T'Wolves enn að vinna í Rubio málinu

Fram kom á ESPN.com að Minnesota Timberwolves séu enn að vinna í að fá til sín Ricky Rubio, en þeir völdu Rubio númer 5 í nýliðavali sumarsins. Rubio var ekki spenntur fyrir Minnesota og valdi því að snúa aftur til Evrópu þar sem hann gæti verið á leið til Real Madrid.

Sögusagnir hafa borist um að New York Knicks eru í viðræðum við Rubio, en þá gætu NYK fengið réttinn á honum til sín sín fyrir til dæmis Toney Douglas eða Chris Duhon. Knikcs og LBJ eru einnig í viðræðum fyrir sumarið 2010 og líklegt er að James fari þangað vegna gífurlegra peninga sem eru til þar fyrir hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef Rubio og Bron mundu fara í Kniks væri startid sona

C  Curry       
PF  Jordan Hil 
SF  Harringtom
SG  James
PG  Rubio/Duhon?
6. Rubio/Duhon?
7. Will Chandler
8.  Hughes
9. Mobly
10. Jeffries
11. Milicic
12. Danni Gallinarri

Kalli 21.8.2009 kl. 10:58

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

Meibíj, en td Edddy Curry verður FA næsta sumar og ekki er víst að þeir re-signi honum, og LBJ kemur alla vega ekki fyrr en þá. Duhon líka FA 2010.

NBA-Wikipedia, 21.8.2009 kl. 11:25

3 identicon

óóóóóóóóókkkkkkkkkkkkeeeeiiiiii

Kalli 23.8.2009 kl. 16:16

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband