Tony Parker gæti verið að fara til Knicks
15.8.2010 | 23:12
Tony Parker leikmaður San Antonio Spurs gæti verið á leið til Knicks hann Parker hefur verið einn af aðall leikmönnum Spurs undanfarinn ár og unnið þrjá NBA-titla með San Antonio. ´
Parker hefur staðið sig með prýði enda ávallt gerir inná vellinum en hann er með yfir ferillinn 16,6 stig 5,6 stoðsendingar og 3,1 frákast að meðaltali í leik.
Það gæti verið leiðinlegt ef hann skilti fara frá Spurs en ef hann skildi fara þá væri það aftur á móti frábært fyrir George Hill og James Anderson sem eru báðir ungir og efnilegir bakverðir.
Anderson sem spilaði fyrir Oklahoma State háskólann í fyrra en var valinn númer 20 í seinni umferð nýliðavalsins núna í ár var frábær í fyrra með Oklahoma State en var með 22,3 stig að meðaltali enda mjög góður sóknarmaður.
Íþróttir | Breytt 20.9.2010 kl. 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eddie House til Heat
4.8.2010 | 11:14
Bakvörðurinn Eddie House hefur samþykkt tveggja ára samning við Miami Heat en þar spilaði hann fyrstu þrjú tímabil sín í NBA-deildinni.
Samningurinn, sem fyrr segir er til tveggja ára, gildir upp á tæpar þrjár milljónir dala.
House, sem spilaði fyrir Boston Celtics og New York Knicks á liðnu tímabili, skoraði 7,0 stig og tók tæp tvö fráköst að meðaltali í leik, svo hann ætti að vera mikill styrkur fyrir liðið.
Hann var einn af bestu leikmönnunum á bekknum hjá Boston Celtics þegar þeir mynduðu eitt besta þríeyki allra tíma með Garnett, Allen og Pierce, en það tímabil (2007-08) skoraði hann 7,5 stig og tók rúm tvö fráköst að meðaltali í leik.
Meðal annarra frétta má geta þess að tröllið Shaquille O'Neal er nálægt samningum við Boston Celtics. Þá hafa Minnesota T'Wolves látið frá sér vandræðagemlinginn Delonte West, sem þeir fengu í skiptum fyrir Ramon Sessions á dögunum.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ramon Sessions til Cavs
29.7.2010 | 12:45
Minnesota Timberwolves skiptu á dögunum Ramon Sessions og Ryan Hollins til Cleveland Cavaliers auk valrétts í annarri umferð í nýliðavali næstu ára.
Fyrir þá fengu þeir Delonte West og Sebastian Telfair en West hefur verið hjá Cavaliers síðustu tvö leiktímabilin en Telfair kom í vetur.
Sessions skoraði 8,2 stig og gaf 3,1 stoðsendingu að meðaltali í leik í vetur.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Antoine Wright til Kings
24.7.2010 | 12:04
Sacramento Kings hafa náð samningum við bakvörðinn Antoine Wright en hann spilaði með Toronto Raptors á síðasta tímabili.
Þar skoraði hann 6,5 stig og tók 2,8 fráköst að meðaltali í leik en honum var skipt frá Dallas Mavericks til Raptors í fyrra sumar í Marion-skiptunum.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Barnes og Ratliff til Lakers
23.7.2010 | 11:09
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tony Battie til Sixers
22.7.2010 | 16:06
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Wes Matthews til Blazers
22.7.2010 | 15:02
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Emeka Okafor og Taye Diggs
22.7.2010 | 12:13
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jefferson endurnýjar við Spurs
22.7.2010 | 12:00
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)