Úrslit næturinnar - Leik Hawks og Wizards frestað
7.2.2010 | 12:15
Einum leik var frestað í nótt (Wizards-Hawks), en snjókoman var mikil í Washingtonborg. San Antonio unnu annan leik sinn á árlegri útileikja syrpu með 17 stigum. Þetta var þriðji leikur þeirra í útigöngunni, en nú gegn LA Clippers.
Memphis Grizzlies töpuðu þriðja leik sínum í röð, nú gegn Minnesota Timberwolves, 109-101.
Úrslit næturinnar og tölfræði.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Wizards unnu naumt gegn Magic
6.2.2010 | 11:03
Washington Wizards unnu sætan sigur á Orlando Magic í nótt, 91-92. Caron Butler skoraði á síðustu stundu, en Orlando áttu eitt skot þegar 0,5 sekúndur voru eftir.
Þá unnu Denver Nuggets öruggan 13 stiga sigur á Los Angeles Lakers, 113-126, þar sem átökin voru mikil á milli Ron Artest og Joey Graham.
Stig: Chauncey Billups (DEN) með 39 stig.
Fráköst: Dwight Howard (ORL) með 18 fráköst.
Stoðsendingar: Rajon Rondo (BOS) með 11 stoðsendingar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Manu Ginobili og Alexander Peterson
5.2.2010 | 21:26
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Úrslit næturinnar - Rondo með tvennu í sigri Celtics
4.2.2010 | 18:48
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Verður Pierce með um helgina?
3.2.2010 | 17:02
Íþróttir | Breytt 11.2.2010 kl. 10:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
2.2.2010 | 17:36
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Pavel Ermolinski og Slawomir Szmal
1.2.2010 | 18:02
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
1.2.2010 | 16:47
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)