Fćrsluflokkur: Evrópuboltinn

Grikkir unnu Tyrki

Svo er ljóst ađ Pau Gasol og Hedo Turkoglu munu ekki fara báđir í undanúrslit, en Tyrkir féllu í dag fyrir Grikkum 76-74. Leikurinn var jafn 65-65 eftir venjulegan leiktíma og ţurfti ađ grípa til framlengingar í leiknum og ţar höfđu Grikkirnir betur, 76-74 eins og fyrr segir.

Gasol mun ţví mćta Vasileios Spanoulis sem hefur veriđ hetja Grikkja til ţessa, en hann er ađ skora 16,7 stig og er međ 4,9 stođsendingar ađ međaltali í leik á EM.

Leikir dagsins fóru svona:

Tyrkland 74 - 76 Grikkland
Slóvenía 67 - 65 Króatía


mbl.is Grikkir í undanúrslit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spánverjar í undanúrslit - Sigurgöngu Frakka lauk í gćrkvöld

 Pau Gasol og félagar hjá Spáni eru komnir aftur eftir slćmt gengi fyrir heimsmeistarana, en í gćrkvöld sögđu ţeir stopp viđ sigurgöngu Frakka og gerđu sér lítiđ fyrir, og luku henni. Pau Gasol skorađi 28 stig og reif 9 fráköst og var bjargvćttur Spánverja, en stigahćstur Frakka var Ronny Turiaf međ 12 stig, auk ţess sem hann tók 4 fráköst.
Tölfrćđi leiksins er hćgt ađ sjá hér. Leikir í dag:

Króatía - Slóvenía
Tyrkland - Grikkland (byrjađur)


Turk og félagar undir gegn Grikkjum

Hedo Turkoglu og félagar í Tyrklandi eru undir 26-29 eftir fyrsta leikhluta í undanúrslitunum sem lýkur í dag.


Frakkar ađ vinna Grikki

Tony Parker og félagar eru enn ósigrađir í Póllandi og rétt í ţessu eru ţeir ađ vinna Rússa 54-48.

4Antoine Diot
5Nicolas Batum
6Aymeric Jeanneau
7Alain Koffi
8Ian Mahinmi
9Tony Parker
10Yannick Bokolo
11Florent Pietrus
12Nando De Colo
13Boris Diaw
14Ronny Turiaf
15Ali Traore

 Kostas Koufos
4Ioannis Kalampokis
5Ioannis Bourousis
6Nikolaos Zisis
7Vasileios Spanoulis
8Nick Calathes
9Antonios Fotsis
10Georgios Printezis
11Andreas Glyniadakis
12Konstantinos Kaimakoglou
14Efstratios Perperoglou
15Sofoklis Schortsanitis


Hrikaleg trođsla hjá Sofoklis Schortsanitis


EM komiđ á 2. stig

Ţá er EM mótiđ í körfuknattleik komiđ á stig númer tvö, en nú eru ađeins tveir riđlar, E og F-riđill og má ţess geta ađ Tony Parker og félagar eru ósigrađi út alla keppnina og eru ţeir í 1.-2. sćti í E-riđli en Grikkir eru einnig taplausir. Ţá eru "Lćrisveinar" Hedo's, sem spilar međ NBA liđinu Toronto, án taps og eru á toppnum í F-riđli. Spánverjar, sem voru taldir sigurstranglegastir fyrir mót hafa svo sannarlega ekki unniđ á pappírunum og hafa nákvćmlega ekki stađist undir neinum vćntingum, en ţeir eru í 2.-5. sćti í F-riđli, en fimmta sćtiđ er ţađ nćstsíđasta í röđinni og eru sex liđ í hvorum riđli.

12 liđ standa uppi og eru sem stendur Grikkir, Tyrkir og NBA-herinn hjá Frökkum lang sigurstranglegastir, en ţegar uppi er stađiđ og Makedónar geta ţess vegna orđir Evrópumeistarar, en ţeir eru neđstir í E-riđli.


(Spánverjar hafa ekki boriđ höfuđiđ hátt ađ ţessu sinni.)


Frakkar ađ vinna Letta

Leikur Frakka og Letta er nú í spilun en Tony Parker er atkvćđamestur Frakka međ 21 stig, 4 fráköst og 3 stođsendingar. Hann og félagar hans eru međ 51-60 og er hćgt ađ sjá leikinn í beinni hér.

Ţá hafa Grikkir 9 stiga forskot á Króötum 71-62. NBA leikmađurinn Roko Ukic er í liđi Króata og er međ 15 stig. Kosta Koufus er ađ spila vel hjá Grikkjum međ 10 stig 2 fráköst, en hann er miđherji Utah Jazz í NBA-deildinni en hefur ekki spilađ mikiđ til ţessa.


Ísrael - Makedónía í loftinu

Evrópumótiđ í körfuknattleik fer hratt af stađ en nú etja Makadónar og Ísraelar kappi og hćgt er ađ sjá tölfrćđi hér. Eins og nú stendur eru Makadónar yfir, 39-40. Einnig eigast viđ Ţjóđverjar og Rússar, en Ţjóđverjar eru sem stendur ađ vinna 45-31.
Fara ţá ţessir leikir fram á eftir:

Slóvenía-Serbía
Litháen-Pólland
Grikkland-Króatía
Lettland-Frakkland
Spánn-Bretland
Búlgaría-Tyrkland


Hedo Turkoglu er í liđi Tyrklands,
en ţeir unnu Litháa í gćr og í
dag keppa ţeir viđ liđ Búlgara.


Frakkar unnu Ţjóđverja í spennuleik

Já ţađ var sannkallađur spennuleikur á milli Frakklands og Ţýskalands í gćrkvöld er Tony Parker og félagar lögđu Dirk Nowitzki og félaga, en eitt rangt viđ segja Dirk og félagar, hann er ekki međ á ţessu móti en framkvćmdastjóri NBA liđs hans bannađi honum ađ vera međ.

Serbar unnu óvćntan 66-57 sigur á Pau Gasol og félögum í spćnska landsliđinu, en Serbar geta veriđ hćstánćgđi međ frammistöđu sína.

Leikir gćrdagsins:

Grikkland        86-54               Makedónía
Króatía            86-79               Ísrael
Rússland         81-68               Lettland
Frakkland        70-65               Ţýskaland
Bretland          59-72               Slóvenía
Pólland             90-78               Búlgaría
Serbía              66-57               Spánn
Tyrkland          84-76               Litháen


Rússar lögđu Letta - Rúst hjá Grikkjum og Makedónum

Fyrstu tveir leikir EM í körfuknattleik fóru fram í dag og áttust annars vegar viđ Rússar og Lettar og hins vegar Grikkir og Makedónar.

Rússar kepptu á móti liđi Lettlands en Rússarnir eru međ einn fyrrverandi NBA leikmann ađ nafni Sergey Monia, en hann spilađi međ Sacramento og Portland. Rússland 81 - 68 Lettland.
AK 47 var ekki í liđi Rússa.

Grikkir burstuđu Makedóna 86-54, en fyrrum NBA leikmađurinn Vasilis Spanoulis var stigahćstur liđs Grikklands međ 17, auk ţess ađ hafa hirt 4 fráköst og gefiđ 3 stođsendingar.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband