Spánverjar að vinna í hálfleik
20.9.2009 | 20:05
Fyrri hálfleikur úrslitaleiks EM er nú liðinn og eru Spánverjar að mala keppinauta sína, en þeir eru Serbar. Staðan er 52-29 og Pau Gasol er búinn að vera í stuði og er búinn að troða tveimur "alleyooptroðslum" niður, en hann er með 14 stig og 8 fráköst og er stigahæstur Spánverja og auk þess er hann stigahæsti leikmaður leiksins.
Serbar hafa ekki náð sér á strik en þeir pressuðu hins vegar vel á Spánverjana í lok fyrsta fjórðungs. Stigahæsti leikmaður þeirra er Uros Tripkovic með 10 stig.
(Uros Tripkovic hefur staðið
sig með ágætum í leiknum
sem og á mótinu.)
Íþróttir | Breytt 21.9.2009 kl. 07:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spánn vs. Serbía í kvöld
20.9.2009 | 18:07
Spánverjar mæta Serbum í kvöld en þess má geta að leiknum verður ekki lýst í beinni hér á nba.blog.is, en þið getið keypt leikinn hér á fimm dollara, en annars getið þið farið á fibaeurope.com og séð leikinn í beinni lýsingu, þið smellið þarna hægra megin og sjáið hann. En í gær unnu Serbarnir Slóvena og komust þar með í úrslit mótsins, og keppa þar á móti Spánverjum. Serbar eru með gríðarlega sterkt lið en þeir eru með einn sterkan NBA leikmann og einn fyrr verandi NBA leikmann, Nenad Krstic er NBA leikmaðurinn og sá fyrrverandi er Kosta Perovic. Einnig eru þeir með fleiri sterka menn eins og Milos Teodosic en hann spilar með Olympiakos í Grikklandi og hefur staðið sig frábærlega á mótinu. Novica Velickovic hefur einnig verið að koma sterkur inn í lið Serba með 10,6 stig og 4,9 fráköst að meðaltali í leik á mótinu.
Þess má geta að enginn leikmaður er minni en 190 cm í liði Serba.
(Novica Velickovic.)
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Iggy að skipta um stöðu?
20.9.2009 | 15:45
Svo gæti farið að skotbakvörðurinn Andre Iguodala muni spila bakvörðinn fyrir lið sitt, Philadelphia 76ers á komandi leiktímabili, en Iguodala getur nánast spilað allar stöður vallarins, en hann er fínn bakvörður, mjög góður skotbakvörður og góður framherji, en hann gæti hæglega spilað PF og C.
Iguodala er frægur fyrir troðslur sínar, en hann vann troðslukeppnina árið 2006 með glæsilegum troðslum, en hefur ekki látið sjá sig síðan.
(Iguodala í troðslukeppninni árið 2006.)
(Andre sem strákur.)
Íþróttir | Breytt 21.9.2009 kl. 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fróðleg skipti
20.9.2009 | 12:29
Raptors
(-24,7m)
Raja Bell-5,2m
Alex Ajinca-1,3m
Gerald Wallace-9,5m
Bobcats
(-20,9m)
Andrea Bargnani-6,5m
Patric O'Bryant-855k
Jose Calderon-8,2m
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gelabale til Lakers
19.9.2009 | 21:39
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Varadómarar munu byrja tímabilið
19.9.2009 | 19:39
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spánn vs. Grikkland - Bein lýsing
19.9.2009 | 16:40
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Króatar unnu Rússa
19.9.2009 | 14:53
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
33-41 í hálfleik
19.9.2009 | 13:06
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)