Bogut kláraði Pacers

Andrew Bogut skoraði 31 stig í nóttMilwaukee Bucks vann í nótt nauman sigur á Indiana Pacers, 81-84, en Andrew Bogut skoraði 31 stig, sem er "career high" hjá Bogut. Þá reif hann niður 18 fráköst og Michael Redd skoraði 14 stig. Hjá Pacers var það Roy Hibbert með 16 stig og 7 fráköst, en Troy Murphy skoraði 14 stig og tók 12 fráköst.

16 skot voru varin í leiknum, Pacers vörðu 9 og Bucks 7. Leikurinn var jafn allan tímann, en Bucks voru alltaf um það bil þremur stigum yfir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband