Færsluflokkur: Free Agency
Kings reka Hughes
24.2.2010 | 20:22
The move Tuesday comes after Hughes, who did not appear in a game with the Kings, was acquired as part of a three-team deal last Thursday that also sent Tracy McGrady from Houston to New York.
The Knicks revealed last week that Hughes has a fractured left ring finger and could miss four weeks.
Hughes has averaged 14.6 points a game since being the eighth overall pick of Philadelphia in 1998. He has also played for Golden State, Washington, Cleveland and Chicago.
Free Agency | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jackson til Cavaliers
25.1.2010 | 13:23
Cleveland Cavaliers, sem tróna á toppi Austursins, sömdu í gær við bakvörðinn Cedric Jackson, en Jackson var í Cleveland State háskólanum.
Í Erie BayHawks var Jackson með bestu mönnum, en þar var hann síðast. Hann var með 14,7 stig, 7,6 stoðsendingar og 4,6 fráköst.
Hann verður 23 ára í mars, en hann er fæddur þan 5. mars árið 1986. Hann hefur enn ekki spilað leik með Cavaliers, en hann mun líklega spila með þeim gegn Miami Heat í nótt.
Fær Gaines nýjan samning hjá Jazz?
14.1.2010 | 21:18
Bakvörðurinn Sundiata Gaines fékk nýverið tíu daga samning hjá Utah Jazz, og hefur nýtt sér alla fjóra leikina og allar 37 mínúturnar (9,3 mín a.m.t. í leik) sem hann hefur spilað til að gera góða hluti og sanna sig.
Hann er með 3,0 stig að meðaltali í leik og er með 1,5 stoðsendingu að meðaltali í leik. Hann er frá Georgia háskólanum og stóð sig með prýði þar. Í neðandeild NBA (NBA D-League) var hann með um það bil 27 stig, 4 fráköst og 8 stoðsendingar.
Nú er spurning hvort hann komist á samning hjá Utah um að leika fyrir þá út tímabilið, eða annan tíu daga samning. Annars mun hann líklega fara til neðandeildarliðsins Utah Flash, en Jazz-menn eiga það lið.
ESPN.com: Heat sign Alston off waivers
8.1.2010 | 19:18
The 33-year-old point guard cleared waivers at 6 p.m. Thursday, and the Heat announced the signing about an hour later. Alston will be with the team when it opens a six-game road trip Friday in Phoenix.
Alston, who started all 23 playoff games with Orlando last season when the Magic reached the NBA finals, played with the Heat in 2003-04 -- Wade's rookie season. Alston's contract with the New Jersey Nets was bought out Tuesday, and he made it clear right away that Miami was atop his list of teams to join.
ESPN.com: Sixers guarantee Iverson's contract
7.1.2010 | 19:31
The Sixers could have waited until Wednesday -- the final day -- to guarantee the remainder of his prorated one-year contract worth $1.3 million. Iverson was signed by the Sixers as a free agent on Dec. 3.
Philadelphia is 4-5 with Iverson in the lineup. The 34-year-old also sat out four games with arthritis in his left knee.
Iverson is averaging 15.7 points and 4.7 assists in 33 minutes a game.
"Since his arrival, Allen has done everything asked of him and has been an excellent teammate," Sixers general manager Ed Stefanski said in a statement before the Sixers faced the Washington Wizards on Tuesday night.
Wafer inn, Jaric út?
22.12.2009 | 22:32
Samkvæmt vefsíðu www.espn.com er bakvörðurinn Marko Jaric á leiðinni til spænska liðsins Real Madrid, og að framherjinn Von Wafer sé á leiðinni til Memphis Grizzlies.
Wafer spilaði með Houston Rockets á síðasta leiktímabili, en leikur nú fyrir gríska félagið Olympiacos. Wafer gæti samið til Grizzlies í nótt, en hann er frábær leikmaður sem kemur með mikla orku inn af bekknum.
Jaric hefur ekki spilað mínútu á þessu tímabili og nú er ekkert eftir hjá Grizzlies-liðinu, sem er liðið hans, að borga upp samning hans og láta hann bara flakka, en hann er á stórum samningi, eða rúmum 7 milljónum dollara.
Talað er um að ef Memphis láta hann lausan, þá fari hann rakleiðis til Spánar, en ACB-deildin sem Real Madrid eru í, liðið sem hann fer líklega í, er sterkasta deild Evrópu.
Free Agency | Breytt 23.12.2009 kl. 15:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bender til NYK
15.12.2009 | 16:06
New York Knicks hafa nælt sér í miðherjann Jonathan Bender, en Bender hefur ekki spilað í NBA-deildinni síðan tímabilið 2005-06. Þá spilaði hann fyrir Indiana Pacers, en þar hefur hann spilað öll 4 árin sem hann leikið hefur í deildinni.
Hann er með mjög góðar tölur, en yfir ferilinn er hann búinn að skora 8,4 stig og hirða 3,0 fráköst að meðaltali í leik.
Hann var valinn fimmti af Toronto Raptors í nýliðavalinu árið 1999 á eftir Elton Brand, Steve Francis, Baron Davis og Lamar Odom. Honum var síðan skipt beint til Pacers, en aðrir góðir leikmenn sem voru valdir, voru Jason Terry, Shawn Marion og Andre Kirilenko.
Free Agency | Breytt s.d. kl. 16:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Iverson aftur til Sixers
2.12.2009 | 20:27
Rykið hefur verið burstað af treyju númer 3 hjá Philadelphia 76ers, en bakvörðurinn Allen Iverson hefur snúið aftur til félagsins.
Lou Williams er kjálkabrotinn og verður frá næstu tvo mánuðina svo Iverson nýtti sér tækifærið og samþykkti eins árs samning upp á 700 þúsund dollara. Hann
mun byrja inni á og það gæti verið að hann muni byrja þegar Williams er snúinn aftur.
Iverson lenti í hremmingum hjá Detroit Pistons, en þangað var honum skipt á síðasta tímabili eftir þrjá leiki. Síðan gekk hann í raðir Memphis Grizzlies eftir ævilangt sumar 2009.
Ekki skánaði ástandið þar, en hann tók sér "frí" frá leikjum þeirra og það eina sem komst fyrir í haus manna er hann var hjá Grizzlies var auðmýking.
Iverson semur við Sixers.
Free Agency | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Earl Boykins til Wizards
22.11.2009 | 09:10
Bakvörðurinn smái, Earl Boykins hefur haldið til Bandaríkjanna á ný, en nú til Washington Wizards.
Hann spilaði um tíma með ítalska liðinu Bologna, en þar ólst hinn frábæri Marco Belinelli upp. Boykins spilaði með þeim eitthvað í byrjun vetrar en hefur ekki komið lengi við þar, því nú dvelur hann hjá Washington Wizards.
Hann var niðurlægður í nótt af Theo Ratliff, en Ratliff varði skot frá honum nánast upp í 15. röð!
Boykins hefur staðið sig með ágætum hjá Wizards og skorað 13,3 stig og gefið 2,7 stoðsendingar, tekið 0,7 fráköst. Þar að auki hefur hann nýtt 100% af vítum sínum(9-9) og nýtt réttrúm 57 prósent skota sinna utan af velli(15-26).
Boykins hefur spilað með ansi mörgum liðum á ferlinum og þau er þessi: Cavaliers, Nets, Magic, Clippers, Warriors, Nuggets, Bucks, Bobcats og nú 3 leiki með Wizards. Hann var þó í nokkur ár með sumum liðanna, en hann byrjaði hjá Cavs, fór til Nets og kom síðan aftur til Cavs í hálft ár. Svo var hann hjá Denver, fór til Bucks og eftir hálft tímabil þar var honum skipt til Denver aftur.
Iverson á leiðinni frá Memphis?
16.11.2009 | 15:12
Memphis Grizzlies hafa nælt sér í bakvörðinn Jamaal Tinsley, en ævintýri Allen Iversons gæti verið á enda í Memphis, en liðið gæti verið að hunsa Iverson með því að bæta fjórða bakverðinum í liðið.
Iverson var eins og náttúruhamfarir í Detroit-liðinu og hefur víst ekki komið öðru vísi anda í Grizzlies-liðið en hann hefur aðeins skorað 12,3 stig og gefið 3,7 stoðsendingar að meðaltali í leik hingað til en hann hefur aðeins skotið einu þriggja stiga skoti og hitt úr því, semsagt 100% nýting.
Grizzlies keppa við LA Clippers aðfaranótt fimmtudags og Iverson verður í fríi þá,
en ekki er vitað lengra út í framtíðina. Heldur þúað Allen Iverson sé á leiðinni frá Memphis?
Verður þessi mynd í ruslinu eftir nokkra daga?