Úrslit næturinnar
12.2.2010 | 18:10
Denver 92 - 111 San Antonio
Cleveland 115-106 Orlando
George Hill bjargaði leik San Antono Spurs gegn Denver Nuggets, en Tony Parker er meiddur svo að Hill er í byrjunarliðinu.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagskrá Stjörnuhelgarinnar
11.2.2010 | 19:40
Við á NBA-Wikipedia (www.nba.blog.is) ætlum að skella okkur á Stjörnuleikinn í Dallas. Við munum væntanlega setja inn myndbönd af leiknum troðslukeppninni og þriggja stiga skotkeppninni.
Við verðum ekki á nýliðaleiknum, en ákveðinn starfsmaður okkar fór klukkan 17:00 í dag til Boston og mun gista þar í eina nótt og fljúga síðan til Dallas og koma þangað á morgun (föstudag).
Föstudagur
Fyrst á morgun verður haldinn fögnunarleikur helgarinnar (00:00 á ísl. tíma). Síðan klukkan 2:00 á okkar tíma verður Nýliðaleikurinn, en þar eigast við nýliðar og leikmenn á öðru ári (Sophmore).
Klukkan 3:00 verður síðan haldinn Stjörnuleikur neðri deildar NBA (NBA D-League). Allt þetta verður haldið í AMerican Airline Center nema D-League hátíðin.
Laugardagur
Haldinn verður leikur að nafni H-O-R-S-E (kl. 00:00 í All-Star Jam Session) en það er A-S-N-I hérna heima. Klukkan 1:30 verður Haier Shooting Stars keppnin haldin.
Síðan verður Hraðakeppnin (Skills Challenge) haldin, en Derrick Rose vann hana í fyrra. Klukkan 1:30 á okkar tíma verður þriggja stig keppnin haldin í American Airlines Center. Svo verður troðslukeppnin eftir skotkeppninni.
Sunnudagur
Eini viðburður sunnudagsins er Stjörnuleikurinn sjálfur, NBA All-Star Game. Hann hefst klukkan 1:00 hér heima og við munum eins og fyrr segir koma með myndbönd frá honum.
Keppendur í Hraðakeppninni | Staða | Hæð | Þyngd |
Brandon Jennings, Milwaukee | G | 6-1 | 169 |
Steve Nash, Phoenix | G | 6-3 | 195 |
Derrick Rose, Chicago | G | 6-3 | 190 |
Deron Williams, Utah | G | 6-3 | 207 |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Gasol með annan stórleikinn
11.2.2010 | 10:38
Stjörnumiðherjinn Pau Gasol átti annan stórleikinn í nótt, en hann skoraði 22 stig, varði 5 skot, gaf 4stoðsendingar og tók 19 fráköst í leik Lakers og Jazz.
Lakers unnu eikinn með 15 stigum, en þeir hafa verið án Kobe Bryant undanfarið.
Þá unnu Charlotte Bobcats spennandi eins stigs sigur á Minnesota Timberwolves, en Charlotte standa nú í 6.-7. sæti í austrinu.
Bobcats náðu forystu snemma leiks, en baráttuglaðir leikmenn T´Wolves héldu áfram að berjast. Leikurinn endaði eins spennandi og hann gat orðið, 92-93, fyrir Bobcats.
Á sama tíma töpuðu Boston Celtics fyrir New Orleans Hornets, en nýliðinn Darren Collinson skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar í leiknum. Einnig tapaði hann 10 boltum, en hann er alltaf að læra. Leikurinn fór 93-85 fyrir Hornets.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
D12 með flestar troðslur
10.2.2010 | 20:33
Hingað til hefur miðherji Orlando Magic, Dwight Howard, troðið oftast í NBA-deildinni, eða 109 sinnum.
Það gera u.þ.b. 2 troðslur að meðaltali í leik, en fyrir aftan Howard eru þeir Amaré Stoudemire (104) og Andrew Bynum (88).
LeBron "King" James er búinn að troða 81 sinni á tímabilinu, en hefur haft hægt um sig í troðslubransanum þetta tímabilið.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Cavs með 12 í röð
10.2.2010 | 13:56
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Carter með stigamet sitt á tímabilinu
9.2.2010 | 20:48
Íþróttir | Breytt 10.2.2010 kl. 16:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Roy ekki með í All-Star leiknum vegna meiðsla
9.2.2010 | 15:50
Íþróttir | Breytt 10.2.2010 kl. 16:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Foster úr leik
9.2.2010 | 15:22
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
8.2.2010 | 15:48
Íþróttir | Breytt 9.2.2010 kl. 16:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)