Heat bæta við sig
21.7.2010 | 12:40
Miami Heat hafa náð samningum við miðherjann Juwan Howard en hann spilaði með Portland Trail Blazers á síðasta leiktímabili.
Hjá Blazes skoraði hann 6,0 stig og tók 4,6t fráköst að meðaltali í leik.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Brad Miller til Rockets
20.7.2010 | 12:04
Houston Rockets hafa náð samningum við miðherjann Brad Miller en hann spilaði með Chicago Bulls á síðasta leiktímabili.
Miller, sem er góður skotmaður, skoraði 8,8 stig og tók 4,9 fráköst að meðaltali í leik á liðnu tímabili en hann kom til Bulls á miðju 2008-09 tímabilinu.
Meðal annarra frétta hafa Miami Heat endurnýjað samninginn við James Jones og Joel Anthony´.
Þá hafa Boston Celtics náð samningum við Nate Robinson sem komtil þeirra á miðju síðasta tímabili. Einnig hafa LA Clippers gert nýjan eins árs samning við Craig Smith.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heat ná sér í Miller - Bell til Jazz
16.7.2010 | 20:43
Miami Heat hafa náð samningum við Mike Miller en Millers spilaði með Washington Wizards á síðasta leiktímabili þar sem hann gerði 10,9 stig og 6,2 fráköst að meðaltali í leik.
Miller ætti að styrkja Heat mikið en hann gerði fimm ára samning sem er upp á um það bil 25 milljónir dollara að sögn ESPN.com en eftir að LeBron James, Chris Bosh og Dwyane Wade ákváðu að vera saman í Heat vantaði þeim skotmann til þess að fullkomna þríeykið.
Wade mun þá líklega byrja sem bakvörður hjá Heat, Miller í stöðu skotbakvarðar, en hann er 204 cm á hæð og getur spilað skotbakvörð og framherja, LeBron mun þá spila framherja og Bosh og Udonis Haslem munu verða í kraftframherja og miðherja.
Raja Bell hefur gengið til liðs við sitt fyrrum lið, Utah Jazz, en hann spilaði með þeim fjórða og fimmta tímabil sitt í NBA-deildinni.
Bell, sem var skipt frá Charlotte Bobcats til Golden State Warriors fyrr á leiktíðinni, spilaði aðeins einn leik með þeim á tímabilinu og skoraði 11 stig í þeim leik.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Childress og Hedo til Suns
15.7.2010 | 12:39
Framherjinn Josh Childress, sem síðustu tvö ár hefur spilað með Olympiakos, sneri aftur í NBA á dögunum en hann gerði fimm ára samning við Atlanta Hawks og þeir skiptu samningnum til Phoenix Suns fyrir valrétt í annarri umferð nýliðavalsins árið 2012.
Einnig hafa Suns landað Hedo Turkoglu frá Toronto Raptors í skiptum fyrir einn besta sjötta mann deildarinnar, Leandro Barbosa og Dwyane Jones til Raptors.
Þessar breytingar ættu að fylla upp í skarð Amaré Stoudemire en þar sem Childress kemur og Barbosa fer eru Suns að græða, því Barbosa hefur verið mikið meiddur að undanförnu.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Harrington til Nuggets
15.7.2010 | 12:08
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Udonis Haslem ætlar sér annan titil
14.7.2010 | 13:47
Íþróttir | Breytt 20.7.2010 kl. 11:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Big Al skipt til Utah - Ilgauskas eltir James og fer til Heat
14.7.2010 | 11:00
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Helstu fréttir úr NBA
13.7.2010 | 22:36
Íþróttir | Breytt 14.7.2010 kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
LeBron James til Miami Heat!!!
9.7.2010 | 11:22
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)