Færsluflokkur: Evrópuboltinn

EM í Póllandi í dag

EM í Póllandi hefst nú í dag og eru Spánverjar virkilega sigurstranglegastir, en þeir eru með frábæra leikmenn t.d. Gasol bræður (Marc og og Pau), Ricky Rubio, Jorge Garbajosa og Rudy Fernandez.
Einnig eru Frakkar með frábært lið, en þeir hafa 6 menn í NBA, Tony Parker, Ronny Turiaf, Nicolas Batum, Boris Diaw, Nando De Colo og Ian Mahinmi, en tvo sterka leikmenn vantar í lið þeirra sem eru Johan Petro og Michael Pietrus en bróðir Micaels, Florent Pietrus er í hópnum.


Rubio til Regal FC Barcelona

Ricky Rubio won't be coming to the NBA until 2011 at the earliest, sources told ESPN.com Monday.

Rubio and the Minnesota Timberwolves were informed late Monday night in Spain that Rubio's former club, DKV Joventut, had agreed to trade his rights to FC Barcelona.

Rubio will be able to get out of his Barcelona contract in the summer of 2011, when the fifth pick of last June's draft will be free to join Minnesota.

The news came as a blow to Wolves general manager David Kahn, who spent the past several days in Spain negotiating with officials from DKV Joventut, trying to present a worthy counteroffer to the one already on the table from Barcelona for the rights to the 18-year-old point guard.

Joventut had shown itself willing to accept a discount on Rubio's astronomical $8.11 million buyout, with FC Barcelona reportedly offering $5.28 million.

ESPN.com

Rubio næstu tvö árin hjá Barcelona?! Ekki furða að hann vildi hvorki spila með gamla liði sínu Joventut, né Timberwolves og fór til Barcelona. Hann vildi örugglega vinna titil einhvers staðar :)

Rubio á Slam blaði.


T'Wolves enn að vinna í Rubio málinu

Fram kom á ESPN.com að Minnesota Timberwolves séu enn að vinna í að fá til sín Ricky Rubio, en þeir völdu Rubio númer 5 í nýliðavali sumarsins. Rubio var ekki spenntur fyrir Minnesota og valdi því að snúa aftur til Evrópu þar sem hann gæti verið á leið til Real Madrid.

Sögusagnir hafa borist um að New York Knicks eru í viðræðum við Rubio, en þá gætu NYK fengið réttinn á honum til sín sín fyrir til dæmis Toney Douglas eða Chris Duhon. Knikcs og LBJ eru einnig í viðræðum fyrir sumarið 2010 og líklegt er að James fari þangað vegna gífurlegra peninga sem eru til þar fyrir hann.


Bogris til Panathinaikos

Miðherjinn stóri, Georgis Bogris hefur gert þriggja ára samning við gríska félagið Panathinaikos,
en Bogris gegndi stóru hlutverki í heimsmeistaraliði Grikklands í U-20 í sumar, þar sem hann skoraði 14,6 stig að meðaltali í leik og var auk þess stigahæsti leikmaður liðsins í keppninni. Þá hafa Panathinaikos einnig náð að endurnýja samning Sarunas Jasikevicius til eins árs, en þessi 33 ára gamli Lithái hefur náð þeim frábæra árangri að komast í NBA-deildina.

Image


Garbajosa til Madrid

Fyrrverandi NBA-leikmaðurinn og spænski landsliðsmaðurinn Jorge Garbajosa hefur skrifað undir tveggja ára samning við Real Madrid. Garbajosa kemur frá Khimki í Rússlandi en áður en hann kom til þeirra lék hann með Toronto Raptors í NBA-deildinni.

Garbajosa er einn sterkasti leikmaður Evrópu en hann var lykilleikmaður með Benetton Treviso á Ítalíu áður en hann fór í NBA-deildina árið 2006.

Karfan.is


Powe til Cavs - Gasol meiddur á fingri

Fyrrverandi leikmaður Boston Celtics, Leon Powe hefur komist að samkomulagi við Cleveland Cavaliers um að spila með félaginu, en ekki er búið að skrifa undir neitt né ganga frá neinu.
Hann er búinn að reynast Doc Rivers, þjálfara Boston mjög vel síðustu tvö árin en ekki munu Boston halda Powe, það eru tærar línur því þá væri hver stóri maður að spila 10 mínútur að meðaltali í leik, nema Garnett og Perkins eða Wallace. Powe skoraði 7,7 stig og reif 4,9 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili.

Stjarna LA Lakers, Pau Gasol meiddist á dag á landsliðsæfingu hjá spænska landsliðinu. Hann var að verja skot og fékk þar af leiðandi boltann framan á puttann, sem veldur því að hann mun ekki geta spilað næstu þrjár vikurnar. Hann fer í aðgerð á fingri innan skamms og langar að spila sem mest á mótinu sem nú stendur yfir, en Spánverjar, Frakkar og Ítalir eru nú sigurstranglegastir í mótinu.

Pau Gasol


Wafer til Grikklands

Von Wafer hefur gengið til liðs við gríska félagið Olympiacos, en Wafer fór af kostum á síðasta tímabili með Houston Rockets. Wafer hefur einnig spilað með meisturunum í Los Angeles Lakers og eftir að hann spilaði þar á nýliðatímabili sínu gekk hann til liðs við hina "meistarana" í LA, LA Clippers.

Í Lakers hafði hann hægt um sig með 1,3 stig að meðaltali í leik en þegar hann fór til Clippers skoraði hann ekki nema neitt stig í einum leik, og í honum spilaði hann eina mínútu.  Hann fór til Denver Nuggets fyrir 2007-08 tímabilið, en var svo skipt til Portland fyrir Taurean Green, en Wafer skoraði 2,4 stig í leik hjá Portland. Síðasta tímabil var í Houston hjá honum og fór hann þar af kostum með 9,7 stig að meðaltali í leik.

Von Wafer


Kleiza að ná samningum við Olympiacos

  • After we mentioned in Smack this morning that Linas Kleiza was getting closer and closer to signing with Greece’s Olympiakos, Marc J. Spears of Yahoo! Sports just announced on his Twitter that the Denver free agent has agreed to a 2-year, $12.2 million deal with an opt-out next year.

Kleiza mun semja á næstu dögum við gríska félagið en greint var frá þessu í dag á dimeag.com.
      
      Linas Kleiza
                                                                                                          Lesa meira...


Parker heill - Frakkasigur í fyrsta leik

Tony Parker, leikstjórnandi San Antonio Spurs er orðinn heill eftir ökklameiðsli. Hann spilaði með franska landsliðinu í gær og unnu þeir sannfærandi sigur á Finnum 82-72. NBA lið hans vildi fá hann aftur til Texas, því að þeir voru ekki sannfærðir um frönsku læknana, hvort þeir væru að gera gott eða slæmt. Parker spilaði ekki með franska landsliðinu gegn Ítölum, vegna meiðsla en þeir unnu þann leik í framlengingu,
80-77.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband