Úrslit næturinnar - Wade tryggði Heat sigur

Dwyane Wade og Kobe BryantMiami Heat jöfnuðu LA Lakers í nótt þegar þeir unnu þriggja stiga sigur á meisturunum í framlengdum leik, en Kobe Bryant skoraði flautukörfu sem dugði Lakers til sigur í síðustu viðureign liðanna á leiktíðinni.

Leikurinn fór 114-111 fyrir Heat, en Kobe Bryant skoraði 39 stig, en ekki dugðu þau því Dwyane Wade skoraði 27 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 5 fráköst, en næst honum kom Quentin Richardson, sem átti blómstrandi leik fyrir utan þriggja stiga línuna (7/11), með 25 stig.

Memphis Grizzlies unnu Chicago Bulls nokkuð sannfærandi með 9 stigum, 96-105, en Utah Jazz unnu Phoenix Suns, 108-116, þar sem C.J. Miles kom inn af bekknum með hörkuleik fyrir Jazz, skoraði 15 stig og tók 5 fráköst.


Úrslit næturinnar

Atlanta 112 Philadelphia 93
Orlando 117 Golden State 90
New York 128 Detroit 104
New Jersey 92 Cleveland 111
Boston 104 Charlotte 80
New Orleans 100 Memphis 104
Milwaukee 100 Washington 87
Houston 81 Sacramento 84
Dallas 112 Minnesota 109
Denver 119 Oklahoma City 90
Portland 102 Indiana 79
LA Clippers 101 Phoenix 127

Iverson hættur

Allen IversonBakvörðurinn Allen Iverson lagði skóna á hilluna núna fyrir skömmu, en hann hefur átt erfitt uppdráttar síðustu tvö ár.

Iverson var með 26,7 stig, 6,2 stoðsendingar að meðaltali í leik á NBA-ferli sínum, auk þess sem hann stal 2,2 boltum í leik.

Ein af ástæðum þess að Iverson skildi við Sixers var að dóttir hans liggur veik á spítala og A.I. þarf vegna þess að sinna henni.


Úrslit næturinnar

Stig: Marcus Thornton (NOH) með 30 stig.
Fráköst: Josh Smith (ATL) með 18 fráköst.
Stoðsendingar: Darren Collinson (NOH) með 15 stoðsendingar.
Philadelphia 105 Orlando 126
Cleveland 124 New York 93
Charlotte 84 Dallas 89
New Orleans 92 San Antonio 106
Memphis 93 Portland 103
Chicago 92 Atlanta 116
Houston 116 Toronto 92
Phoenix 101 Denver 85
LA Clippers 108 Utah 104

Úrslit næturinnar

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni nótt, en meðal annars fór fram toppslagur vestursins, þar sem LA Lakers og Denver Nuggets mættust í Staple Center. Denver voru yfir í hálfleik og voru komnir með 13 stiga forystu á tímapunkti en Lakers-menn börðust...

Úrslit næturinnar

Boston 96 New Jersey 104 Miami 71 Milwaukee 94 Indiana 100 Chicago 90 New York 109 Memphis 120 Minnesota 91 Portland 110 Utah 133 Houston 110 Golden State 95 Detroit 88

Jordan kaupir Charlotte Bobcats

Michael Jordan, besti leikmaður í sögu körfuboltans, keypti í dag lið Charlotte Bobcats, en Bobcats unnu í nótt æsispennandi leik gegn Memphis Grizzlies. Bob Johnson, fyrrum eigandi liðins samþykkti kaupin í dag. Hins vegar á stjórn NBA á eftir að...

Úrslit næturinnar - Fjórir leikir unnust í framlengingu

Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt, en fjórir þeirra voru framlengdir. Charlotte Bobcats unnu fjögurra stiga útisigur á Memphis Grizzlies eftir æsispennandi leik, en þess má geta að sá leikur var ekki framlengdur svo nóttin var mjög áhugaverð....

Úrslit næturinnar - Powe spilaði gegn sínum gömlu félögum

Leon Powe spilaði í nótt sinn fyrsta leik á tímabilinu með Cleveland og sinn fyrsta leik gegn Boston Celtics. Hann lék í tæpar 4 mínútur og skoraði 4 stig og tók 2 fráköst. Cleveland unnu leikinn auðveldlega, 88-108, en LeBron James skoraði 36 stig, tók...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband