en nú geta þeir farið að snúa sér að leikmannamálum því þeir hafa ráðið nýjan þjálfara eftir hafa rekið Michael Curry, að nafni John Kuester en hann hefur verið aðstoðarþjálfari Philadelphia 76ers og var tímabilið 2004-2005 aðstoðarþjálfari New Jersey Nets. Í sjö ár(1990-1997) var hann aðstoðarþjálfari Boston Celtics.
A.I. og Kuester
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ross til Dallas-Toronto hirða Bargnani á ný
9.7.2009 | 17:06
Dallas Mavericks, ný bakaðir eigendur Shawn Marion hafa komist að samkomulagi við framherjann/skotbakvörðinn Quinton Ross að hann spili að minnsta kosti næsta leiktímabil með liðinu. Hann hefur spilað með tveimur liðum að nafni LA Clippers og Memphis Grizzlies en mestum tíma hefur hann eitt á Staple Center, sem er sameiginlegur völlur LA Lakers og LA Clippers.
Hann skoraði 3,9 stig og hirti 1,9 fráköst að meðaltali í leik með Memphis á síðasta tímabili.
Þá endurnýjaði Andrea Bargnani samning sinn við Toronto Raptors til fimm ára en þessi ítalski framherji/miðherji var frábær á síðasta tímabili hjá Toronto með 15,4 stig og 5,3 fráköst að meðaltali í leik á síðasta leiktímabili. Hann hefur aðeins spilað með Toronto Raptors og þarf ekki að fara að venjast liðaskiptum fyrr en eftir fimm ár nema að honum verði skipt frá Toronto.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)