Úrslit næturinnar
31.1.2010 | 13:13
Fráköst: Antawn Jamison (WAS) með 23 fráköst.
Stoðsendingar: Darren Collinson (NOH) með 18 stoðsendingar.
18:00 Denver - Spurs
20:30 Boston - LA Lakers
23:00 Cleveland - LA Clippers
23:00 Detroit - Orlando
23:00 New Jersey - Philadelphia
23:00 Toronto - Indiana
00:00 Houston - Phoenix
00:00 Minnesota - New York
00:00 Oklahoma - Golden State
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miller með 52 stig í sigri Blazers
31.1.2010 | 13:00
Andre Miller náði stigameti sínu í nótt þegar Portland Trail Blazers sóttu Dallas Mavericks heim.
Leikurinn var æsispennandi og á lokasekúndunni í framlengingu átti Dirk Nowitzki skot til að jafna, en það geigaði, og Blazers fóru heim með 112-114 sigur frá Texas.
Úrslit næturinnar munu birtast innan skamms.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Njarðvík verða Íslandsmeistarar
31.1.2010 | 12:36
Samkvæmt skoðendum www.nba.blog.is verða Njarðvíkingar Íslandsmeistarar karla árið 2010.
Langflestir sögðu að UMFN (Njarðvík) mundu vinna, en það voru um 80% sem kusu UMFN.
Við viljum þakka öllum þeim sem kusu innilega og vonum að þeir bestu vinna
Hverjir verða Íslandsmeistarar karla á þessu tímabili?
Njarðvík 81% (174 atkvæði)
Grindavík 2% (5 atkvæði)
Stjarnan 2% (5 atkvæði)
KR 7% (15 atkvæði)
Keflavík 3% (7 atkvæði)
Snæfell 1% (4 atkvæði)
Annað lið 1% (4 atkvæði)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
KKÍ 49 ára í gær
30.1.2010 | 16:33
Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, átti afmæli í gær og er sambandið orðið 49 ára gamalt. Það var sett þann 29. janúar árið 1961 og stofnað af Körfuknattleiksráði Reykjavíkur, Íþróttabandalagi Suðurnesja, Íþróttabandalagi Hafnarfjarðar, Íþróttabandalagi Keflavíkur, Íþróttabandalagi Akureyrar og Íþróttabandalagi Vestmannaeyja.
Fyrsti formaður KKÍ var Bogi Þorsteinsson en nú er Hannes S. Jónsson formaður sambandsins.
Á næsta ári verður KKÍ því 50 ára sem verður án efa viðburðarríkt og mun sérstök afmælisnefnd koma að því að halda upp á afmælið á því ár.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ný hausmynd á NBA-Wikipedia
30.1.2010 | 11:07
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Stjörnumenn Hawks fengu enga hvíld gegn Celtics
30.1.2010 | 10:52
Íþróttir | Breytt 31.1.2010 kl. 12:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
All-Star bekkirnir klárir
29.1.2010 | 17:52
Íþróttir | Breytt 30.1.2010 kl. 20:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Rafmögnuð spenna
29.1.2010 | 17:40
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
28.1.2010 | 19:25
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)