Fćrsluflokkur: NBA

Pierce međ flautukörfu - Celtics komnir í 3-0

paul_piercePaul Pierce setti niđur gullfallega flautukörfu í stöđunni 98-98, gegn Miami Heat í nótt, en Boston Celtics unnu, 98-100, og eru komnir í 3-0 í seríunni.

Pierce skorađi 32 stig og tók 8 fráköst en Ray Allen setti fjóra ţrista og skorađi 25 stig og gaf 5 stođsendingar. Rajon Rondo skorađi 17 stig, gaf 8 stođsendingar og tók 5 fráköst.

Hjá Heat skorađi Dwyane Wade 34 stig, gaf 8 stođsendingar og tók 5 fráköst og bekkur ţeirra var frábćr í leiknum, en 39 stig komu frá ţeim fjórum mönnum sem komu inn af bekknum.


Manu Ginobili nefbrotinn - Spurs komnir í 1-2

manu_ginobiliSan Antonio Spurs tóku á móti Dallas Mavericks í stöđunni 1-1. Spurs unnu spennuleik međ fjórum stigum, 94-90.

Manu Ginobili nefbrotnađi í leiknum eftir olnbogaskot frá Dirk Nowitzki, en sneri aftur á völlinn eftir stutta stund og skilađi 15 stigum, 7 stođsendingum og 5 fráköstum.

Tim Duncan skorađi 25 stig og tók 5 fráköst en hjá Dallas var Dirk Nowitzki međ 35 stig og 7 fráköst. Jason Terry (17 stig) og J.J. Barea (14 stig) komu svo sterkir inn af bekknum.


Scott Brooks ţjálfari ársins

scott_brooksScott Brooks, ţjálfari Oklahoma City Thunder, var í fyrradag útnefndur ţjálfari ársins.

Á síđasta leiktímabili vann liđiđ 23 leiki og tapađi 61, en á ţessu unnu ţeir 50 og töpuđu 32.

Auk mikilla framfara sem liđ hans hefur tekiđ, ţá sem liđ, ţá er hann yngsti ţjálfarinn í NBA-deildinni, og er ađ koma liđi sem endađi međ 23 sigra á síđasta tímaiblli í úrslitakeppnina. 


Aaron Brooks tók mestu framförunum

aaron_brooksAaron Brooks, bakvörđur Houston Rockets, hlaut í gćr framfaraverđlaun NBA-deildarinnar.

Brooks, sem skorađi 11,2 stig og gaf 3,0 stođsendingar ađ međaltali í leik á síđasta tímabili (2008-09), skorađi 19,6 stig og gaf 5,3 stođsendingar ađ međaltali á ţessu tímabili.

Danny Granger vann ţessi verđlaun í fyrra, en hann tók bullandi framförum á ţví tímabili, eins og Brooks hefur gert á ţessu.


Duncan ađ verđa 25 ára - Spurs jöfnuđu metin

tim_duncanSvo mćtti segja ađ kraftframherjinn Tim Duncan, sem á afmćli á sunnudaginn, sé ađ verđa 25 ára, en hann skorađi 25 stig og tók 17 fráköst í sannfćrandi sigurleik San Antonio Spurs gegn Dallas Mavericks í nótt, 88-102.

Í rauninni verđur hann 34 ára, en stundum lítur út fyrir ađ hann sé ađ verđa 25 ára, sérstaklega ţegar hann á leiki eins og ţennan.

Manu Ginobili skorađi 23 stig fyrir Spurs og Tony Parker kom sterkur inn af bekknum og skilađi 16 stigum og 8 stođsendingum. Helsta ógn Dallas var Jason Terry, sem skorađi 27 stig.

Stigaskor Mavericks:

Terry: 27
Nowitzki: 24
Butler: 17
Marion: 6
Kidd: 5
Barea: 5
Haywood: 2
Najera: 2

Stigaskor Spurs:

Duncan: 25
Ginobili: 23
Jefferson: 19
Parker: 16
Bonner: 8
Hill: 7
McDyess: 4


Boston láta ljós sitt skína - niđurlćgđu Heat

paul_pierceBoston Celtics unnu Miami Heat í nótt, 106-77. Nú eru Boston komnir međ ţćgilega forystu í seríunni, 2-0 og eru á leiđ til Miami.

Paul Pierce skorađi ađeins 13 stig, en Ray Allen sá um allt sem heitir ţriggja stiga körfur ţar sem hann skorađi úr 7 ţristum af 9. Glen Davis, sem fyllti í skarđ Kevin Garnett, skorađi 23 stig og tók 8 fráköst, sem er betra en Garnett er međ ađ međaltali í leik á tímabilinu (19,8 stig og 10,8 fráköst a međaltali í leik).

Hjá Miami skorađi Dwayne Wade 29 stig og gaf 5 stođsendingar og Michael Beasley skorađi 13 stig og tók 7 fráköst.

Stigaskor Celtics:

Allen: 25
Davis: 23
Pierce: 13
Perkins: 13
Rondo: 8
Robinson: 7
Wallace: 6
Allen: 4
Finley: 3
Daniels: 2
Williams: 2

Stigaskor Heat:

Wade: 29
Beasley: 13
Chalmers: 10
Haslem: 8
Richardson: 5
Arroyo: 4
O'Neal: 2
Wright: 2
Anthony: 2
Jones: 2


Lakers unnu Thunder naumt - komnir í 2-0

ron_artest_spilađi_frábćra_vörn_á_kevin_durant_í_nóttLos Angeles Lakers unnu Oklahoma City Thunder í nótt, 95-92, en Jeff Green, leikmađur Thunder brenndi af löngu ţriggja stiga skoti í lokin, sem var upp á ađ jafna leikinn.

Kobe Bryant átti stórleik, ţar sem hann skorađi 39 stig og reif 5 fráköst. Kvein Durant átti einnig góđan leik, međ 32 stig g 8 fráköst. Ţegar Ron Artest var inni á skorađi hann hins vegar minna, en hann yfirdekkađi hann allan tímann.

Ţess má geta ađ Serge Ibaka átti stórleik, en hann skorađi 6 stig, tók 5 fráköst g varđi 7 skot, á ađeins 27 mínútum.

Stigaskor Lakers:

Bryant: 39
Gasol: 25
Brown: 6
Bynum: 6
Artest: 5
Fisher: 5
Farmar: 5
Odom: 4

Stigaskor Thunder:

Durant: 32
Westbrook: 19
Green: 12
Krstic: 10
Sefolosha: 7
Ibaka: 6
Maynor: 4
Collinson: 2


Howard Varnarmađur ársins

dwight_howardAnnađ áriđ í röđ var miđherjinn Dwight Howard valinn varnarmađur ársins í NBA-körfuboltanum.

Hann er frábćr varnarmađur, eins og flestir körfuboltaunnendur vita, en hann er međ 13,2 fráköst og 2,8 varin skot ađ međaltali í leik, sem eru flest fráköst g varin skot á tímabilinu (ađ međaltali) og hann hefur náđ ţví síđustu tvö árin.

Einungis hafa fjórir leikmenn náđ ţessu afreki, ađ undantöldum Howard, sem eru Bill Walton, Kareem Abdul-Jabbar, Hakeem Olajuwon og Ben Wallace

Howard er 24 ára og varđ í fyrra yngsti mađurinn til ađ vera valinn varnarmađur ársins. Hann hefur ţegar markađ sér sess sem besti miđherji deildarinnar og mun sennilega halda ţeim sessi lengi, alla vega hvađ varđar varnarleikinn.


Cavs komnir í 2-0

lebron_jamesLeBron James og félagar í Cleveland tóku á móti Chicago Bulls í Quicken Loans Arena en Bulls mćttu vel tilbúnir til leiks.

Leikurinn var í járnum allan tímann og áttu bćđi liđ skiliđ ađ vinna leikinn, en ađeins eitt liđ getur gert ţađ, og í nótt var ţađ Cleveland Cavaliers.

Ţeir unnu leikinn međ 10 stigum, 112-102, en LeBron James skorađi 40 stig, gaf 8 stođsendingar og tók 8 fráköst, en Antawn Jamison kom nćstur á eftir honum međ einungis 14 stig.

Stigaskora Cavaliers:

James: 40
Jamison: 14
Moon: 12
Williams: 12
Parker: 9
O'Neal: 8
Varejo: 7
West: 7
Ilgauskas: 3

Stigaskor Bulls:

Noah: 25
Rose: 23
Deng: 20
Murray: 14
Gibson: 11
Hinrich: 5
Miller: 4


Jazz jöfnuđu metin

andre_dantley_á_spjalli_viđ_sína_mennMeđ Memhet Okur og Andre Kirilenko á sjúkrahúsinu mćttu leikmenn Utah Jazz fullkomlega tilbúnir til leiks í Pepsi Center í nótt, og jöfnuđu metin í 1-1 gegn Denver Nuggets, en leikurinn í nótt fór 11-114.

Leikurinn jafn í 15 skipti, og liđin skiptust á forystunni 15 sinnum í leiknum. Carmelo Anthony, sem var frábćr í síđasta leik, var ekki eins góđur í nótt, en ţó međ 32 stig (6 villur).

Stigahćstur, og bestur í liđi Jazz, var bakvörđurinn Deron Williams, međ 33 stig, auk ţess sem hann gaf 14 stođsendingar. Carlos Boozer var einnig frábćr í leiknum međ 20 stig og 15 fráköst.

Stigaskor Nuggets:

Anthony: 32
Néné: 18
Billups: 17
Martin: 15
Smith: 9
Afflalo: 9
Andersen: 4
Petro: 4
Lawson: 3

Stigaskor Jazz:

Williams: 33
Boozer: 20
Millsap: 18
Miles: 17
Korver: 13
Matthews: 7
Fesenko: 4
Koufus: 2


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband