Carloz Boozer til bulls
8.7.2010 | 12:57
Chicago Bulls hafa gert samning við einn besta kraftframherja í NBA-deildinni, Carloz Boozer, en Boozer hefur spilað með Utah Jazz æstum allan sinn feril en hann lék fyrstu tvö ár sín með Cleveland Cavaliers.
Samningurinn gildir í fimm ár upp á 80 milljónir dollara.
Boozer var með 19,7 stig og 13,2 fráköst að meðaltali í leik í úrslitakeppninni í vor en á tímabilinu skoraði hann 19,2 stig og tók 11,5 fráköst í leik.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Wade endurnýjar við Heat - Bosh kemur líklega með honum
7.7.2010 | 20:24
Dwyane Wade og Chris Bosh munu líklega báðir spila fyrir Miami Heat á komandi tímabili.
Wade hefur þegar ákveðið að endurnýja við Heat en Bosh á enn eftir að ákveða sig þó það sé lang líklegast að hann verði liðsfélagi Wade á komandi tímabili.
"Ég er feginn að þessu sé lokið," sagði Wade í viðtali við The Associated Press. "Ég varð að gera það sem er best fyrir mig sjálfan og það er klárlega þetta" bætti hann við.
Heat eiga þá þessa tvo stjörnuleikmenn, Quentin Richardson, Carloz Arroyo, Mario Chalmers, Mike Beasley Dorell, Wright, Chris Quinn og Jermaine O'Neal (sem gæti yfirgefið liðið) sem eru mjög fínir leikmenn þannig að þeir munu líklega vera í toppbaráttunni næsta tímabil.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Könnun: James fer til Bulls
7.7.2010 | 12:35
Þá er skoðanakönnun okkar á enda en svona lítur hún út:
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverjir eru farnir? Hverjir eru lausir?
7.7.2010 | 12:11
Eins og sést hér á myndinni hér að ofan eru þrír leikmenn af átta bestu samningslausu leikmönnunum búnir að semja við lið.
Aðeins fimm eru eftir og mikil og hörð samkeppni milli liðanna sem geta boðið leikmönnum mest og eru með forskot á þeim.
LeBron James mun tilkynna ákvörðun sína hvert hann fer annað kvöld en þá mun annar kross bætast við á myndina.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vinny Del Negro tekur við LA Clippers
7.7.2010 | 11:20
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Amaré til Knicks - snýr aftur til D'Antoni
6.7.2010 | 12:04
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pierce heldur áfram með Celtics
5.7.2010 | 13:35
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Markaðurinn: Helstu fréttir
4.7.2010 | 20:43
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dirk áfram með Mavs
4.7.2010 | 20:19
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)