Færsluflokkur: Free Agency

ESPN.com: Iverson skips Clippers game

Disgruntled Memphis guard Allen Iverson returned to his home in Atlanta after receiving permission to leave the team to attend to personal business.

Team owner Michael Heisley gave the four-time NBA scoring leader permission to skip the Grizzlies' game Saturday night against the Los Angeles Clippers following a 114-98 loss to the Lakers the night before.

According to a team spokesman, Iverson participated in a walkthrough at the team's hotel in the morning and then hopped a flight in the afternoon after he and personal manager Gary Moore met with Heisley.

Iverson has played in three games since returning from a hamstring injury, averaging 12.3 points, 3.7 assists and 22.3 minutes. Coach Lionel Hollins spoke to him briefly before he left, but would not elaborate on the conversation.

"It's a personal issue that they asked for permission to go attend to," Hollins said. "It was granted, and it's indefinite. I have no other information."

Iverson played 21 minutes against the Lakers, making two of five shots and finishing with eight points and three assists. In the postgame dressing room, the 10-time All-Star reiterated his displeasure about coming off the bench for the first time in his 14-year career.

"It's something that I never did in my life, so obviously it's a big adjustment," he said. "I'm so tired of discussing that, talking about that, every single day. It's just not something that I want to discuss. That's something you've got to ask the coach. He makes all the decisions around here. Obviously, they signed me for a reason. They've been watching me play this game for 13 years, and they know what I do on the basketball court."

Iverson also acknowledged that he had become a distraction.

"When I hear anything about the Memphis Grizzlies, I don't hear you guys talk about anything other than the situation with me coming off the bench," he said Friday. "I mean, there's got to be something else with this team to talk about besides that. But I guess that sells a lot better than anything else when it comes to this team."

The worst part of his situation, Iverson said, was that he and Hollins have not discussed the situation in private.

"That's probably why it's at this point right now," Iverson said. "It's probably going to always be hard for me and him to see eye-to-eye, because we've never even talked to each other. Obviously that's what you do if you're trying to accomplish the same goal."

When asked before Saturday's game to respond, Hollins bluntly: "If Allen wants to talk to me, my door is open. I talk to him during the game before the game and after the game.

"I understand star power, and that's to be expected," Hollins added. "I wouldn't mind even talking about Allen's star power if it was about the game and his performance during the game, versus what Allen has said and what he will or won't do."

The Grizzlies used Marcus Williams as the backup point guard against the Clippers.

"It's the way we'd been going since training camp, until the last three games," Hollins said.

Asked if he had any timetable as to when Iverson might start for the Grizzlies, Hollins said: "I have no comment about that."


Griffin meiddur í fimm til sex daga - Swift til Sixers

Nýliðinn Blake Griffin er meiddur rétt í þessu, en hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu fyrr í sumar.
Þessi knái framherji mætti ekki á fyrstu æfingu LA Clippers vegna meiðsla. Þetta gæti haft áhrif á hann en hann gæti auðvitað staðist undir væntingum, en gæti síðan einnig endað eins og Greg Oden, meiðst og spilað lítið á öðru tímabili sínu, en ekkert á því fyrsta.

 

Philadelphia 76ers hafa náð samkomulagi við miðherjann Stromile Swift um að spila með þeim á æfingamótinu, en kannski mun hann spila eitthvað spila með þeim á tímabilinu sem í vændum er. Hins vegar á hann við lítils háttar meiðsli að stríða og mætti ekki æfingu í gær og mun ekki vera með fyrsta leikinn í æfingamótinu ef allt fer eftir áætlun fjölmiðla. Swift spilaði síðast hjá Phoenix Suns en losnaði undan samningi þeirra í sumar þar sem hann átti ekki fleiri ár eftir af honum. Ef hann mun spila eitthvað með þeim á venjulega leiktímabilinu þá mun hann koma inn á fyrir Samuel Dalembert eða þá vera þriðji miðherji og spila í um það bil 5-10 mínútur fyrir aftan Dalembert og Primoz Brezec.


Voskuhl til Mavs

Dallas Mavericks hafa náð samkomulagi við miðherjann Jake Voskuhl um að spila með þeim á æfingatímabilinu og ef hann stendur sig vel þar þá gætu þeir notað hann eitthvað á venjulega leiktímabilinu, en miðherja og framherjahópur Mavericks-manna er það þéttskipaður að hann mundi ekki komast inn í hópinn nema að hann mun standa sig frábærlega í æfingamótinu.

Æfingaleikirnir hefjast eftir tvo daga og munu lið þá fara aftur á fullt en bestu mennirnir hafa ekki spilað mikið í þessu móti hingað til, en Kobe Bryant spilaði þó nokkuð mikið í fyrra. Voskuhl verður 32 ára á fimmtudaginn en hefur ekki alveg átt mjög farsælan feril, ekki unnið titil og á liðnu tímabili skoraði hann 0,9 stig að meðaltali í leik og hirti 1,6 frákast á 6,3 mínútum í leik.


(Jake Voskuhl.)


Gray búinn að endurnýja við Bulls - Udoka til Blazers á ný

Miðherjinn Aaron Gray endurnýjaði samning sinn við Chicago Bulls á þriðjudaginn og mun því spila með liðinu á komandi tímabili. Gray er aðeins 24 ára en hann verður 25 ára í desember og á nóg eftir af ferli sínum. Hann spilar þó ekkert rosalega mikið með Bulls en tekur ólmurt framförum. Á liðnu tímabili skoraði hann 3,5 stig og hirti 3,9 fráköst að meðaltali í leik, en hann var þó með betri tölur tímabilið 2007-2008 sem nýliðatímabil hans en ástæðan fyrir því er einföld, hann kom inn á fyrir J. Noah á 07-08 en nú kom Brad Miller og hann hefur verið þriðji miðherji síðan. Gray er samt alltaf að verða betri.

 

Portland TrailBlazers hafa náð samkomulagi við framherjann Ime Udoka um að spila með liðinu. Framkvæmdastjóri liðsins sagði við fjölmiðla á dögunum að þeim vantaði reynsluríkan mann og þá kom hann með Jarron Collins sem er yfir þrítugt og nú Udoka sem í ágúst varð 32 ára. Þeir hafa nú einnig samið við Juwan Howard, en hann er 36 ára að aldri. Hann sömdu þeir við á föstudaginn en við á www.nba.blog.is greindum frá því að þeir væru búnir að semja við hann, en ekki skriflega.


Graham kominn til Denver

Svo er víst að framherjinn Joey Graham sé kominn til Denver Nuggets og mun hann spila æfingaleikina með þeim en gæti svo eitthvað verið með á venjulega leiktímabilinu. Það verður víst ekkert úr því að Denver fái Ime Udoka eða Wally Szczerbiak, en þeir lýstu yfir áhuga á þeim tveim framherjum.

Graham spilaði með Toronto Raptors og stóð sig með ágætum þar með 7,7 stig og 3,7 fráköst að meðaltali í leik. Hann er ungur að aldri, aðeins 27 ára gamall en hann varð það í júní.


Verður Bosh áfram í Raptors?

Fram kemur á vefsíðunni ESPN.com að miðherjinn Chris Bosh muni líklega halda áfram með liði sínu, Toront Raptors ef liðið kemst í úrslitakeppni komandi tímabils. Leikmaðurinn er samningslaus að ári og getur hann þá farið hvert sem hann vill án þess að Raptors geti jafnað boð annarra liða og fengið hann umsvifalaust til baka.

Þeir eiga hins vegar möguleika á mörgum öðrum hæfileikaríkum kraftframherjum og miðherjum ef Bosh fer, en þá erum við að tala um menn eins og Amaré Stoudemire, Al Harrington, Jermaine O'neal, Chris Wilcox, Kenyon Martin og fleiri.

Liðsfélagar Bosh segja að honum líði vel í Toronto og vilji vera þar eins lengi og hann geti en hann var valinn fjórði af Raptors í nýliðavalinu árið 2003. Hann byrjaði hins vegar feril sinn ekki vel og skoraði aðeins rúm 11 stig að meðaltali í leik, en hefur tekið miklum framförum síðan.


(Bosh í leik með Raptors.)


Lee búinn að endurnýja við Knicks

Framherjinn sterki David Lee hefur endurnýjað samning sinn við lið sitt, New York Knicks en hann var samningslaus í sumar og kemur einmitt aftur fyrir æfingamótið sem hefst í október. Hann fær 8 milljónir dollara á einu tímabili sem er rúmlega tvöfalt meir en Allen Iverson fær á þeim tíma.

Þessi 26 ára framherji var með flestar tvennurnar á síðasta tímabili, en hann var með 65 slíkar. Lee er frábær leikmaður og kemur til með að verða enn betri í framtíðinni, en hann er mjög vanmetinn og hefur alltaf verið það.

Nate nokkur Robinson sem einnig hefur samið við Knicks á ný hefur trú á því að liðið nái alla leið í úrslitakeppnina og má hann því anda léttar því Lee hefur bæst í hópinn og mun því hjálpa liðinu mjög við að komast í úrslitakeppnina.

Lee var með 16,0 stig og 11,7 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili en hann gaf einnig 2,1 stoðsendingu í leik á liðnu leiktímabili. Hann varði hins vegar ekki mikið af skotum, en þau voru aðeins 0,3 að meðaltali í leik.


ESPN.com: Murray to sign $1.99M deal

Free-agent guard Flip Murray has reached an agreement in principle to join the Charlotte Bobcats.

Murray and the Bobcats have a one-year deal at the NBA's bi-annual exception of $1.99 million, with a formal signing forthcoming as early as Friday, according to NBA front-office sources.

Murray's agent, Mark Termini, confirmed when reached Thursday by ESPN.com that his client is Charlotte-bound.

After averaging 12.2 points last season as an off-the-bench spark for the Atlanta Hawks, Murray also received interest earlier this month from the Denver Nuggets. But luxury-tax concerns prompted the Nuggets, who on Wednesday traded for Houston's James White, to limit their offer to the $1.1 million veteran minimum.

ESPN.com


Collins til TrailBlazers

Kevin Pritchard, framkvæmdastjóri Portland TrailBlazers gaf það út fyrir stuttu að liðinu vantaði reynsluríkan leikmann, sem hann hefur nú uppfyllt en hann hefur nú fengið miðherjann Jarron Collins til liðsins og mun hann spila með því á æfingatímabilinu. Hins vegar gæti farið svo að hann muni spila með Blazers eitthvað af venjulega leiktímabilinu líka.

Portland eru með mjög ungt lið og einnig efnilegt og nú er komin ágætis reynsla í liðið en áður en Collins kom var einn 33 ára og tveir 29 ára en nú eru tveir 29 ára, einn 33 ára og nú er einn þrítugur en Collins er að verða 31 árs. Hann gæti einnig hellt aðeins upp á sókn Portland manna en hann er mjög fínn sóknarmaður þó að hann sé ekki sterkasti varnarmaðurinn í deildinni.


Robinson semur við Knicks

Bakvörðurinn Nate Robinson hefur ákveðið að framlengja samning sinn við New York Knicks, en hann hefur gengið í gegnum margt í sumar, meðal annars að hafa verið handtekinn. Hann mun í kvöld eða snemma á morgun semja til eins árs við Knicks en mikill léttir fyrir Knicks að vera búnir að ná samkomulagi við leikmanninn. Robinson vann troðslukeppnina á síðasta tímabili með stæl!

Nú er spurning hvert David Lee fari en hann mun líklegast snúa aftur til Knicks eins og Robinson. Lee var stór partur í liði Knicks á liðnu tímabili sem og Nate Robinson og munu líklega gera það aftur.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband