Nýliðaval NBA: Leikmannaskipti
25.6.2010 | 22:21
Nokkur leikmannaskipti hafa verið í kringum nýliðaval NBA og hér að neðan koma þau:
Washington Wizards skiptu Lazar Hayward og Nemanja Bjelica til Minnesota Timberwolves og fengu í staðinn Trevor Booker (23. valrétt) og Hamady Ndiaye.
Indiana Pacers skiptu Ryan Reid og reiðufé til Oklahoma Thunder fyrir Magnum Rolle.
LA Clippers fengu Eric Bledsoe frá Oklahoma Thunder fyrir valrétt í fyrstu umferðinni á næstu árum.
Oklahoma Thunder fengu Latavious Williams frá Miami Heat fyrir valrétt í annarri umferð í framtíðinni.
Toronto Raptors sendu valrétt í annarri umferð í framtíðinni til Dallas Mavs og fengu í staðinn Solomon Alabi.
Portland Trail Blazers sendu Martell Webster til Minnesota Timberwolves og fengu Luke Babbitt og reiðufé í staðinn.
Dallas Mavs fengu Dominique Jones frá Memphis fyrir óuppgefna upphæð af reiðufé.
Atlanta fá reiðufé frá Oklahoma Thunder og Jordan Crawford frá New Jersey Nets, senda Damion James til Nets og Thunder fá Tibor Pleiss frá Nets.
Daequan Cook og Eric Bledsoe sendir frá Miami Heat til Oklahoma Thunder og Heat fá í staðinn Dexter Pittman.
Chicago Bulls sendu Kirk Hinrich og 17. valrétt (Kevin Seraphin) og fengu í staðinn 30. valrétt (Lazar Hayward).
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýliðaval NBA: Wall valinn fyrstur
25.6.2010 | 17:57
Nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi og eins og ætlast var til var John Wall valinn fyrstur af Washington Wizards.
Annan valrétt áttu Philadelphia 76ers og tóku þeir skotbakvörðinn Evan Turner sem kemur frá Ohio State-háskólanum.
New Jersey Nets áttu þriðja valrétt og tóku 210 cm háa kraftframherjann, Derrick Favors, sem aðeins hafði spilað eitt ár í háskóla með Georgia Tech-skólanum.
Minnesota Timberwolves tóku Wes Johnson með fjórða valrétt en Johnson kemur frá Syracuse og er 201 cm hár framherji og verður 23 ára í júlí.
DeMarcus Cousins var valinn fimmti af Sacramento Kings en hann tvítugur miðherji frá University of Kentuky og er 212 cm á hæð.
Fyrstu 14 völin:
1 | Washington | John Wall | ||
2 | Philadelphia | Evan Turner | ||
3 | New Jersey | Derrick Favors | ||
4 | Minnesota | Wesley Johnson | ||
5 | Sacramento | DeMarcus Cousins | ||
6 | Golden St. | Ekpe Udoh | ||
7 | Detroit | Greg Monroe | ||
8 | LA Clippers | Al-Farouq Aminu | ||
9 | Utah | Gordon Hayward | ||
10 | Indiana | Paul George | ||
11 | New Orleans | Cole Aldrich | ||
12 | Memphis | Xavier Henry | ||
13 | Toronto | Ed Davis | ||
14 | Houston | Patrick Patterson |
Valið í heild sinni: NBAdraft - NBA.com
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Marcus Banks og Tony Parrish
25.6.2010 | 10:47
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýliðavalið í kvöld: Spá um fyrstu fjórtán
24.6.2010 | 19:27
Nýliðaval NBA fer fram í kvöld og hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma.
Hér er spá um fyrstu fjórtán völin:
1 | Washington | John Wall | ||
2 | Philadelphia | Evan Turner | ||
3 | New Jersey | Derrick Favors | ||
4 | Minnesota | Wesley Johnson | ||
5 | Sacramento | DeMarcus Cousins | ||
6 | Golden St. | Al-Farouq Aminu | ||
7 | Detroit | Greg Monroe | ||
8 | LA Clippers | Luke Babbitt | ||
9 | Utah | Ed Davis | ||
10 | Indiana | Ekpe Udoh | ||
11 | New Orleans | Paul George | ||
12 | Memphis | Patrick Patterson | ||
13 | Toronto | Cole Aldrich | ||
14 | Houston | Gordon Hayward |
Hér geturðu séð valið í beinni útsendingu.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dalembert til Kings - Bucks fengu Maggette
24.6.2010 | 11:17
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Manute Bol látinn
20.6.2010 | 02:32
Íþróttir | Breytt 23.6.2010 kl. 16:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lakers NBA meistarar
18.6.2010 | 19:06
Íþróttir | Breytt 25.6.2010 kl. 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Krypto og Big Baby hetjur Celtics - náðu að jafna
11.6.2010 | 06:01
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit NBA: Lakers-Celtics (leikur 4) í kvöld
10.6.2010 | 21:50
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)