Úrslit næturinnar - Wade tryggði Heat sigur
5.3.2010 | 18:19
Miami Heat jöfnuðu LA Lakers í nótt þegar þeir unnu þriggja stiga sigur á meisturunum í framlengdum leik, en Kobe Bryant skoraði flautukörfu sem dugði Lakers til sigur í síðustu viðureign liðanna á leiktíðinni.
Leikurinn fór 114-111 fyrir Heat, en Kobe Bryant skoraði 39 stig, en ekki dugðu þau því Dwyane Wade skoraði 27 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 5 fráköst, en næst honum kom Quentin Richardson, sem átti blómstrandi leik fyrir utan þriggja stiga línuna (7/11), með 25 stig.
Memphis Grizzlies unnu Chicago Bulls nokkuð sannfærandi með 9 stigum, 96-105, en Utah Jazz unnu Phoenix Suns, 108-116, þar sem C.J. Miles kom inn af bekknum með hörkuleik fyrir Jazz, skoraði 15 stig og tók 5 fráköst.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
4.3.2010 | 15:59
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Iverson hættur
4.3.2010 | 15:47
Bakvörðurinn Allen Iverson lagði skóna á hilluna núna fyrir skömmu, en hann hefur átt erfitt uppdráttar síðustu tvö ár.
Iverson var með 26,7 stig, 6,2 stoðsendingar að meðaltali í leik á NBA-ferli sínum, auk þess sem hann stal 2,2 boltum í leik.
Ein af ástæðum þess að Iverson skildi við Sixers var að dóttir hans liggur veik á spítala og A.I. þarf vegna þess að sinna henni.
Íþróttir | Breytt 5.3.2010 kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
2.3.2010 | 17:44
Fráköst: Josh Smith (ATL) með 18 fráköst.
Stoðsendingar: Darren Collinson (NOH) með 15 stoðsendingar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
1.3.2010 | 21:30
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
28.2.2010 | 12:39
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jordan kaupir Charlotte Bobcats
27.2.2010 | 19:51
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Fjórir leikir unnust í framlengingu
27.2.2010 | 18:33
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Powe spilaði gegn sínum gömlu félögum
26.2.2010 | 17:16
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)