Úrslit næturinnar - Grizzlies unnu Celtics stórt
11.3.2010 | 15:25
Memphis Grizzlies unnu í nótt sjöunda útileik sinn í röð, sem er besti árangur í sögu félagsins.
Að þessu sinni unnu þeir, óstöðugt lið Boston Celtics, en þeir hafa verið upp og niður að undanförnu.
Rudy Gay skoraði 28 stig og tók 8 fráköst, en sex leikmenn í liði Grizzlies voru með 10 eða fleiri stig, til dæmis Marus Williams (16 stig+5 stoðsendingar) og Marc Gasol (17 stig+10 fráköst+5 stoðsendingar.
Fyrir Boston skoraði Rajon Rondo 17 stig gaf 8 stoðsendingar og Rasheed Wallace skoraði 11 stig og stal 6 boltum. Mike Finley skoraði 10 stig og Nate Robinson gaf 6 stoðsendingar.
Úrslit næturinnar eru eftirfarandi:
Philadelphia 87 Charlotte 102
Miami 108 LA Clippers 97
Detroit 104 Utah 115
Boston 91 Memphis 111
Minnesota 102 Denver 110
Oklahoma City 98 New Orleans 83
Dallas 96 New Jersey 87
San Antonio 97 New York 87
Sacramento 113 Toronto 90
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Kobe með sigurkörfu gegn Raptors
10.3.2010 | 21:18
LA Lakers unnu tveggja stiga sigur á Toronto Raptors í nótt, 109-107. Kobe Bryant skoraði sjöttu sigurkörfu sína á tímabilinu, en nú var hann með tvo menn í andliti sér.
Kobe koraði 32 stig, tók 6 fráköst og gaf sama fjölda af stoðsendingum en hjá Toronto var Chris Bosh stigahæstur með 22 stig, auk þess sem hann tók 7 fráköst og gaf 4 stoðsendingar.
Milwaukee Bucks unnu nauman sigur á Boston Celtics, 86-84, þar sem Andrew Bogut skoraði 25 stig, reif niður 17 fráköst og varði 4 skot.
Paul Pierce átti skot til að jafna á síðustu sekúndu leiksins, en það geigaði og Boston hafa tapað fjórum af síðustu tíu leikjum sínum í deildinni. Pierce var með 12 stig og 5 stoðsendingar en stigahæsti og besti leikmaður Celtics í nótt var Rajon Rondo, með 20 stig, 6 stoðsendingar og 4 fráköst.
Sigurkarfa Kobe.
Bogut gefur Big Baby einn á grillið!
Íþróttir | Breytt 11.3.2010 kl. 15:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
9.3.2010 | 16:46
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvífarar: Gandalf (Lord of the Rings) og Gregg Popovich
8.3.2010 | 21:03
Íþróttir | Breytt 9.3.2010 kl. 07:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Lakers með þrjú töp í röð
8.3.2010 | 15:34
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Haukur á leiðinni út í háskóla
8.3.2010 | 15:30
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
7.3.2010 | 20:35
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Charlotte unnu Lakers
6.3.2010 | 10:04
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Finley til Celtics
5.3.2010 | 22:38
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)