Rússland vs. Króatía - Bein lýsing
19.9.2009 | 12:21
7:24
Tæknivilla á Rússa fyrir kjaft.
5:41
Króatinn Mario Kasun skorar og fær eitt skot en meiðist á auga og
Nikola Vujcic skorar úr vítinu.
3:25
Skipting hjá Rússum.
2:21
Villa á Rússa og Króatar komast yfir,
16-14.
0:22
Zoran Planninic skorar úr stökkskoti,
staðan 18-14 fyrir Króötum.
00:00
Fyrsta leikhluta lokið og Króatar yfir 18-14.
10:00
Annar leikhluti hafinn.
9:21
Skref dæmt á Króata.
8:50
Villa dæmd á Rússa og Nikola Vujcic kemur
Króötum 4 stigum yfir, 20-16.
8:43
Rússar skora "3-point play" og staðan er 20-19.
8:19
Mario Kasun skorar sína fyrstu körfu síðan hann kom
aftur inn á.
7:28
Staðan er 24-23 Króötum í vil.
7:07
Skref dæmt á Króata.
6:44
Mario Kasun brýtur harkalega af Rússum.
5:52
Króatar taka leikhlé.
5:14
Króatar jafna í 26-26.
4:06
Skref dæmt á Rússa.
2:59
Króatar brjóta.
2:59
Króatar taka leikhlé.
2:20
Marco Popovic brýtur og Rússar komnir yfir
með 8 stigum 26-34.
1:26
Staðan er 29-36.
0:27
31-41.
00:00
Staðan í hálfleik er 33-41.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eigandi Utah vill fá Marbury
19.9.2009 | 10:12
Stephon Marbury hefur verið boðið samning frá Utah Flash í NBA D-League en D-League er svokölluð fyrsta deildin hjá NBA. Marbury er nú í neðri hluta deildarinnar enda er hann líklega á leiðinni í D-League og mun kannski ekkert spila mikið þar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mason til Kings
18.9.2009 | 21:42
Troðslumaðurinn Desmond Mason hefur gert eins árs samning við Sacramento Kings en Kings vantar liðsstyrk því þeir hafa ekki verið að standa sig á skrifstofunni í sumar nema að þeir hafa fengið nýliða. Nú eru þeir með 4 skotbakverði í liði sínu en þeir eru Tyreke Evans, Francisco Garcia, Kevin Martin og nú Desmond Mason, en Evans getur hins vegar spilað bakvörðinn.
Mason spilaði fyrir Oklahoma Thuder á síðasta tímabili og stóð sig með ágætum þar. Nú er hann kominn enn neðar og flytur frá "Northwest" til "Pacific" riðilsins.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ESPN.com: Cavs' West arrested in Maryland
18.9.2009 | 21:29
Prince George's County police spokeswoman Sgt. Michelle Reedy said Friday the Cleveland Cavaliers player was arrested about 10 p.m. Thursday.
Reedy said West was riding a Can-Am Spyder motorcycle north on the Capital Beltway in Upper Marlboro when he cut off an officer, who pulled him over.
Police said a handgun was found in his pocket, another in his pant leg and a shotgun in a guitar case strapped to his back.
The 26-year-old West, who lives in Brandywine, was charged with speeding and weapons counts. Reedy said West was released on his own recognizance early Friday.
Cavaliers general manager Danny Ferry said the team was aware of the situation.
"We have been in communication with Delonte and his family," Ferry said in a statement. "We are gathering more information and will not have further comment until the appropriate time."
West
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Grikkir unnu Tyrki
18.9.2009 | 21:20
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spánverjar í undanúrslit - Sigurgöngu Frakka lauk í gærkvöld
18.9.2009 | 17:11
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Turk og félagar undir gegn Grikkjum
18.9.2009 | 17:02
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
WNBA: Úrslitakeppnin hafin
18.9.2009 | 14:24
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Blazers að ganga frá samningum við Howard
17.9.2009 | 19:58
Íþróttir | Breytt 27.9.2009 kl. 15:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)