Úrslit næturinnar

spurs-nuggetsEftir langa seríu af tvíförum erum við að hefjast handa við fréttirnar aftur, en í nótt fóru fram átta leikir í NBA-deildinni.

San Antonio Spurs unnu Denver Nuggets í fjórðu og síðustu viðureign liðanna á tímabilinu, og jöfnuðu þar með seríuna, 2-2.

 


Carlotte 99 - 95 Detroit
Indiana 115 - 102 New Jersey
Washington 95 - 105 Atlanta
Memphis 101 - 120 Philadelphia
Milwaukee 90 - 105 Boston
Denver 85 - 104 Spurs
Sacramento 108 - 126 Dallas
LA Clippers 107 - 104 Golden State
Úrslit og tölfræði.


Nuggets - Spurs


Bucks - Celtics


Tvífarar: Phil Jackson og KFC kallinn

phil_jackson+kfc_kallinn

Allir tvífarar...


Tvífarar: Rashard Lewis og Terrence Howard

Allir tvífarar...


Tvífarar: Sasha Vujacic og Sasha Baron Cohen

Allir tvífarar...


Tvífarar: Mickeal Pietrus og Dennis Haysbert

Allir tvífarar...

Lee verður áfram með Nets á næstu leiktíð

Courtney Lee, leikmaður New Jersey Nets verður áfram með þeim á næstu leiktíð en hann er búinn að standa sig ágætlega og skora 12,3 stig og er búinn að hirða hirða 3,5 fráköst að meðaltali í leik sem er bísna gott fyrir leikmann á öðru ári sínu í...

Söguhornið: John Stockton

John Houston Stockton var fæddur í Spokane , í Washington, en foreldrar hans hétu Clementine Frei og Jack Stockton. Hann sótti grunnskóla í St Aloysius og var í menntaskólanum Gonzaga Prep. Þegar hann útskrifaðist þaðan fór hann ekki langt, því hann gekk...

Spurs halda Ginobili

Skotbakvörður San Antonio Spurs, Emanuel (Manu) Ginobili, hefur framlengt samning sinn við liðið til þriggja ára. Á þessum þremur árum fær hann 5 milljarða íslenskra króna í laun, eða um 1,6 milljarða á ári, ef ekki verður hækkað launin milli ára. Á þeim...

Úrslit næturinnar

Orlando 118 New York 103 Philadelphia 90 Milwaukee 95 Cleveland 113 Indiana 116 Miami 99 Detroit 106 Boston 96 Washington 106 Atlanta 107 Toronto 101 New Orleans 103 Utah 114 Minnesota 88 LA Lakers 97 Oklahoma City 96 Phoenix 91 New Jersey 127 Chicago...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband